Vísir - 18.10.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 18.10.1974, Blaðsíða 12
Vísir. Föstudagur 18. október 1974. SIC3GI SIXPENSARI 1 heimsmeistarakeppninni i sumar i Feneyjum var tekið til þess hve Kanadamaðurinn Sammy Kehela sýndi bezta spiiamennsku og vandvirkni i norður-amerisku sveitinni, þó ekki nægði það til að ná HM- titlinum frá Italiu. 1 spilinu hér á eftir er Kehela suður. Vestur spilaði út tiguldrottn- ingu á fjórum hjörtum Kehela — siðan meiri tigull, sem Kanadamaðurinn trompaði. ♦ AK6 J 952 7 963 * A982 A 1083 4t D952 V D7 V G108 ♦ DG8752 ♦ AK4 + D10 + G65 * 674 V AK643 ♦ 10 4> K743 Kehela tók nú tvo hæstu i hjarta og spilaði spaða á ás blinds. Þriðji tigullinn var trompaður — og siðan var tveimur hæstu i laufi spilað og þriðja laufinu. Austur lenti inni á laufagosa — tók slag á hjartagosa. Siðan varð hann að spila spaða, spilaöi litlum spaða og Kehela setti gosann á og vann spilið. A hinu borðinu varð lokasögnin einnig fjögur hjörtu. Vestur spiiaði út spaðaþrist — lltið var látið úr blindum. Austur fékk slaginn á spaðadrottningu og eftir það átti suður enga möguleika til að vinna spilið. t undankeppninni á Olympiumótinu 1 Nice i sumar sigraði Ulf Andersson Lothar Schmidt á 1. borði I viðureign Sviþjóðar og V-Þýzkalands (Hubner átti fri — tsland var i sama riðli, nr. 3). Sviinn ungi var með svart og átti leik i eftirfarandi stöðu. mm W> X »1 ÍíÉ m j§j vm m 'M w> ijl gg mm Ww £ w< S Wifc m £ JJ i m, .... f® « ■ ij mWý Wm. yA66m V*tttM S IÉ m ... / 31.-e3! 32. Rf3 —exf2 33. Rxg5-I-hxg5 34. Hxf2 — He2 35. Df3 — Db2 36. Kfl — Dbl-I- 37. Kg2 - Dc2 38. Kgl — Hxf2 39. Dxf2 — Dxa4 40. Df7H- Kh6 og Schmidt gafst upp. W LÆKNAR 'Reykjavik Kópayogur. Dagvakt: kl. 08.90— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnacíiörður — Garðahreppur Nætur- og hélgidagavar?láT upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. ; A láugardögum ög helgidögunv] eru læknas'tofur lokabar, en iæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Kvöld-nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18.-24. október verður I Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. tað apótek, sem fyrr er hefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til íd. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið slmi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir' skiptiborðslokun 81212. Sjukrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er i Ileiisu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Við byggjum sjálfstæðis- hús. Upp skal það. Sjálfstæðismenn sýnum hug okkar I verki. Sjálf- boðaliðar hafa þegar unniö geysimikið starf við nýja sjálf- stæðishúsið. Við treystum á áframhaldandi samstarf. Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna laugar- daga kl. 13-18.30. Byggingarnefndin. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag I safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Guðspekifélagið Hafa jurtir vitund? Svo nefnist erindi, sem Karl Sigurðsson flytur I Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22 I kvöld, föstudag ki. 9. Ollum er heimili aðgangur. ________ t Tómstundakynning i Farfuglaheimilinu, Laufásveg 41, er til 20. október. Opið 20- 22.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Innritun i námskeiðin. Farfuglar. Sunnudagsferðir 20/10 kl. 9.30 Selatangar, verö 800 kr. kl. 13.30, kringum Helgafell, verð 400 kr. Ferðafélag Islands. Félag kaþólskra leikmanna Fundur verður haldinn I Stigahlið 63 mánudaginn 21. október kl. 8.30 siðdegis. Umræðuefni: Orðsþjón- ustan i messunni. Stjórnin. Héraðsmenn Aðalfundur Atthagasamtakanna verður i Domus Medica I kvöld kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur mánudaginn 21. okt. kl. 8.30 e.h. Rætt um vetrarstarfið. Einsöngur Kristinn Hallsson. Erindi: Kraftur Passiusálmanna. Vetrarhugleiðing. Félag Nýalssinna Fræðslu- og miöilsfundur verður haldinn laugardaginn 19. október i stjörnusambandsstöðinni á Álf- hólsvegi 121, Kópavogi, simi 40765. Erindi: Lifgeislan og lifgeisla- lækningar. Miðill: Sigriður Guðmundsdóttir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félag Nýalssinna. Seltjarnarnes Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Seltirninga verður haldinn mánudaginn 28. október i Félagsheimilinu og hefst kl. 21.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Matthias A. Mathiesen fjár- málaráðherra ræðir um stjórn- málin. 3. önnur mál. Alþingismenn Sjálfstæðis- flokksins i Reykjaneskjördæmi mæta á fundinn, eftir þvi sem við verður komið. Stjórnin. Þórscafé. Opus leikur frá kl, 9-1. Röðull. Hljómsveitin Bláber leikur. Veitingahúsið Borgartúni 32: Fjarkar og Kaktus. Opið frá kl. 8- 1. Sigtún: Pónik og Einar. Opið til kl. 1. Tjarnarbúð: Brimkló leikur i kvöld frá kl. 9-1. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit Garðars Jóhannssonar. Glæsibær: Asar leika til kl. 1. Spariklæönaður. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og irska söngkonan Mary Connolly til kl. 1. Silfurtunglið: Sara skemmtir i kvöld frá kl. 9-1. Leikhúskjallarinn: Opið til kl. 1 i kvöld. Skuggar leikar. Hótel Borg: Hljómsveit Ólafs Gauks. Skiphóll: Stuðlar leika til kl. 1. Alþýðuhúsið Hafnarfirði: Birta leikur frá kl. 9-1. n □AG | Q KVÖLD Q DAG Útvarp kl. 8.15: Leiðararnir án málalenginga Eftir veðurfregnir kl. 8.15á hverjum morgni er lesið úr forystugreinum landsmálablaða í útvarp- inu. Sá lestur tekur u.þ.b. tíu mínútur. Þar eru leið- arar dagblaða og lands- málablaða lesnir upp, all- nokkuð styttir, sem sjá má af því að hver leiðari fær ekki nema um tvær mínútur. Við ræddum við Margréti Jónsdóttur fréttamann hjá út- varpinu, en hún hefur haft þann starfa með höndum í sjö ár, að lesa leiðara dagblaðanna og stytta þá til flutnings. Vilhelm G. Kristinsson frétta- maður starfar á móti henni viö styttinguna. Hins vegar sér Gunnar Eyþórsson fréttamaður um styttingu leiðara þeirra blaöa sem ekki koma út dag- lega. ,,Ég held að það sé nokkuö mikið hlustað á þetta efni”, sagði Margrét. „Við vinnum þetta þannig, að leiöarar Visis og Morgun- blaðsins koma á fréttastofuna fyrir kvöldmat. Morgunblaðið WpÐV/U/HH grelnv AfJ -Z^JJUFRELSIS , w =, lajvdsfujvd ? §£55»! NýR iuá. ~ •'«'*‘**i-i-i im> _ Nýja varðskipið =rkl, þíf eTS' **“ a“ »»« þ.l te',S.J^r,7g,v'Ss&Si fer ■ *■ V8€m ao vinstristiór-' I ran, er þeír • • sendir leiðarann hingað. Hina leiðarana látum við senda okkur frá Blaðaprenti á kvöldin. Af þessu leiðir auðvitaö að annaðhvort er að vinna þetta á kvöldin eða eldsnemma á morgnana”, hélt hún áfram. Margrét sagði að hún reyndi fyrst og fremst að taka efnisat- riði leiðaranna út úr, og halda þræði þeirra, en sleppa málalengingum. Hún sagði að oft þyrfti að stytta leiðara Morgunblaösins og Þjóðviljans mikið, vegna þess hversu langir þeir væru. ,,Ég man að þegar ég byrjaði við þetta, var mér uppálagt að sleppa fúkyröum I leiðurunum. Mér finnst þeir hafa lagazt mikið undanfarin ár hvað þetta snertir. Leiöarahöfundarnir eru orðnir miklu hógværari I orða- vali,” bætti Margrét við. Við spurðum hana að lokum hvort henni þætti leiðinlegt aö vinna aö þessum dagskrárlið. „Þetta er hvorki skemmtilegt eða leiðinlegt. Þetta er eins og hvert annað starf sem maður vinnur,það er eiginlega verst að þurfa að vinna þetta á kvöldin,” svaraði hún. —ÓH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.