Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Fimmtudagur 18. júli 1974. Sunnan kaldi og rigning, siðan suðvestan kaldi og súld. Hiti 8-12 stig. Annaö alþjóöamótið I bridge i Monte Carlo var nýlega háð. Þaö var mjög vel sótt, 250 pör voru t.d. I tvenndarkeppninni. Þar sigraði Omar Shariff ásamt Olgu Menasse frá Libanon, en þau, er talin voru sigurstranglegust, Rixi Markus Englandi, og Frakkinn Chemla, og enska parið Fritzi Gordon og Boris Shapiro, voru ekki meðal 20 beztu. 1 sveitakeppninni voru ekki færri en 80 sveitir — nær allir beztu spilarar Evrópu og Ameriku meö. „Bláa sveitin” italska, Belladonna, Garozzo, Averelli, Forquet sigraði landa sina, Bonelli, Zucchilli, Faccini, Franco og de Falco i úrslitum með 72-60 eftir að 46- 26 stóð fyrir hina siðarnefndu I hálfleik. Stayman, USA varð 3ji, Ogust, USA, fimmti, og Crawford, USA, sjötti. Griska landsliðið varð i fjórða sæti — það enska i sjöunda og pólska i áttunda. Franska landsliöið komst ekki á „blað” frekar en I HM á dögunum. Hér er spil frá keppninni. Garozzo og Belladonna „runnu i sex hjörtu. Garozzo spilaði spiliö i suður og vestur spilaði út hjartagosa. ▲ K92 y D92 4 A973 4 986 4 10543 y 543 4 G52 4 1042 4 AD V ÁK10876 4 D86 + AD Garozzo var ekki lengi að vinna spilið. Hann tók útspiliö á ás — siöan ás og drottningu i spaða — og spilaði hjarta á niu blinds. Þá tigull á drottningu, en vestur drap meö kóng og spilaði tigli áfram. Tekið á ás og tlgli kastaðheima á spaöakóng. Þá tlgull trompaður og þegar lit- urinn féll, gat Garozzo kastað laufadrottningu heima á fjórða tigul blinds, og hjarta- drottning var innkoma. Þarna var ekki flanað að neinu — möguleikarnir kannaðir I réttri röð. Sam- bandinu haldið I trompinu — beöið með að kasta niður I spaðakóng, þar til vitað var hvar tigulkóngurinn lá. Nú og ef tigullinn hefði ekki fallið var möguleikinn á laufasvinun eftir. LÆKNAR Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakl: kl. 17.00 — 08.00 m.ánudagur — fimmtudags, simi 21230. ilafnarf joröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögregiu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gel'nar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 12. til 18. júli er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna á sunnu- dögum. helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn I Reykjavik er i Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: I Reýkjavik og Kópa- vogi i slma 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: L,ögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. TILKYNNÍNQAR Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag i safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Héraðsmót. Sjálfstæöisflokkurinn efnir til héraðsmóta á eftirtöldum stöðum um næstu helgi: SIGLUFIRÐI Föstudaginn 19. júli kl. 21.00 á Siglufiröi. Ávörp flytja: Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður og Þorbjörn Árnason, lögfræðing- ur. MIÐGARÐUR í SKAGAFIRÐI Laugardaginn 20. júli kl. 21.00 i Miðgarði I Skagafirði. Ávörp flytja Ellert B. Schram, alþm., og frú Sigriður Guðvarðsdóttir. BLÖNDUÓSI Sunnudaginn 21. júli kl. 21.00 á Blönduósi. Avörp flytja: Pálmi Jónsson, alþm. og Ellert B. Schram, alþm. Fjölbreytt skemmtiatriði á héraðsmótunum annast Ölafur Gaukur og hljóm- sveit hans auk Svölu Nielsen, Svanhildar, Jörundar Guðmunds- sonar og Agústs Atlasonar. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ólafs Gauks og Svan- hildur leika og syngja. Sumarbúðir K.F.U.K. VINDÁSHLÍÐ Nokkrar stúlku: geta enn komizt i eftirtalda dvaiarflokka i Vindás- hlið. 19. júlí—25. júll, 12-14 ára. 25. júli—2. ágúst, 13-17 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofu K.F.U.K. Amtmannsstig 28, simi 23310. Ferðir á vegum Jöklarannsóknafélags íslands sumarið|1974 1. Föstudagur 2. — Mánudagur 5 ágúst Fjallabaksleið syðri. Ekið i Eld- gjá og farið byggðir i bæinn. Gist i tjöldum. Lagt af stað föstudags- kvöld kl. 20.00. 2. Föstudagur 6. — Sunnudagur 8. september. Jökulheimar, frágangsferð. Gist I skála. Lagt af stað föstudags- kvöld kl. 20.00. 3. Föstudagur 27. — Sunnudagur 29. september Nautalda. Mælingaferð að Múla- og Nautahagajökli. Gist i tjöldum. Brottfarartimi óákveðinn Lagt verður af stað I allar ferðir- nar frá Guðmundi Jónassyni, Lækjarteig Þátttaka tilkynnist Val Jóhannes- syni, Suðurlandsbraut 20, simi 86633. Feröanefnd. FÖSTUDAGUR KL.20. 1. Hvanngil—Torfajökull. 2. Landmannalaugar. 3. Kjölur—Kerlingarfjöll. 4. Þórsmörk. SUMARLEYFISFERÐIR: 20.-27. júli, öku- og gönguferð um vesturhluta Vestfjarða. 22.-31. júli, Hornstrandir. 24.-27. júli Vonarskarð—Tungna- fellsjökull. Ferðafélag Islands, öldugötu 3. Simar 19533—11798. Farfuglar 20.-21. júlí 1 ferð á Eyjafjallajökul II ferð i Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofunni simi 24950 Verð: 1400 Hjálpræðisherinn: i kvöld kl. 8.30: Almenn sam- koma. Bina og Niels Hansen tek- ur þátt I samkomunni með söng og ræðu. Allir velkomnir. Filadelfia almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Þórscafé.Tríó '12. Gömlu og nýju dansarnir. Röðuil.G.Ó.P. og Helga. Opið kl. 8-11.30. Veitingahúsið Borgartúni 32. Haukar, Ernir skemmta I kvöld. | I DAG | I K VÖLD | I DAB | í KVÖLP | Útvarpið í kvöld kl. 20.45 —Leikritið „Dœgurvísa" Síðasti þóttur t kvöld fáum við að heyra þriðja og siðasta þátt „Dægur- visu”, sem er þættir úr sam- nefndri skáldsögu eftir Jakob- inu Sigurðardóttur. Þátturinn heitir „Kvöld” og þeir, sem hafa hlustaö á „Morg- un ” og „Siðdegi” undanfarna fimmtudaga hafa kynnzt þess- um pörtum I lifi húss og þeirra persóna, sem þangað eiga er- indi. Þeir hafa heyrt kennslu- konuna á efstu hæðinni ræða við piltinn, sem lika býr þar, um styrkinn, sem hann er að biöa eftir og um vandræði fjölskyld- unnar á miðhæðinni út af gamla manninum, tengdaföður ungu ## Kvöld #/ konunnar, en hún getur ekki hugsaö um hann og það er reynt að koma honum á elliheimili. Hann vill hins vegar bara kom- ast heim til sin I sveitina til þess að geta nú haft eitthvað að dóla sér við. Og svo er það vinnukon- an hjá hjónunum á miðhæðinni, sem er búin að segja upp og er að reyna aö komast sem ráðs- kona i sveit með barnið sitt. Fleira fólk kemur lika við sögu, en þetta er semsagt lokaþátt- urinn, sem við heyrum I kvöld. — EVI — Hérna eru nokkrir leikararnir úr „Dægurvisu” á samæfingu. Sigurður Skúlason, Margrét Guömundsdóttir, Pétur Einarsson, Stein- unn Jóhannesdóttir, Sigriður Hagalin, Helga Bachmann og Þórunn Sigurðardóttir. A myndina vantar Gisla Alfreðsson, Þórhall Sig- urðsson, Guðrúnu Alfreðsdóttur, Guðbjörgu Þorbjarnardóttur, Sigurð Karlsson og leikstjórann, Brieti Héðinsdóttur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.