Vísir - 29.07.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 29.07.1974, Blaðsíða 16
16 Vísir. Mánudagur 29. júli 1974. SIGGI SIXPEMSARI Hæg norölæg átt. Bjartviðri. Hiti 8-14 stig. BRIDGE 1 undankeppni i New York fyrir nokkrum dögum kom eftirfarandi spil fyrir, og það voru aðeins sárafá pör, sem náðu alslemmu á spilið. Tvær konur sigruðu i keppninni — en efstu sætin þar gáfu rétt i eitt af stærstu mótum USA — Summer Nationals. A enginn V A6 ♦ Á98754 * AD862 A Á76 V G10942 ♦ KG63 + 10 • DG9832 V 875 ♦ D102 + G + K1054 V KD3 4 enginn + K97543 Þarna skiptu hápunktarnir ekki svo miklu máli — norður- suður eru með 25 hápunkta, og þar af er kóngurinn i spaða einskis virði. Sagnir hjá sigurvegurunum gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur 1 T pass S L pass 4 L pass 4 Hj. pass 7 L pass pass dobl pass pass pass LÆKNAR ‘Iíeykjavik Kópavogur. l)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i ■ heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjorður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzlá upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er lil viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 26. júli til 1. ágúst er I Vesturbæjar Apótcki og Háalcitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnL annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til Íd. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Siysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifrcið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er I Heilsuverndar- stöðinni f júii og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviiið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Ódýr ferð til Kaupmannahafnar á vegum Ferðaskrifstofunnar tlr- val. Af sérstökum ástæðum er hægt að útvega mjög ódýra 5 daga ferð til Kaupmannahafnar, 7. ágúst-11. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Verð kr. 8.000.-. Þá hefur verið ákveðið, vegna mikillar eftirspurnar, að bæta við þremur ferðum til Kaup- mannahafnar, þar sem farseðiil- inn gildir I 1 mánuð. 17. ágúst-4. sept,- og 12. sept. Verð kr. 12.000.-. Ferðaskrifstofan Orval mun útvega gistingu og aðra þjónustu, sé þess óskaö. Simi 26900. Sjálfstæöisfélögin iReykjavik. Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna vill benda félagskonum sinum á, að vegna mikillar eftirspurnar I hinar ódýru utanlandsferðir sjálf- stæðisfélaganna i Reykjavik, hef- ur verið ákveðið, að bæta við tveimur ferðum til Kaupmanna- hafnar 25. júli og 25. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, simi 17100 og Ferðaskrifstofunni úrval, simi 26900. Félagsstarf eldri borgara Þriðjudaginn 30. júli verður farið til Þing- valla. Um Grafning til baka. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 1.30 e.h. Þátttaka til- kynnist i sima 18800. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilscn Templarasundi 3, verzl. Oldunni öldugötu 29, verzl. Emmu, Skólavörðustig 5 og hjá prestkonunum. | \ DAG | í KVÖLD | I DAG Miðvikudagur 31. júli. kl. 8.00 Þórsmörk, kl. 20.00 Viðeyjarferð frá Sundahöfn, Farmiðar við bátinn. Föstudagur 2. ágúst. Kl. 20.00 Þórsmörk, kl. 20.00 Skaftafell, kl. 20.00 Landmanna- laugar — Eldgjá kl. 20.00 Heljar- gjá — Veiðivatnahraun. Laugardagur 3. ágúst. Kl. 8.00 Kjölur — Kerlingarfjöll, kl. 8.00 Breiðafjarðareyjar — Snæfeilsnes, kl. 14.00. Þórsmörk. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Félagskonur Verka- kvennaf élagsins Fram- sókn. Leitið uppl. um ferðalagið 9. ágúst á skrifstofunni. Simi 26930- 31. K.F.U.M.—K.F.U.K. Unglingamót í Vatnaskógi um verzlunarmannahelgina 3.-5. ágúst. Unglingum 13-17 ára er heimil þátttaka. Þátttökugjald kr. 2000.- þarf að greiða á aðal- skrifstofunni, Amtmannsstig 2B i siðasta lagi fyrir kl. 17.00 þann 31. júli. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni simi 17536. Minningarkort Sty rktars jóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi .38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814. Verz'.unin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást i bókabúð Blöndal, Vestur- veri I skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017. Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. | íKVÖLD| Fyrir að ná sjö laufum hefðu norður-suður fengið næstum topp, svo hið kjánalega dobl vesturs á lokasögninni breytti litlu með stigatöluna. Vestur spilaði út spaðaás — á honum byggðist doblið, og slikt kann ekki góðri lukku að stýra — sem var trompaður og spilið er mjög einfalt i úrspili — einnig þó spaðaás komi ekki út. 1 ICCF-mótinu 1958/1959 kom þessi staða upp i skák L. Hansson, sem hafði hvitt og átti leik, og T. Oscarsson. 15. Db5 — Rxc4! 16. Dxb6 — Rxb6 17. Bf4 — Bxf4 18. gxf4 — Hfe8 19. e3 — c4! 20. Rbl — Ra4! 21. Bg2 — Rc5 og hvitur gafst upp. A myndinni, sem tekin var á siðastliðnum vetri, sést Tryggvi benda á hættulega brú i nágrenni Miðdals. Útvarpið í kvöld kl. 20.30: #/••• 09 þfl f ékk ég heilsuna" Rœtt við Tryggva Einarsson bónda í Miðdal „Tryggvi er þekkt refaskytta og hefur mikið verið I fjalla- ferðum. Er mjög fróðlegt og skemmtilegt að heyra frá hverju hann hefur að segja”, sagði Guðrún Guðlaugsdóttir, en hún ræðir við Tryggva Einarsson, sem er bóndi i Miðdal. Hann segir m.a. frá þvi að hann hafi verið veikbyggður unglingur, en hafi tekist með harðneskju að sigrast á þvi. Einnig talar hann um huldufólk og álagabletti i Miðdal og ná- grenni Tryggvi hafði mikinn áhuga fyrir trjárækt og starfaði i ung- mennafélaginu i Mosfellssveit. Og hann víkur að þvi hvaða áhrif þéttbýli hafi haft á sveitina. IÍTVARP 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Endur- minningar Mannerheims. Þýðandinn, Sveinn Asgeirs- son, les (27). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Dagskráin. Tilkynning- ar. (16.15) Veðurfregnir.) 16.25 Popphornið. 17.40 bagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr” eftir Gerald Durrell. Þýðandinn, Sigrlð- ur Thorlacius, les (17). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag flyt- ur þáttinn. 1940. Um daginn og veginn. Þorsteinn Matthiasson kennari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 .......og þá fékk ég heilsuna” Guðrún Guð- laugsdóttir ræðir við Tryggva Einarsson bónda i Miðdal. 21.00 A ólafsvöku. Færeyskir listamenn leika og syngja. 21.30 Utvarpssagan: „Ar- minningar” eftir Sven Del- blanc. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson lesa (9).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.