Vísir - 01.08.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 01.08.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Fimmtudagur 1. ágúst 1974. 13 — 1 fyrri atvinnu minni haföi ég umsjón meö mikilvægustu vélunum á skrifstofunni— sjáif- virka yddaranum, viftunni og kaffivélinni.. ÁRNAÐ HEILLA 5. júli voru gefin saman i hjóna- band af séra Guðmundi Þor- steinssyni i Árbæjarkirkju Guö- björg Jósefsdóttir Og Páll Eyj- ólfsson.Heimili þeirra er að Stór- holti 27. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar. bann 6. júli voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ingibjörg Hilmarsdóttir og Jens Noer And- ersen. Heimili þeirra er að Stir. Boulevard 224, Odense, Dan- mörku. Studio Guðmundar. Þann 6. júli voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af séra Lárusi Halldórssyni ungfrú Gislina Melbergog Helgi V. Guö- mundsson. Heimili þeirra er að Æsufelli 6, Rvk. -K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K* ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t ★ ★ i ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * * * spe m Nt Xa Spáin gildir fyrir föstudaginn 2. ágúst. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Fulla tunglið gæti valdið breytingu á kunningjahóp þinum. Leitaðu hins bezta i mönnum og leiddu sérvizku hjá þér. Einhver rósrauður bjarmi hvilir yfir framtið- inni. Nautið, 21. april-21. maí. Áhrif fulla tunglsins verða á frama þinn: augu manna beinast aö þér. Breyting á högum vinnuveitanda mun hafa óbein áhrif á lif þitt. Tviburinn, 22. mai-21. júni. Fulla tunglið mun beina athygli þinni að vissum tiðindum eða upp- lýsingum. Það setur þig úr jafnvægi hvað hlut- irnir eru á reiki. Þú heyrir ólikar kenningar. Krabbinn, 22. júni.-23. júli. Fulla tunglið ætti að blása nýju lifi i þegar tilkomið fjármálasamband eða sameiginlega fjármála- áætlun Ræddu vel út um alla hluti. Þú gerir lik- lega góð kaup. Ljóniö, 24. júli-23. ágúst. Með fullu tungli færðu tima tilað velja þér félaga eða samverkamenn. Haltu aftur af yfirráðagirni þinni. Það ætti að vera hægt að semja um hlutina. Meyjan, 24. ágúst-23. sept.Fulla tunglið kynni að breyta eitthvað atvinnumálum þinum. Vertu á verði gegn óreglu, er haft getur áhrif á heilsu þina. bénustubragð á skilið lof. Vogim 24. sept.-23. okt. Fulla tunglið kynni að orsaka samdrætti með þér og einstakling eða hóp, er þú hefur haft áhuga á. Skemmtanir gætu orðið a 11 upplifgandi fyrir andann. Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Fulla tunglið veldur að þú ert dálitið einsýnn og vantar allan skilning. Þú gætir þurft að slá af áætlun varðandi atvinnu eða fjölskyldu til að forðast hindranir. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Fulla tunglið mun varpa birtu á mikilvægar staðreyndir varð- andi framtiðaráætlanir þinar. Mál er varða ættingja og nána skipast framarlega. Ferðalag er væntanlegt. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Fjármálin verða mest áberandi nú undir fullu tungli. Athugaðu hvort þú getur ekki dreift sparifénu á fleiri staði fyrir meiri ágóða. Athugaðu horfurnar með maka eða félaga. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr.Fulla tunglið mun dýpka tilfinninggviðbrögð þin gagnvart fólki: núverandi hollusta eða samkomulag er mikils - virði. Yfirvegaðu allar niðurstöður mjög vel. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz.Fulla tunglið leiðir e.t.v. af sér góöverk eða vinarhót. Auðvelt er að vekja samúð púna. Notaðu daginn til að ljúka málum og fyrirliggjandi verkefnum. * 1 ★ í ★ ★ I I ! I ¥ I í í ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ | í KVÖLD | í DAG | í DAG | í KVÖLP | í DAG | Útvarpið á morgun kl. 14,30: Síðdegissagan „Katrín Tómasdóttir" Þetta segir Rósa Þorsteins- dóttir sem ætlar að lesa 2. lestur sögu sinnar „Katrin Tómasdótt- ir” siðdegis á morgun. Rósa segir okkur að Katrin hafi verið uppi um aldamótin 1700. Söguþráðurinn er sannur og Rósa hefur fundiö ýmislegt i hinum og þessum ritum um að- stæður, árferði og hvernig fólk lifði á þessum tima og það flétt- ar hún inn i söguna. Katrin Tómasdóttir var flengd til óbóta fyrir tilhlutan sýslumannsfrú- arinnar, Hólmfriðar Vidalin, út frá þessu atriði segir Rósa söguna. „'Ég hef skrifað um allt mögu- legt siðan ég man eftir mér, en ekki hefur nema ein saga komið eftir mig á prenti. Það er af þvi að ég hef ekki hirt um að gera sögurnar nógu góðar til prent- Rósa Þorsteinsdóttir, sem les 2. lestur óbirtrar sögu sinnar unar”, segir Rósa. „Katrln Tómasdóttir”. „Sagan er sögulegs eðlis. Ég hef mikið lesið af sögulegu efni frá 14. öld og aö aldamótunum 1900. Já bara allt sein ég hef komist yfir og alltaf er ég aö finna eitthvað nýtt frá þessum tíma til að lesa”. Smásaga var lesin eftir hana i Leistu i útvarpinu, sem siðar fyrra i útvarpinu og hún las sjálf var endurfluttur. þátt um Mörsu dóttur Siggu _EVI — FERDAVORUR f rUKUI ÚKVALI SKÁ /1 BÍIDÍIM Hjalpa/sveit skata Reykjo vik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.