Tíminn - 17.03.1966, Síða 12
12
TlMINN
FIMMTUDAGUR 17. marz 1966
Útvarpserindi Hannesar Jónssonar félagsfræðings
urn fjölskyldu- og hjúskaparmál fást nú í bókar-
formi, ásamt ýmsum viðbótum, undir nafninu:
Samskipti karis og konu
Þetta er heilbrigð, heillandi og þörf bók, sem á
erindi til karla og kvenna á öllum aldri.
Foreldrum, unglingum og trúlofuðu og nýgiftu fólki
er sérstaklega bent á bókina.
Einnig vekjum við athygli á bókinni FJÖLSKYLDU-
ÁÆTLANIR og SIÐFRÆÐI KYNLÍFS en hún fjallar
á heiibrigðan og hispurslausan hátt um fjölskyldu-
áætlanir, frjóvgunarvamir og siðfræði kynlífs.
60 skýringarmyndir.
Bækurnar fást hjá bóksölum og beint frá útgefanda.
FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN
Pósthólf 31. — Reykjavík.
Brauðhúsið
Laugavegi 126 —
Sími 24631.
★ Alls konar veititigar
★ Veizlubrauð, snittur
★ Brauðtertur, smurt
brauð.
Pantið tímanlega.
Kynnið yður verð og
gæði.
Kópavogsbúar
Kristileg samkoma verður
haldin í Alþýðuhúsinu,
Auðbrekku 50, í kvöld kl.
8.30.
Mikill söngur og vitnisburð
ur. I
ATVINNA ÓSKAST
hálfan daginn (fyrir hádegi.)
Vanur ýmsum skrifstofustörfum.
Upplýsingar í síma 18300 eftir hádegi.
Fyrsta flokks
RAFGEYMAR
sem fullnæg[c ströngustu
krötum. Fjölbreytt úrval 6
og »5 volta jafnan fyrir-
ligqiandt Munið SÖNNAK
þegar þér purfið rafgeymi
Laugavegi 1/G
Símt 1-22-60
Pöntunarseðill: Sendi hér með kr...........til greiðslu
á eftirtalinni bókapöntun, sem óskast póstlögð strax:
.......Samskipti karls og konu, kr. 225.00.
.......Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs,
kr. 150.00.
ORÐSENDING
Höfum flutt starfsemi okkar í SíSumúla 12.
Ffladelfía,
Reykjavflí.
JÓN EYSTEINSSON,
lögfræðingur
Sími 21516
Lögfræðískrifstofa
Laugavegt 11.
Trésmiðja Gissurar Símonarsonar
Gluggasmiðja v/Mikiatorg
símar 38 2 20 og 14 3 80.
GÖLLUO BAÐKER
Nokkur lítið gölluð baðker til sölu.
Byggingarvörusala S.Í.S. við Grandaveg,
sími 22 6 48
SENDILL
óskast hálfan eða allan daginn.
Bankastræti 7,
sími 12323.
MINNING . . .
Framhald al 9 síðu
jafnan mikið að starfa, eins og
húsfreyjur í sveit hafa á stórum
heimilum.
Þeim hjónum Sigríði og Sigur-
þóri varð átta barna auðið og eru
öll á lífiv' í Kollubæ búa bræðurnir
Sveinn og Erlendur, Sveinn er
giftur Ingileifu Steindóttur, en
Erlendur býr með Stefáníu systur
sinni og tveim dætrum hennar.
Hin systkinin búa í Reykjavík.
Ólafur gjaldkeri Mjólkursamsöl-
unnar, giftur Ragnheiði Aradóttur
Tómas starfsmaður Reykjavíkur-
| borgar, giftur Sigríði Jónsdóttur,
i Ingibjörg gift Andrési Guðbrands-
syni, Margrét skrifstofustúlka,
ógift og Guðrún saumakona, einn-
ig ógift.
Síðustu 10 árin var Sigriður
mjög farin að heilsu og naut mjög
| góðrar umhyssju os hjúkrunar
i Ingihjargar dóttur sinnar og
: manns hennar að Rauðalæk 18 og
; þar andaðist hún eins og áður
getur.
Minningarathöfn um Sigríði fór
, fram í Dómkirkjunni í Reykjavík
og var útvarpað 11. febrúar og
flutti dómprófasturinn séra Jón
Auðuns hana, en jarðað var að
Breiðabólsstað í Fljótshlíð og
jarðsöng hénnar gamli sóknar-
prestur og heimilisvinur, séra
Sveinbjöm Högnason, 12. febrúar
við fjölmenni.
AfgrePð^iíustúlka
Viljum rá3& stúlku til afgreiðslustarfa,
Upplýsirvg&r gefur verzlunarstjórinn.
iSjöt & Grænmeti,
Snorcabmit 56.
STAR F S MAN NAHALD
!(S$f
Farðu sæi
til fegri heima,
opnist þér fórnir
æskudraumar
í himnesku ljósi
og helgri ró
lífið þér opni
ljóssins heima.
í hinum lýsandi ljóssins geim
lífsins kjarm grær.
Til upprunans leitar lífið neim
og laun sín tekið fær.
Við hin ljútu ljósaskil
fer lífið himni nær.
Þessum línum fylgir þakK.æíis-
kveðja frá gömlum nágrönnura
Reykjalundi Mosfellssveit. 19.2
1966.
Axel Oddsson frá Tumastöðum.
Rent an lcecar
GYLLI
SAMKVÆMISSKÓ
Afgreiddir samdægurs
Skóvinnustofan
Skipholti 70,
(inngangur trá bakhlið
nússins)
Halldór Kristinsson
gullsmiður - Sími 16979.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
BJARNI beinteinsson
LÖGFRlEÐINGUR
AUSTURSTRÆTI 17 (stt.Lia VACOI)
SÍMI 13336
HITTO
JAPÖNSKU NIHO
HJÓLBARÐARNIR
f flestum stærðum fyrirliggjandi
f Tollvðrugeymsfu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35—Sfmi 30 360