Tíminn - 17.05.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.05.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TfMINN í DAG ÞRIÐJUDAGUR 17. maí 1966 iiii . : msim iÉiSI • fre. -Y't A j5@r .. — ........r.-i—"» V',^' 4 i 1 , 'T •- í dag er þriðjudagur 17. maí — Bruno Tungl í hásuðri kl. 10.12 Árdegisháflæði kl. 3.35 Heilsugæzla if Slysavarðstofan , Hellsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, stml 21230 if Neyðarvaktln: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema lattgardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknaþjónustu l borginni gefnar | símsvara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10 Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni lð- unn vikuna 14. maí til 21. maí. Félagslíf Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur vorfagnað miðvikudaginn 18. maf kl. 8.30 í Iðnskólanum gengið init fra Vitastíg. Fundarefni: Dr. lakob Jónsson flytur vorhug—leiðingu. Ann Jones frá Wales syngur og lelk ur á hörpu. Myndasýning. Katfiveit ingar. Konur vinsamlegast fjiiimenn ið o,g taiki með sér menn sína og aðra gesti. Stjórnin. Kvenréttindafélag ísiands: heldur félagsfund þriðjudaginn 17. maí kl. 8,30 á Hverfisgötu 21. Fund arefni: 1. Jónas B. Jónsson fræðslu stjóri ræðir um uppeldisstarf skólans utan kennslutíma 2. rætt verður um skemmtiferð 19. júní. Kvenfélag Laugarnessóknar: Hin árlega kaffisala Kventélags Laugarnessóknar, fer fram i Laugar nesskóla á uppstigningardag 19. þessa mán. kl. 3. Konur sem ætla að gefa kökur eru beðnar að koma þeim í skólann fyrir hádegi saina dag Stjórnin. Aðalfundur Nemendasamband hús mæðraskólans að Löngumýri, verður haldinn fimmtudaginn 19. maí ki. 20.30 í Tjarnarbúð (uppi). Fundarefni: Venjuleg aðalfundaT- störf. FÉLAGSKONUR FJÖLMENNIO: Stjórnin. Flugáætianir Ríkisskip Hekla er á Austfjarðahöfnum á norð urleið. Esja fer frá Rvík í kvöld vest ur land til ísafjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavikur Skjaldbreið er á leið frá Húnaflóahöfnum til Reykja víkur. Herðubreið er á Norðuriands höfnum á vesturleið. Krikjuvikan 15. — 20. maí. Kirkjukór Langholtssóknar: 17. maí í Háteigskirkju kl. 20.S0. Kór söngur: Stjórn. Jón Stefánsson, organleikari. Erindaflutningur. Söfn og sýningar Vatnslitamyndasýning Elínar K. Tlior arensen í kjallaranum Hafnarstræti 1 (inngngur frá Vesturgötu) er opin frá kl. 2—10 síðdegis til 26. þessa mánaðar. Orðsending Góðtemplarastúkurnar i Rvfk, halda fundi 1 Góðtemplarahúslnu kl. 8.30 síðdegis vfir vetrarmánuðina, á mánudögum. þriðjudögum. mið- vikudögum. fimmtudögum Almennar uppiýsingar varðand) starsfemi stúknanna 1 sima 17594. alla vlrka daga nema laugardaga á milli kl. 4 og 5 síðdegis Tilkynning frá Bamadeiid Heilsu vemdarstöðvarinnar við Barónsstig Hér eftir verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á þriðjudögum og föstudögum nema samkvæmt pönt unum. tekið á móti pöntunum : stma 22400 alla vlrka daga nema laugardaga Börn innan 1 árs mæti eftir sem áður tii skoðunar sam kvæmt boðun hverfishjúkmnar kvenna Heilsuvemdarstöð Rvikur Hin árlega sumarsýning í Ás- grímssafni verður opnuð í dag. Er hún 18. sýning safnsins síðan það var opnað árið 1960. Þessi sumarsýning er með svip uðu sniði o,g aðrar slíkar sýning ar Ásgrímssafns, leitast er við að sýna se,m fjölþættust viðfatigsefni í listaköpun Ásgríms Jónssonar, frá aldaimótum til síðustu æviára hans. Með slíkri tilhögun eru ekki sízt hafðir í huga hinir mörgu er- lendu gestir, er jafnan skoða safn ið á suimrin. í heimili listamannsins eru vatns litamyndir sýndar frá ýmsum stöð um á landinu, m. a. Langjökull og Jarlhettur, gerð 1904, Frá Möðru dals öræfum, 1951, Frá bernsfcu slóðum Ásgríms í Flóanum, 1909, Úr Svarfaðardal, 1951. Einnig er nú sýnd mjög sérstæð vat.nslita mynd, Skúraleiðingar á HraunS| ásnum í Borgarfirði, máluð 1947. í vinnustofu Ásgríms eru sýnd olíumálverk, máluð á öllum árs- tíðum, og ffá ýmsum stöðum, m. a. sólsetursmyndir frá Reykjavík og Hafnarfirði, og nokkrar snjó myndir úr nágrenni borgarinnar. Ásgrímssafn hefur látið prenta kynninigarrit á ensku, dönsku og þýzku um Ásgrím Jónsson og safn hans. Einnig kort í litum af nokkr um landslagsmyndum í eigu safas ins, og þjóðsagnateikningum. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunundaga, þriðjudaga og fimimtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgang ur ókeypis. í júlí og ágúst verður safnið opið alla daga á sama tíma nema laugardaga. Frá sýningunni í vinnusal Ás- gríms. Einn veggurinn, aðalmyndin þar er: „Gunnar og Kolskeggur í örlagaferð“. DENNI DÆMALAUSI — Varaðu þið á honum. Hann hefur góðan hægri húkk. Flugfélag fslands: Gullfaxi fór til Giasg. og Knrli kl. 08.00 í morgun væntanlegur aftur tfl Rvíkur kl. 21.50 í kvöid Sólfaxi fór til London kl. 09.00 í morgun væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 21.05 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar 3 ferðir, Vestmannaeyja 2 ferðir, Patreksfjarðar, Húsavíkur og Egflsstaða. KIDDI cLick/ Byssan hlýtur að vera tóm. — Eg vil helit ná honum lifandi, ef ég get. ■ 'i Loftlelðlr h. f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09.00. Heldur áfram til Luxem borgar kl. 10,00. Er væntanlegur til bafca frá Luxomborg kl. 23.15. Heid ur áfram til NY kl. 00.15. Vilhjáhnur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.00. Er væntan legur til bafca frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.43. Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar og Helsingfors kl. 10.45. Siglingar Hafskip h. f. Langá er í Rvík. Laxá íór frá Gautaborg i gær 16. til íslands. Rangá kemur til Hull í dag. 3elá fer frá Kcflavík í dag til Vmeyja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.