Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 16
Vfsir. Mánudagur 26. ágúst 1974. 16 1 Undarlegt, aö þeir skuli loka þessu gamla' fallega safni, þótt þangaö hafi ekki margir komiö, og gera þaö aö bingóhöll. /^Fjandans^ um- 1 hverfistrassar! iiiilili Ég tala viö þingmann minn um þetta! Húsiö er sniöiö fyrir billjardstofur 1.---Hdl+ 2. Kh2 — Hcl 3. Bf4 — Hdhl+ 4. Kg3 — Hh3+!! 5. gxh3 — Hgl+ 6. Kh2 - Hhl+ 7. Kg3 - Hxh3 mát. //Það er nú orðið dálítið langt síðan þetta var tek- ið upp á segulband/ en það ætti nú ekki að gera svo mikið til. því að ég ræði ýmislegt um vel- ferðarþjóðfélagið okk- ar", sagði Hlöðver Sigurðsson, fyrrum skóla- stjóri á Siglufirði, sem spjallar „Um daginn og veginn" í kvöld. Hlööver sagöi, aö þaö væri nú svo, aö helzt vildum viö þiggja allt úr hendi hins opinbera, en þaö er svo annaö mál, hvaö viö viljum leggja á okkur sjálf til þess aö viö getum lifaö vel- megunarlifi. Hann hefur unniö viö kennslu i 45 át þar af 30 ár á Siglufiröi, þar sem hann var skólastjóri. Viö spuröum hvort honum fynd- ist börnin vera ööruvisi i dag en áöur fyrr. Ekki vildi hann halda þvi fram, ef svo væri,þá myndi þaö vera eldra fólkinu aö vissu leyti aö kenna. Unga fólkiö væri þá helzt eyöilagt af tizkunni og skemmtanaiönaðinum. „Þaö á að láta unga fólkiö hafa nóg aö gera og það á aö skemmta sér sjálft, en ekki allt- af aö vera aö mata þaö á ein- hverjum fimm aura bröndur- um. Það er ákaflega ánægjulegt aö undirbúa skemmtanir meö krökkunum, þar sem þau leika leikrit sjálf, syngja, dansa og fara i leiki” sagði Hlöðver, og hann bætti viö „Kannske kemst ég aö seinna með annan þátt um daginn og veginn, þar sem ég tala um þessi mál”. —EVI— SKAK A skákmóti i Berlln 1941 kom þessi staða upp i skák Novarra og Samisch, sem haföi svart og átti leik. a- Norðan stinningskaldi, siðan kaldi. Léttir til. Hiti 2-6 stig. Suöur átti viö vandamál aö glima i sögnum eftir aö austur opnaöi i þremur hjörtum i eftirfarandi spili. Hann valdi 3 grönd — en félagi hans i norö- ur, meömikla skiptingu, hélt áfram ög lokasögnin varð 6 tiglar i suöur. Vestur spilaði út hjartaþristi. A G32 y ekkert ♦ KD42 * Á97543 * 98765 4 A10 :K53 V AG109742 986 ♦ io *.DG * 1082 *! KD4 V D86 ♦ AG753 * K6 Trompaö var i blindum og suöur hefur um ýmsar leiöir aö velja. Spiliö kom fyrir i Sumarmótinu bandaríska fyr- ir nokkrum dögum — og suður valdi að spila strax spaöa á kónginn. Austur lét litiö. Nú er um tvennt óliklegt aö velja aö austur hafi opnað á stökksögn með tvo ása, eða að vestur væri i frábærum varnarhug- leiöingum — heföi gefið meö spaðaás. Frekar óliklegt þó — ef vestur heföi átt fimm eða sex spaöa með ásnum, heföi hann áreiðanlega drepiö meö ás og reynt að gefa féiaga sin- um stungu. Svo suður spilaöi spaöadrottningu I þriöja slag — náði út ási austurs og fékk þýðingarmikla innkomu á spil blinds, spaöagosann. Eftir aö hafa fengiö á spaðaásinn spil- aöi austur trompi — og spilið var einfalt. Laufið i blindum friað. Austur þoröi ekki aö spila hjarta, þar sem hann óttaöist að suður ætti kónginn — en við þeirri vörn bjóst suö- ur, þegar hann i upphafi náöi aö gera spaöagosann aö inn- komu. LÆKNAR 'lteykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur TVætur- og helgidagavarzla • upplýsingar i lögreglu- varöstofunni simi 51166. Á laugardögum ög helgidögum' eru lækriasiofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 23. til 29. ágúst er I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er riefnti annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. JSunnudaga milli kl. 1 og 3. Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, • slökkvilið og sjúkrabifreið, simi +1100. Kópavogur: Lögreglan simi ! 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið. sirni 51100 sjúkrabifreiö simi 51336. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og1 Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er i Heilsuverndar- stöðinni I júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i slma 18230. t Hafnarfiröi I sima 51336. ! Ilitaveitubilanir sími 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Amtsbókasafnið á Akur- eyri Akureyrarprent 1853-1862 Amtsbókasafniö hefur opnað sýningu á allflestum þeim bók- um, sem prentaðar voru á fyrsta áratug prensmiöjureksturs á Akureyri. Elzta bókin á sýning- unni er „Sálma og bænakver” eftir séra Jón Jónsson og Hallgrim djákna Jónsson, 2. út- gáfa, sem gefin var útáriö 1853 og er fyrsta bók, sem prentuð var á Akureyri. Frá þessum bernsku- árum akureyrskrar prentlistar, ber fyrst aö nefna Noröra og siöar Noröanfara, fyrstu blöö, sem út voru gefin á Akureyri. Nokkuö er af rimum, einnig markaskrár, smásögur og galdrahver og guö- fræöileg rit. Ekki má gleyma Felsenborgarsögum, sem flestir muna, er lesið hafa Heimsljós Laxness. Sýningin mun standa til 13. september. Húsmæðrafélag Reykjavikur efnir til skemmtiferöar, þriöju- daginn 3. sept. ef næg þátttaka fæst. Þátttöku þarf aö tilkynna fyrir n.k. föstudagskvöld I sima 81742, 82357, og 43290. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúö Blöndals, Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahliö 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. Minningarkorí Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavöröustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viös vegar um landið. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi ' 34527, Stefán Bjarnason, Haeðar- garði 54, simi 37392. Magnús ’Þórarinsson, Álfheimum 48^simi 37407. Húsgagnaverzlun ' Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- jonar. . Sálarrannsóknarfélag is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. VIÐKOMUSTAÐIR BÓKABILA Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 ;Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiöholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzlanir viö Völvufell þriöjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Álftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.45.-7.00. Holt—Hliðar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30-2.30, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miövikud. kl. 4.15-6.00. Laugarás Verzl. Noröurbrún þriöjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30-6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjaföröur. - Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 5.00-6.30. n □AG | Q KVÖLD Q □AG | Q KVÖLD | Utvarpið kl. 19.40: V elferðarþjóðfélag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.