Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 8
8 Vlsir. Mánudagur 26. ágúst 1974. Atvinna • Iðnaður H/F Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði, framleiðir m.a. eldavélar, rafmagnsmið- stöðvarkatla, flúrskinslampa og málm- glugga. Vér óskum eftir að ráða nú þegar eða eftir éamkomulagi nokkra handlagna menn til verksmið justarfa. Störfin eru: 1. Við beygjuvél. 2. Við punktsuðuvél. 3. Við slipun. 5 daga vinnuvika. — Eftirvinna ef þess er óskað. — ódýrt fæði á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra. sR-a-ll-J*-**------------------ Hafnarfirði. Simar 50022, 50023, 50322. Hafið þér ca. 100-200-300 fm. verzlunarpláss við Laugaveginn til leigu, þá leggið nafn og simanúmer á augld. Visis fyrir miðvikudagskvöld, merkt „Laugavegur - Fyrirframgreiðsla”. Kaup á vörulager gæti komið til greina. Fóanlegar í öllum stœrðum Hagkvœmustu og beztu koupin G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1 Sími 85533 SÍIVII 8 6611 Hreinn appelsínusafi í Tropicana er ekki blandað sykri, rotvarnar-eða bragðefnum. Tropicana er hreinn safi úr Flórída appelsínum. Verðið á Tropicana þolir allan samanburð. sólargeislinn frá Florida JRDPICANA kr.92,- til kr. 107- 2V4kg.appelsínur kr. 220,- til kr.279,- 0Q C co stuttum fyrirvan varahluti f fíestar bifreiða, mótorhj og vinnuvéla, INIESTOIR UMBODS- OC HEIL DVERZLUN lækjargötu 2 (Nýja Bió) - Reykjðvik - lceland ■ Tel.: 15590 - P. O. Box 285 Smurstöðvarvinna óskum að ráða starfsmann á smurstöð vora. Uppl. i sima 42603. Skoda-verkstæðið hf. Auðbrekku 44-46. jRáðhcrra- °stólar til ráðstöfunar strax Nú er einstakt tækifæri til að tryggja sér hina eftirsóttu ráðherrastóla, sem svo margir hafa dáðst að. Einstök gjöf fyrir fólk með framtíðardrauma. ffl'OD 15 MUfMIS AittAAMur HÚSGAGNAVERZLUM GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Skeifan 15 Simi 82898

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.