Alþýðublaðið - 30.01.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 30.01.1922, Side 1
1922 Mánudaginn 30 janúar 24 töluhlað Sigur alþýðunnar. Alþýðuflokkuríun eykur á tveim árum bæjarstjórnaratkvæði sín um meira en helming, eða úr 807 atkvæðum 31. jan. 1920 upp í 1757 atkvæði á laugardaginn. Auðvaldsatkvæðin iiriðfækka frá i fyrra, eins og réttmætt er. — Með sama áframhaldi hefír flokkurinn yfirgnæfandi meiri hluta at- kvæða við næstu bæjarstjórnarkosningarl Kosningarnár á iaugardaginn voru sóltar af miklu kappi. Hóf ust þaer kl. io árdegis, eða tveicn tímum fyr en vaat er, en vora þó eigi um garð gengnar fyr en hi. hálf tólf um nóttina. Talning atkvæða byrjaði ki. að ganga eitt, og var Iokið ki. hálf sex að morgni sunnudags Að frátöidum auðum aeðlum og ógifdum, sem voru eitthvsð innan við 30, voru greidd 4857 atkvæði, og féliu þau þannig: A listian 3100 atkv. B listinn 1757 atkv. .':Kom A listinn því aðcins að þrem mönnum, ( stað fjögra, er auð vaidsblöðin höfðu talið sér vfsa, en B iistinn (Aiþýðuflokkurinn) kom að þeim tveim efstu á sín- um lists, þeim Héðni Valdimars syni og Hailbirni Halldórssyni, eða einmiít þeim mönnunum, sem auðvaidsblöðin höfðu hamast mest á móti. Má nærri geta, hvílík gremja og reiði hefir gripið brodd- borgarana og auðvaldesinnan?,, þegar þeir vöknuðu á sunnudags morguninn og heyrðu að þeir Héðinn og Hallbjörn, sem þeir hatji eins og pestin.s, voru orðnir bæjarfulitrúar. Við bæjarstjórn&rkosningar þær, er fóru fram næst á uadan þess utn síðustu, en það var 31. jaw. 1920, fékk Alþýðuflokkurinn ekld nema 807 atkvæði Þar sem fbkk- urinn fékk nú 1757 aíkvæði, þá memur aukning atkvæða meira en helming (um það bil 120%), og má sjá á þvf, að með sama á- framhaidí hefír Alþýðuflokkurinn við næstu bæjarstjórnarkosningar, sem fara fram eftir tvör ár, lang. samlega meiri hluta atkvœða hér í höfudborg Islands. En allir vits, að það hefír aidrei verið áður fiokkur hér á landi, sem var fast- ara skipulag á, en er hjá okknr í Alþýðuflokknum. ÁHir vita því, að það fólk, sem íyigir flokknum, það fylgir honum, en leið slfks flokks líggur æfíð fram á við, og upp á við Það eru nú sex ár síð&n Aiþýðuflokkurinn var stofa aður, og þa,S niuEU' ekki Ifða önnur sex, þangsð til sýnt verður um það, hver eigi að ráða ís l&ndi f fr&mtíðinni: alþýðan eða auðvaldið. Annan mælikvarða fyrir fram gangi Alþýðuflokksins má fá með því að bera saman þessar bæjar- stjórnarkosningar og aiþingiskosa- ingarnar í fyrra. Lögia um kosn- ingarrétt tif bæjarstjórnar eru svo herfilega ranglát og vitiaus, að það eru langtum færri sem at- kvæðisrétt hafa til bæjarstjórnar- kosningar en til þings, Það er því eðliiegt að atkvæðataian nú sé lægri en f fyrra, þar sena vitaalegt er að flokkurinn á snörg hundíuð atkvæði út á sjó, sem ekki feagu að kjósa nú, og að œörg hundruð msnns sem hafa atkvæðisrétt tií alþingis hafa ekki atkvæðisrétt til bæjarstjórnar, af því sá réttur er bundinn þvf að gjalda f bæjarsjóð. Simt er atkvæðatalan nú að eins 38 atkvæðum lœgri hjí Alþýðu- flokknum en við þingkosningarnar, en hjá auðvaldsliðinu hefir at- kvœðunum fækkað um 732 atkv., eins og sjá má á þvf að Alþýðu- flokksiistinn f fyrra fékk 1795 at- kvæði, en auðvaldslistarnir sam tais 3832 atkv. (A-listinn = Jón Þorl. 1463 atkv , C listlnn = Vfs- islistinn 1404 atkv. og Doddaiist- iun 96$ atkv.) í raun og veru hefði auðvaldið átt að fá hlutfalis lega fleiri atkvæði í ár, þar sem það var nú sameinað, og auðvaidi máltólin Mgbl. og Vfsir samtaka í að raegja mennina á Alþýðuiist- anum, eada hafði áuðvaidið fast- lega búist við að koma fjórum að af sfnum Hsta. Var alls eigi óeðli- iegt að það gerði sér þær vonir, þvf ef auðvaldinu hefði ekki hrak- að frá f (yrra, átti það að fá meira en háift sjötta hundrað at- kvæða fram yfir það er raun varð á, rniðað við atkvæðatöiuaa sem Alþýðuflokkurinn fékk. En tii þess að koma að fjórum hefði það þurft að fá 415 atkvæði umfram það sem það fékk, eða 3515 at- kvæði, í stað 3100. Það sem þó er mest ura vert um þenna sigur AÍþýðuflokksins er það, að hann hefir kotnið að tveim mönnura, sem reynzlan rnuu sýna að verði auðvaldinu afar harðir f horn að taka, og því al- þýðunni ágætir fulitrúar. En hvað um þessa þrjá nýju fulitrúa auðvaidsinst' Ætli að það sé nú svo vel ánægt með þá? Það er spá mín, að auðvaldinu reynist lítið meira gagn að þeim en að hvítu tuskunum sem tveir þeirra báru á handleggnum dag- inn sem þeir eru frægastir fyrirl En munið, Alþýðuflökksmenn, að við megum ekki sofa, þó við höfum sigrað! Ólafur Friðriksson. \

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.