Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 18.07.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Fimmtudagur 18. júli 1974. 13 Maður getur nú sparað á ýmsu. Allt þetta fékk cg fyrir 5000 krónur, sem ég ætlaði að fleygja í buxnadragt, en hún klæddi mig ekki eftir alit. — Mamma býöur þér I kaffi — hún ætlar að kenna þér nokkra saumaklúbbsbrandara! Þann 31. des. 1973 voru gefin saman i hjónaband af sr. Ólafi Jens Sigurössyni, ungfrú Helga Jakobsdóttir og hr. Hallgeir S. Pálmason. Heimili þeirra veröur aö Gunnlaugsgötu 5, Borgarnesi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 23/2 voru gefin saman i hjónaband i Bústaöakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni: ungfrú Hafdis Margrét Einarsdóttir og hr. Gunnar Fjelsted. Heimili þeirra veröur aö Arahólum 2 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 9/3 voru gefin saman I hjónaband I Langholtskirkju af sr. Árellusi Nielssyni ungfrú Ingi- björg Hjörvarog hr. Jón Einars- son. Heimili þeirra veröur aö Langholtsvegi 191 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) -K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-tt-k-k-K-k-k-k-k-k-K-k-K-k-K-k-KJ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I ★ ★ ! ★ ★ i ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥■ * * £2 m m Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. júli. Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl.Nýja tungliö mun ýta viö málum varöandi heimili, foreldra og eignir. Þú kynnir jafnvel aö flytja. Stjörnustaö- an er hagstæð framgangi, notaðu þér það. Nautiö, 21. april—21. mai.Nýja tunglið hvetur til feröa eða heimsókna er stuðla aö lausn mikil- vægs máls. Vertu opinn fyrir nýjum áhrifum, reyndu að leiöa I ljós mikilvægar staðreyndir. Skemmtu þér i kvöld. Tviburinn, 22. mal—21. júnl. Nýja tungliö gæti valdiö skyndilegri stefnubreytingu I verzlun eða fjárfestingum og kaupum. Síðdegis ættiröu aö sýna núverandi félaga þlnum samúð. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Með nýja tunglinu mun athyglin beinast að þér að morgni. Hug- myndir þinar og þarfir munu vaxa i mikilvægi annarra. Siödegis er það andinn, er einkum auögast. Ljóniö, 24. júll—23. ágúst. Nýja tunglið er I tólfta húsi merkis þins, en ekki er það nú nógu hag- stætt. Það kynni þó aö varpa ljósi á aðstæöur er einskoröa lif þitt, og þá ertu heppinn. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Nýja tunglið setur þig I þá aðstöðu aö geta eignazt vini og haft áhrif á fólk. Láttu von eða ósk I ljós i heppilegum félagsskap. Tekjumöguleikar þinir batna. Vogin, 24. sept.—23. okt.Með nýja tunglinu ger- ist óvænt breyting, er varðar álit þitt og stööu. Faröu aö reglum eöa fylgstu með gangi mála, er varöa stofnanir eða opinbera aöila. Drekinn, 24. okt.—22. nóv.Hætt er viö aö nýja tungliö flæki málin eitthvað. Gerðu ekkert aö morgni, er stofnar grundvallarreglum þlnum I hættu. Kvöldið verður frekar rólegt. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Nýja tunglið býöur upp á tækifæri til fjármálasamninga viö einhvern, er kann aö fara með fé. Skiptu á mun- um eöa foröaöu frá skemmdum. Nýtt mataræöi hressir þig. Steingeitin, 22. des,—20. jan.Ahrif nýja tungls- ins hneigjast i sömu átt og gærdagurinn gaf til kynna, semdu við einhvern, hvers hæfileikar og efni samræmast þinum eigin. Kvöldið veröur óstjórnlegt! Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Nýja tunglinu kynni að fylgja óvæntar breytingar á atvinnu- sviöinu. Þú kynnir að finna til sterkra andlegra tengsla við félaga þina. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz.Nýja tungliö kynni aö fylla þig óvæntri tilfinningu frelsis og gleöi, en láttu þaö samt ekki kosta vanrækslu á skyld- um og kvööum. ■¥ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥- ¥ ¥- ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ **)M-******************************************* í DAG [ n □AG | D KVÖLD | Q □AG | Q KVÖI L °J ÚTVARP # 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frlvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Slðdegissagan: Endur- minningar Mannerheims Þýðandinn, Sveinn Ásgeirs- son, les (18). 15.00 Miðdegistónleikar Cleveland — hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 6 i F-dúr op. 68 ,,Pastoral”- sinfóniuna eftir Beethoven: George Szell stj. John Ogdon leikur á planó Tilbrigði eftir sama höfund. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorniö 17.10 Tónleikar. 17.30 Þættir úr ferðabók Dufferins lávarðar Þýðand- inn, Hersteinn Pálsson, les (5). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 A fimmtudegi Vil- mundur Gylfason sér um þáttinn. 20.20 Einsöngur I útvarpssai: Ólafur Þ. Jónsson syngur viö pianóundirleik ólafs Vignis Albertssonar. 20,45 „Dægurvlsa” Þættir úr samnefndri skáldsögu eftir Jakoblnu Sigurðardóttur. Höfundur bjó til leik- flutnings i útvarp ásamt Brieti Héöinsdóttur, sem er leikstjóri. Þriðji þáttur: Kvöld Persónur og leik- endur: Jón, húseigandi, Utvarpið í kvöld kl. 19.40 — Þátturinn„Á fimmtudegi n Konuaugu ## Vilmundur Gylfason er nú aft- ur kominn meö þætti 1 útvarp- inu, en hann hafði vikulega þætti I fyrra á sumardag- skránni. Fyrsti þáttur hans I sumar var á fimmtudaginn var og fjallaöi um Davið Stefánsson og voru ljóö hans bæði sungin og lesin. Aö þessu sinni fáum viö að heyra um konuaugu og ætlar Vilmundur að tina til ýmislegt, sem hann finnur i plötusafni Út- varpsins um þau, bæði innlent og erlent. T.d. fáum við að heyra „The Irish eyes are smil- ing”, sem svo margir kannast viö. Þá verða einnig lesin upp ljóö um sama efni. Vilmundur mun I þessum vikulegu þáttum sinum aðallega taka fyrir ljóörænt eða sögulegt efni i frekar léttum dúr. — EVI — Gisli Alfreðsson Svava, kona hans, Margrét Guöm undsdóttir Asa, vinnukona hjá Jóni og Svövu, Steinunn Jóhannes- dóttir, Kennslukonan, Helga Bachmann, Pilturinn, Sigurður Skúlason. Maðurinn, Þórhallur Sigurðsson Konan, Guðrún Alfreösdóttir, Móöir Svövu, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Óli, Sigurður Karlsson, Hilmar, listmálari, Pétur Einarsson, Sögumaður, Sigriður Hagalín. 21.30 Sónata fyrir fiðlu og pianó nr. 2 I d-moll op. 121 eftir Schumann Christian Ferras og Pierre Barbizet leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Tengdasonurinn” eftir ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum Steindór Steindórsson frá Hlöðum les (2). 23.35 Manstu eftir þessu Tón- listarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagsrárlok. WSCHÍL Fiat 128 ’74 og ’71 Flat 850 '72 og ’71 Escort '74 Wolkswagen 1302 ’72 og ’71 Toyota Mark II 2000 ’73 Toyota Corolla ’72 Peugeot 504 '71 Opið á kvöldin ki. 6-10, laugardaga kl. 10-4 e.h. ■N -------------------1---------------- Hjartkær móöir okkar, tengdamóðir og amma Elisabet Karólina Berndsen lézt aöfaranótt 17. þ.m. I Borgarspitalanum. Birna og Fredric Mann Steinunn og Ingvar N. Pálsson. Björg og Benedikt ólafsson. Asta og Fritz Hendrik Berndsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.