Vísir - 01.08.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 01.08.1974, Blaðsíða 11
Visir. Fimmtudagur 1. ágúst 1974. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LITLA FLUGAN i kvöld kl. 20,30 i Leikhúskjallara. ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ föstudag kl. 20. LITLA FLUGAN laugardag kl. 20.30 i Leikhúskjallara. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. LITLA FLUGAN þriðjud. kl. 20,30 i Leikhúskjallara. Siðasta sinn. JÓN ARASON miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. ÍEKFÉÍA6 \ KÍAVÍKUR' ÍSLENDINGASPJÖLL Sýning i kvöld. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Sunnudag. Uppselt. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Simi 1-66-20 KÓPAVOGSBIO Veiðiferðin Spennandi og hörkuleg litkvik- mynd. Hlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJORNUBIO Zee and her friends ... they’re an absolute ball. A KASINER-LADO-KANTEH PROOUCTKDN ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum um hinn eilifa ,,Þrihyrning” — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Michael Caine, Susannah York. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala opnar kl. 5. AUSTURBÆJARBÍÓ Leikur við dauðann (Deliverance) Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds Jon Voight. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. NYJA BIO Hjónaband i molum Skemmtileg amerisk gaman- mynd með Richard Benjamin og Joanna Shimkus. Framleiðandi og leiKstjóri Lawrence Turman Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ LOKAÐ KASKOLABIO Fröken Fríða Our miss Fred Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin litum. Gerð samkvæmt sögu ís landsvinarins Ted Williams lávarðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue, Al- fred Marks. Sýnd kl. 5,7 og 9. „ Engar áhyggjur! (■, /?ttLrPu )Þessi hálfrar milljón dékki að fara[ kr(Jna senr,; við 1 v myrkur? Þaö ( er mikið af ) N þjófum. / N---' h í “k króna seppi sér 1 heimfynr ^ viöbeim! t Kielil Knt«rþri*M, Ine., 1973 I L \ \ ( Hvernig? 1 Þegar maður kaupir svona ódýrt kjöt, þarf maður á öllum aðferðum að halda til að fá eitthvert bragöi það! Lögtaksúrskurður Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs úrskurð- ast hér með lögtak fyrir aðstöðugjöldum til Kópavogskaupstaðar, álögðum 1974, sem gjaldfallin eru samkvæmt. 49. grein laga nr. 8/1972. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs, til tryggingar ofannefndum gjöldum, nema full skil hafi verið gerð fyrir þann tima. 26. júli 1974 Bæjarfógetinn i Kópavogi. SKA TA BTÐJJX Rekin uf Hjalparsveit skata Reykja vik SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045 IJWVWWV’ VW.V.V.V/.W.Ii'AWÓWr. t» BU.1.INN S!í . Í4A5AIÁ HverfisgötuU Sfmi 14411.' IUL Fiat 127 ’73 Og ’74 Flat 128 ’71, ’73 og ’74. Flat 850 ’71 og 600 ’73 Datsun 1200 ’73 sjálfsk. Peugeot station, 7 m. ’71 og ’67 Volkswagen 1303 ’73 Citroen ID ’73 Opið á kvöldin kl. 6-10, laugardaga kl. 10-4 e.h. Trésmiðir óskast Vantar 5 manna trésmiðaflokk strax, næg vinna. Uppl. i simum 84825 og 40650. Blaðburðar- börn óskast Miðtún, Hátún Skúlagötu fyrir innan Rauðarárstíg Hverfisgötu 32. Simi 86011. í !,.WASV.W.%V.W.V.V.’.W.V.".,.V.W.V.V.V.V,%V/,V‘ .■.VAVAWW/.W.V.W.V.V.V.W,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.