Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 26.08.1974, Blaðsíða 17
Vlsir. Mánudagur 26. ágúst 1974. 17 BELLA Þú getur ekki ætlazt til , að ég ákveði á stundinni, hvort ég vil giftast þér eða ekki. Hringdu aft- ur eftir tvær minútur. ÁRNAÐ HEILLA 25. mal voru gefin saman I hjóna- band í Akureyrarkirkju Jóna B. Jakobsdóttiriðnverkakona og Jörundur Torfason iðnnemi. Heimili þeirra er að Tjarnarlundi 10 b, Akureyri. Ljósm: NORÐURMYND 15. júnl voru gefin saman I hjóna- band I Minjasafnskirkjunni á Akureyri Aðalbjörg Baldvinsd.og Ingimar Friðriksson stud. med. Heimili þeirra er að Hólabraut 18 Akureyri. Ljósm: NORÐURMYND. 30. júni voru gefin saman I hjóna- band i Akureyrarkirkju Soffla Arnadóttir skrifstofustúlka og Jósef Sigurðsson húsasmiðanemi. Heimili þeirra er að Viðimýri 18b Akureyri. Ljósm: NORÐURMYND I I 5 ★ t ★ t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ I i i ★ ★ I f i u m m Nt Hrúturinn, 21. marz—20. aprll. Álit þitt eykst vegna góðverks eða framsýni þinnar. Leitaðu ráða hjá stofnunum eða öðrum. Þú mættir gjarnan bæta ritstil þinn eitthvað. Nautiö, 21. april—21. mal. Ef þú lætur streitu i viðskiptunum ekki hafa áhrif á þig ættirðu að geta tekið skynsamlega ákvörðun varðandi framtiðina. íhugaðúvandlega horfur i sambandi við fjarlægt fólk. Tviburinn, 22. mal—21. júnl. Gerðu nú eitthvað i dag til að komast yfir fjárhagsörðugleika og vandræði Ráö eða fordæmi annarra gætu verið hjálpleg. Ástarsamband er ekki nógu náið. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Tilbreyting er æski- leg i dag. Skiptu um umhverfi eða félaga. Hug- myndir maka þins eða félaga gætu beint þér á réttar brautir. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Hæfileikar þinir til að skipuleggja og stjórna ættu að njóta sin núna, sérstaklega hvaö varðar atvinnu- eða heilbrigðismál. Sneggri viðbrögð verða þér til ágóða. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Allt ætti að ganga eins og smurt og þú ættir að finna markað fyrir hugmyndir. Reyndu að skilgreina tilhneigingar barns. Reyndu að fá nýjan samning eða félaga. Vogin, 24. sept.—23. okt. Bezt er aö sinna brýn- ustu verkefnum núna. Gerðu eins og þú getur og hafðu ekki áhyggjur af gagnrýni eða töfum. Fjölskyldan þarfnast meiri samstöðu. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Heppilegur dagur til viðskiptaferöa eða samninga við nágranna. Bezt tekst þér upp ef þú ræðir við fólk i eigin persónu. Taktu lifinu rólega i kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Forðastu óvið- eigandi aðgerðir varðandi fjármál eða vini. Notaðu aðeins löglegar aðferðir við að auka tekjur. Taktu þátt i keppnum eða freistaðu gæf- unnar á annan hátt 1 kvöld. Steingeitin, 22. des,—20. jan. 1 dag ættirðu að sinna sjálfum þér og leggja rækt við að þroska þinn innri mann. Ekki gera neitt er haft gæti áhrif á ráðvendni þina. Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb.Þig langar til að geta vegið og metið núgildandi tilhneigingar og stefnur. Littu sjálfum þér nær, það gæti hjálpað. Vertu ekki að æsa þig yfir smámunum i kvöld. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz.Að morgni ættiröu að ræða við fólk og fara á fundi, vinur eða kunn- ingi samþykkir auöveldlega þinar skoðanir. Settu markiö lægra til að forðast hindranir. ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ V ¥ ¥ ♦ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ * * * * ¥ ¥ ¥ ♦ ¥ ¥ I ¥ i i ¥ ¥■ *• ¥- ¥■ ¥ ¥ ¥ i ¥- i ¥ ¥ ¥ í DAG *- n KVÖLD I | í DAG r í KVÖLD | í DAG | Sjónvarpið kl. 20.30: Þrumuveður — Brezkt sjónvarpsleikrit Lelkarinn Michael Coles I hlut- verki sinu I ,,A Distant Thunder”, sem viö sjáum I kvöld. Henry Barkham, aðal- persónan í brezka sjón- varpsleikritinu í kvöld, er að halda veizlu í tilefni af því að hann hefur verið aðlaður og heitir nú ekki aðeins Henry heldur Sir Henry. Hann hefur unnið sér öruggan sess i iönaðinum og er vel met- inn borgari. Þegar veizian stendur sem hæst skýtur upp kollinum gam- all félagi hans, sem hafði barizt meö honum i andspyrnu- hreyfingunni i Frakklandi á móti Þjóðverjum, en Sir Henry hafði verið foringi fyrir fall- hllfasveit og fengið heiöurs- merki fyrir vasklega fram- göngu. Félagi hans hefur frá ýmsu að segja um samveru þeirra fyrir löngu og kemur ýmislegt i ljós, sem Sir Henry heföi helzt ekki viljaö muna. Þýðandi er Óskar Ingimars- son. —EVI- SJONVARP Mánudagur 26. ágúst 20.00. Fréttir. 20.25. Veður og auglýsingai; 20.30. Þrumuveöur. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Mau- rice Edelman, MP. Leik- stjóri James Ferman. Aöal- hlutverk Adrienne Corri, Tony Steedman, Vladek Sheybal og Mark Praid. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Aðalpersóna leiksins, Sir Henry Barkham, er vel metinn og virðulegur borg- ari, sem hefur unnið sér öruggan sess i breskum iðn- aöi. í striðinu var hann for- ingi I sveit fallhlifaher- manna og gat sér þar góðan orðstir. En dag nokkurn skýtur óvæntur gestur upp kollinum, félagi úr striðinu, sem hefur frá ýmsu að segja. 21.20. Tansanla. Hollensk fræðslumynd um stjórnmál og atvinnullf i landinu. Mikill hluti myndarinner er viðtal við einn helsta leið- toga blökkumanna i Afriku, Nyerere, forseta, þar sem hann lýsir viðhorfum sinum til stjórnmálanna, en einnig getur að lita svipmyndir af landslagi, atvinnuháttum og dýralifi. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.10. Unglingarnir og kynlifið. Þessi sænska mynd lýsir viðhorfum unglinga þar I landi til kynferðismála og veitir einnig nokkra fræðslu um getnaðarvarnir. Þýð- andi og þulur Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið)- 22.50 Dagskrárlok. UTVARP 13.00. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30. Slðdegissagan: „Katrln Tómasdóttir” eftir Rósu Þorsteinsdóttur höfundur les sögulok (17). 15.00. Miödegistónleikar. 16.00. Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25- Popphornið. 17.10. Tónleikar. 17.40. Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýrj’ eftir Gerald Durrell Sigriður Thorl; us heldur áfram lestri þýðing- ar sinnar (25). 18.00. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00. Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40. Um daginn og veginn. Hlöðver Sigurðsson skóla- stjóri á Siglufirði talar. 20.00. Mánudagslögin. 20.30. Hlutverk framleiðslu- samvinnu I Islensku efna- hagslifi. Hannes Jónsson sendiherra flytur erindi. 21.10. Tónlist eftir Arthur Honegger. Jurg von Vint- schger leikur á pianó Tokkötu og tilbrigði og „Tvo frumdrætti”. 21.30- (Jtvarpssagan: „Svo skal böi bæta” eftir Oddnýju Guðmundssóttur. Guðrún Asmundsdóttir leikkona les (3). 22.00. Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. tþróttir Umsjónarmaður Jón Ás- geirsson. 22.40. Hljómplötusafniö i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.35-Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ► VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN ◄ ◄

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.