Alþýðublaðið - 30.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.01.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐlÐ 2:\m\t krísa 77 airar. Khö/n, 29 jan. „Berlingske Tidende* segir, að neífld kai’pmannarsðslns hafi lok ið því, að rannsaka innieignir Dana á Islandi, og lltur ráðið svo á, sem það mu«di v'era kavpmönn um hegræðii að skrásetja íslenzka krónu á K : uphöllinai. Samkvæmt beiðni Nationalbankans verður málið rætt í verzlussanáðuneytinu. íslenzkir kaupmenn (í Höín) eru einkum hiyntir málinu. Gengið nú 77 aurar. jíýjar kosttingar í Hafnarfirði. Á bæjarstjórnarfundi í Hafnar- firði á þriðjudaginn kom fram kæra út af bæjarstjórnarkosningunni þar þanfl IO. þ. rn. Gins og menn muna, var at- kvæðemunurinn, eftir úrskurði m. tol. kjörstjórnar, að eias l/a atkv., sem 1. maður á A. lútanum hafði fram yfir 2. mann á B. listanum. Það var upplýst í kætunni, að tekið hefði verið giit fá|Íað atkv. hjá A iistanuoi, en svipaðir gall&r, þó heidur minni, iátuir varða ó giidingu á einu atkv. B disUns. Enn fremur hafði htöanum verið vísað frá að kjósa, sem tétt áttu á því, að vera á kjörskrá, cn öðr- um leyft &ð kjósa. Og einum manni hafði verið vísað frá, sem þó stóð á kjörsktá. Og enn voru fleiri gailar á kosningunni. Var í kærunni synt fram á það, að ef alt hefði farið skaplega fram og lögum samkvæmt, þá hefðu báðir mennirnir af B. listanum átt að vera kosnir, og var það aðal- krafa kærendanna, að bæjarstjótn- in samþ. þá rétt kjörnu. En bæjarstjórnin vildi ekki fall ast á þá kröfu, en gerði hins vegar kosninguna ógilda, eins og sagt var frá hér í blaðinu 25 þ.m. Verður því á næstunni (líkíega fyrri híuta n. mán.) iátia fara fraua kosaing á riý í Hafnarfirði. Við kosnÍHgunfi xo. þ. m. sýndu Alþýðuflokksmean í Hafnatfirði, að þeitn var fuii aivara með það að sigrr. og taka bæði sætin. Og við endurtekna kostiingu íiitQiuU þeir ekM síður tájma. '‘hamhéidni, eftír það, sem á ui dan er gengifl. Nú vita niean, að eoginn fiokks rhaður má sitja heima Reyoslan hefir kent þeim, að eitt einasta atfevæði getu" ráðið úrslitum y Jforgukiaiil. Morgunbi. tiikynti fyi ir nokktu, að þf ð mundi í næstu biöðum birta persónulýsiugu („palladóma“) helstu samvinaumanna hér á lanði. Blaðið Tíminn svarar Morgun- blaðinu og kveðst muni aftur á móti birta lýsingu á eigendum Morgnnbiaðsins, nema því að eins að það hættt við fyrirætiun sfna. Kviðst Tírninn mundu lýsa inn ræti, vitsmunum og andlegum hæfi leikum manna þeirra, er að Morg unblaðinu standa. Og viti menn, Morgunblaðið hætti þegar við palladóma sína. — Enda láir eng inn ritstjóra Morgunbi. þó hann tæki þann kostinn, síst sá sem þekkir hæfiieika þeirra andiegu gorkúlna setn að Morgunblaðinu standa. — En lýsir þessi hræðsla ritstjóra Morgunbiaðsins ekki soig- lega vantrausti bans á húsbænd- unumf Corpus juris. Bréf. Heiðraði ritstjórii Ofurlítið mishermi er í „Alþýðu- vfsur úr Eyjafirði" f Alþbl. 26. jan. I fyrri vísunni, fyrata orð í annari hendingu er þar „Siljan", en á að vera Liljan. í fjórðu feend inga, „ætiar að*, á að vera vill ekki. I 5. hendingu, „líka“, á að vera nœrri. Þer,si vfsa er eítir Benedikt Einaiasots hreppstjóra á Hálsi í Eyjafirðl fráin og Sigfús Axfjörð. I seinni vísunni, fyrsta orð f annari hendingu er „opið“, á að vera oúð. Þessi vísa er verð iautsavísa úr Nýjurn kvöld,öku £. Húa er ekki eftír Besiedikt, heidur er hún eftir Haiídór Friðjónsson, ritstj. Vérkamannsins. GullLiltg VÍSH. Ea það eru líkæ margar skemti !ega vitlausar vfsur ti! í Eyj; firði á borð við. þtfssa „t Öxaafelii lifir ljós*, eins og t. d. þessi: Eg var að rísia í keldu öga við sýsl • stýri, eg var að kvíaiast á Skjónu úti í Gfslámýri. Eð&^þessi: Nú fer gott að grfpa í hestt, guði vottast þakkir blítt, á höfði glottir hátið sveitt, háhinn tottar kctið nýtt. Og þessa „grafskrift“ gerði maður við leiði konu sinnar: Hér liggur nár nú, nakin, hulin sérki, ár þfjátíu og þrjú unni hún steiluberki, Hennar hönd var holi, trú heimilis að verki, sem mörg sýna merki. V orboðar. Á öHum öldum frá þvf fyrst að sögur hófust, hafa verið uppi menn„ sem að einhverju leyti báru höfuð og herðar yfir samtiðarmenn sfna. Sumir hafa skarað fram úr, að metorðagirna, valdafýkn og auð- græðgi. Aðrir hafa helgað iff sitt mannúðarstarfsemi — starfsemi, siðlerðisbetrunar og jafnréttis. — Annars virðist, seot mannkynið hafi alt af frá þvf íyrsta skifst í tvo andstæða flokka, enda þótt að sumir hafi þótat hlutlausir, hafa þeir og eru alt af með meiri hluta. Þeasa tvo flokka má alt af aðskilja með þvf, að kaila þá eigingjarna og óeigingjarita. Hinn siðarnefndi flokkur hefir ait af verið f minni hluta fram til þessa, En vegna hversf Jú, vegna þess, að vor- boðar hans hafa stöðugt frá því fyrsta boðað heilagan sunnleik- ann. mannúð og jafnrétti. Hinif eigingjörnu hafa ekki þolaÖ sann leikann og þola ékki. Þeir hafa virt ög vitða að vettugi htna dýr- ustu periu iffsins — saartleikann, en ietrað á riddaraskjöld sinn qterki iygípedutsHar. — Þatss vegna hafa þelr íætt af s ét málsh&tt, sem hljóðir :.vo: „ Gakk þújyrir hvers manns dyr og segðu aldrei netrn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.