Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 13
AFRIKA ímmm l f ■ wBmm hh - . -'Vf .a W,.;' *„•. • Vi ' “•, •' *.. i ^ *f r- ■.!.’ ' • GAMBIA i j , í framhaldi af feröufn Flugfélag TkflQfjK vetur til Kanaríeyja, sem náð .h um, höfum viö hug á aö bjóöa í framhaldi af feröufn Flugfélagsins undánfarne vetur til Kanaríeyja, sem náö .hafa miklum vinsæld- um, höfum viö hug á aö bjóöa íslendingum slíkar ferðir á annan dvalarstaö. Eftir könnun undanfarna mán.uöi, höfum viö ákveö- iö aö bjóöa slikar ferðir til Gambiu á vesturströnd Afríku, sem hefur náö síauknum vinsældum sem vetrardvalarstaöur undanfarin ár. Kemur þar margt til, mikil veðurblíða, stórgóðar baöstrendur, óvenju- legt þjóðlíf o.fl. Ekki hefur verió endanlega gengiö frá fyrirkomu- lagi ferðaonú i vetur. Ef áhugi reynist ekki nægur til þess aö fljúga beint frá íslandi, höfum vió tryggt okkur plás&í nokkrum feróum i gegnum Kaup- mannahöfn á tímabilinu nóvember-apríl næstkom- andi vetur. Gera má ráö fyrir, aö feröir kosti u.þ.b. kr.50.000,- á mann í íbúö meö hálfu fæöi í hálfan mánuö í Gambíu og meö gistingu í Kaupmannahöfn dag- inn fyrir og eftir feröina. Vinsamlegast hafiö samband viö feröaskrifstofu yöar, skrifstofur Flugfélaganna eöa umboösmenn þeirra, ef þér hafiö áhuga á slíkri ferö. flvcfélac LOFTLEIDIR LSLANDS FH mœtir SAAB frá Svíþjóð \ 1. umferð Evrópukeppninnar ís lands meistararnir handknattleik, FH, fá sænsku meistarana SAAB sem mótherja i fyrstu umferð Evrópu- keppninnar í handknatt- leik, en um það var dregið i Basel i Sviss í gær. ,,Ég er nokkuð ánægður með að ■ fá Sviana sem mótherja I 1. um- ferð — sagði Birgir Björnsson þjálfari FH, er við sögðum honum fréttirnar I gærkvöldi — það er betra að fá þá en eitthvert lið úr Austurblokkinni. Ég veit ekki mikið um SAAB-liðið eins og það er núna, en við lékum viö það fyrir nokkr- um árum, er það var hér I heim- sókn. Þá var það mjög gott og er sjálfsagt enn i dag. Þeir eru með einn mjög góðan leikmann, Stóra-Björn, sem er aðalmarkaskorari liðsins og landsliðsins. En við höfum lika Stóra-óla og fleiri góða leikmenn á móti þeim.” Liðin, sem leika i 1. umferð Evrópukeppninnar eru þessi: Árhus KFUM, Danmörku — Kyndill, Færeyjum Happel, Isarel — Steaua, Rúmeniu SAAB, Sviþjóð — FH, Islandi Brentwood, Englandi — Sittardia, Hollandi Schois, Luxemborg — Sasja, Belgiu Rosmini, Itallu — Balomano, Spáni Beleneses, Portúgal — St. Otmar, Sviss Lokomotive, Búlgariu — Oberglas, Austurriki WKS Slask, Póllandi Vorwaerts, A-Þýzkalandi. rBetra að fá þá en eitthvað lið úr Austurblokkinni, segir Birgir Björnsson þjálfari FH-inga Liðin,sem talin eru upp á undan leika á heimavelli fyrst. Sjö lið sitja yfir I 1. umferð, en þaö eru lið frá þeim löndum, sem komust I 8-liða úrslit keppninnar I fyrra...og eru það þessi: Vfl. Gummersbach, V-Þýzkalandi Universite Paris. Frakklandi ’ Borac Banja,Júgóslaviu,Refstad, Noregi Mai, Moskva, Rússlandi Skoda Pilsen, Tékkóslóvakiu og Spartacus, Ungverjalandi. —klp ivfarnir eru meö Stóra-Björn, en KH á Hka Stóra-óla..... SÁ GRÓFASTI í LANGAN TÍMA Tvö mörk og tveim vísað út af í leik KR og Fram „Ég heyröi, að dómarinn fiautaði og greip þá boltann með höndunum.en um leið fæ ég spark I lærið. Ég snéri mér þá við og ætlaði að hlaupa að manninum, sem sparkaði, en var þá hrint á milli KR-inganna eins og tennis- bolta. Réðst ég þá að einum KR-ingnum og sió hann”. Þetta sagði hin kunni iþróttamaður Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, en honum var ásamt Ólafi Ólafs- syni KR var vikið af velli eftir aðeins 15 minútna leik KR og Fram á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið. Leikurinn var einn grófasti knattspyrnuleikur, sem menn hafa séð i mörg ár og hafði dómari leiksins, Óli Olsen, lltil sem engin tök á leiknum. Það var Fram, sem átti upptökin að 1. deild Staðan I l.deild eftir leikina um helgina... ...og að frádregnum leik Fram og nýju: Vals, sem leika á upp að Akranes 13 8 5 0 22:9 21 Keflavik 13 7 4 2 23:11 18 KR 13 4 5 4 15:17 13 Valur 12 3 6 3 15:15 12 IBV 12 2 6 4 14:16 10 Akureyri 12 3 3 6 12:24 9 Víkingur 13 2 5 6 13:17 9 Fram 12 1 6 5 13:18 8 Markhæstu menn: Steinar Jóhannsson Keflavik 8 Teitur Þórðarsson, Akran. 7 Örn Óskarsson, IBV 5 Matthias Hallgrimsson, Akran. 5 Næstu leikir: Laugardaginn 31. ágúst....Akur- eyri-Fram, Keflavik-ÍBV. KR-Akranes. Sunnudaginn 1. september: Valur-Víkingur. Þar fyrir utan er svo eftir ieikur IBV og ÍBA, sem frestað var um helgina og „kæruleikurinn” milli Fram og Vais. þessum slagsmálaleik með Jón Pétursson fyrirliða i broddi fylkingar. Hann liktist á köflum meira „rugby” leikmanni en knattspyrnumanni, og var furðulegt, að hann skyldi ekki fá gula spjaldið fyrr en I lok leiksins. Hefði veriö nær, að þeir fáu leikmenn beggja liða, sem ekki misstu stjórn á skapi sínu, hefðu skipt yfir I Laugardalshöll og spilað innanhúsfótbolta fyrir áhorfendur, sem á það vildu horfa. Það er greinilegt á leik- mönnum beggja liða, að árangursleysi sumarsins er farið að fara I taugarnar á þeim. Jafntefli voru réttlát úrslit leiksins og áttu liðin svipuö tæki- færi, sem komu yfirleitt eins og skrattinn úr sauðaleggnum og menn ekki viðbúnir að nýta þau. Svo við snúum okkur að gangi leiksins, þá voru það KR-ingar, sem byrjuðu betur og komst Atli Þór Héðinsson snemma einn inn- fyrirvörn Fram eftir að Kristinn Jörundsson haföi misst boltann illa frá sér, en var hindraðurinni á vitateig, en Ólafur Ólsen dómari dæmdi ekkert, en bætti það siöar er hann dæmdi vafasama vita- spyrnu i siðara hálfleik á Ómar Arason....Vafalaust hefur Óli hugsað sem svo, að margt litið gerði eitt stórt. Óþarfi er að tala um tækifæri hvors liðsins um sig, þvi þótt furðulegt megi teljast, þá voru þau nokkur en eins og fyrr segir yfirleitt of óvænt og tilviljunar- kennd til aö menn gætu áttað sig á þeim. Leikur þessi er einn lélegasti leikur, sem bæði liðin hafa sýnt I sumar. 2. mönnum . var vikiö af velli. Ásgeir Ellas- son.en hann skoraöi mark Fram með skalla, og Marteinn Geirsson voru bestir þeirra Framara, en Sigurður Indriðason og Guðjón Hilmarsson — sem þurfti ekki að „dekka” einn einasta mann, vorti bestir þeirra KR-inga. -ey-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.