Tíminn - 17.05.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.05.1966, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN SÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 17. maí 1966 Frá úrslitaleiknum á laugardag. Everton í sókn Everton enskur bikarmeistari - sigraði Sheffield W. í úrslitum 3:2 vann I, Bandaríkin meo 26:1 Everton varð enskur bikarmeist ari á laugardaginn, þegar liðið sigraði Sheffield Wedensday í úr- slitaleiknuim á Wenvbley með 3:2 Eitt hundrað þúsund áhorfendur á Weinbley-leikvanginum urðu vitni að sögulegum leik og ein- hverjum bezta úrslitaleik, sem leikinn hefur verið á þessum fræga leikvangi í langan tíma, svo var einkum tveimur Everton-leik- mönnum að þakka, þeim Temþle og ' Mike Trebilcock, sem sneru vonlítilli taflstöðu Everton svo rækilega við, að.Sheffield Wedens day várð mát uridir lokin, en það voru eriaalök, sem fáa óraði fyrif í upphafi síðari hálfleiks, þegar Sheffield hafði tryggt sér tveggja marka forskot, 2:0. Fram og Valur leika í kvöld Fram og Valur leika í Reykja- víkurmótmu í knattspyrnu í kvöld. Leikuririn fer fram á Melavellin- um og hefst klukkan 20.30. Þegar u.þ.b. stundarfjórðungur var liðinn af síðari hálfleik skor- aði Trebilcock fyrsta mark Ever- ton eftir að hafa fengið sendingu frá Temple Og litlu síðar bætti þessi ungi leikmaður öðru marki við, 2:2. Það var svo á 72. mín- útu, sem Temple skoraði sigur- markið, 3:2. Síðari hálfleikurinn var mjög vel leikinn af háífu Ever- ton,, en ,í íyrri hálfleik var Shef- field W. stérkari aðilinn. Fyrir þennan úrslitaleik var nafn Mike Trebilcock lítið þekkt. Harui l.ék áðijr tmeð Plymouth, en Evertorí',kéyþtY liáríh "um'* s.l ára- móí'viyrtai23 ipúsr sterlirigspund. Trebilcock hefur verið á vara- mannabekkjunum, en fyrir úrslita- leikinn tók framkvæmdastjóri Ev- erton, Harry Catterick þá ákvörð- un að haf a Pickering — einn skæð- asta sóknármann Everton og lands liðsmann — fyrir utan liðið. Mörg um þótti þessi ákvörðun vafasamt fjárhættuspil, en sennilega hefur framkvæmdastjóranum ekki liðið allt'of ,vel í hálfléik, því þá virtist spilið tapað. En allt fór vel.Trebil Framhald á Dls. 15 Varnarleikurinn sterkari hliðin Markalaus leikur Yals og Þróttar. Valur og Þróttur |éku í Reykja- víkurmótinu í knattspyrnu á sunnudagskvöld og lauk leiknum með jafntefli, 0:0. f heild varJe_ik urinn lélegur og einkeririðlst TtT sterkum varnarleik beggja og lé- legra sókna. Eftir öllum gangi leiksins, var jafntefli sanngjora úrslit. Eftir þennan leik, er staða Þrótt- ar óneitanlega bezt í mótinu, því Þróttur hefur hlotið 5 stig úr 3 leikjum og á aðeins eftir að leika gegn Fram. Valur hefur somu möguleika og Þróttur, en á eftir að leika bæði gegn Fram og.KR Golf menn! Golfklúbbur Reykjavíkur skor- ar á alla félagsmenn sína að mæta á golfvellinum kl 7 í kvöld til þess að vinna að hreinsun á 7. braut áður en grasvöxtur gerir jiað illmögulegt. GR. og getur það orðið þungur róður. Valsliðið var eins og höfuðlaus her í leiknum á sunnudag án Her- manns Gunnarssonar, sem er í Tfépþriisför í BandarrkjunUfn" méð landsliðinu í handkattleik. Sú breytirig var gerð, að Bergsveinn ^Jfphsspn' fór í'.framlínuna, en "Máítíiía's Hjartarsori fói<; í fram- varðarstöðu. Matthías stóð fyrir sínu, en Bergsveinn náði með engu móti að fylla' sikarð Her- manns. Sóknarmenn Vals voru mjög daufir, sérstaklega Iteynir og Bergsteinn. Ingvar reyndi margt, en vantaði knattmeðferð- ina til að geta rekið endahnú- inn. ^ Sterkari hlið Vals var vorn- in, Árni. Björn Júl., Halldór Ein- arsson (efnilegur nýliði) og Þor steinn Friðþjófsson. Hjá Þrótti var Jón Björgvins- son miðherji beztur, en auk1 þess átti Örn Steinsen góðan leik. Fram línuleikmennirnir voru daufir og sköpuðu sér sárasjaldan tækifæri. Steinn Guðmundsson dæmdi leikinn. Islenzka landsliðið í handknatt- leik sigraði Bandaríkin í lands- leik í New York á laugardaginn með 26:18, en þetta var fyiri landsleikurinn í Bandaríkjaför- inni. ísland og Bandaríkin hafa tvisvar áður háð landsleiki í hand- knattleik, en það var hér heima haustið 1964, og sigraði ísland í báðum þeim leikjum með mun stærra bili, eða 32:16 og 32:14. Samkvæmt fréttum, sem borizt hafa frá leiknum í New. Vork á laugardaginn, hafði íslenzka liðið Enginn ógn ar veldi Ármanns Ármann 3. Lárusson varð. sigut- yégari í íslandsglímunni, sem háð var í Austurbaíjarbíói s.l. laugar- dag. Ármann hafði mikla yfir- burði og lagði alla keppinauta sína Ármann gnæfir hátt yfir aðra ísl. glímunenn í dag, sann- kallaður glímukóngur, og enginn ógnar veldi hans. íslandsglíman á laugardag var merkileg að þvi leyti, að- um þess- ar mundir eru 60 ár liðin, síðan fyrst var képpt um Grettisbeltið. Það var skemmtileg nýlunda að láa 'glímuna fara fram í Ausur- bæjarbíói, þrátt fyrir ¦ það að glímuvöllurinn væri helzt til lítill. Margir áhorfendur fylgdust með keppninni, sem var skemmtileg. Sem fyrr segir, bar Ármann 'sig- ur úr býtum, en hann hlaut 7 vinninga. Næstur kom Sigtryggur Sigurðsson, KR en hann hlaut 6 vinninga, tapaði aðeins fyrir Ár- manni. Ingvi Guðmundsson, Vík- verjum, varð þriðji með 5 vinn- inga. Gunnar Pétursson, KR, hlaut 4 vinninga, Valgéir Halldórsson, Ármanni, Hannes Þorkelsson Vík- yerjum og ívar Jónsson, Breiða- blik, hlutu allir 2 vinninga. Og Gísli Jónsson. Ármanni halut eng- an vinning. nokkra yfirlburði mest allan tím- ann, en þó skildu aðeins tvö mörk á milli í hálfleik, 11:9. f síðari Framhald á bls. 15 Bæjarkeppni Reykjávíkur og Keflavíkur Ákveðið er, að bæjakeppni milli Reykjavíkur og Keflavíkur fari fram á Melavellinum n.k. fimmtu- dag, 19. maí Hefst leikurinn kl 2030 Hafnfirð- ingar efst- ir eftir fyrri umferð Fyrri umferð í Litlu bik- arkeppninni lauk um helg- ina, en þá voru leiknir tveir leikir Hafnfirðingar léku gegn Skagamönnum og varð jafntefli, 2:2. Þá léku einnig Keflavík og Breiðabliík og unnu Keflvíkingar með mikl um yfirburðum, 7:0. Eftir fyrri umferðina hef- ur Hafnarfjörður forustu í keppninni, en næstir koma Keflvíkingar, þá Skaga- menn og lestina rekur Breiðablik. Hafnfirðingar hafa komið nokkuð á óvart tneð' frammistöðu sinni gegn 1. deildar liðum Akra- ness og Keflavíkur og lik- lega gætu þeir náð langt í 2. deildar keppninni með sameinað lið, þ.e. FH og Haukar saman, en eins og nú er háttað, senda bæði f élögin lið í keppnina Síðari umferð Litlu bik- arkeppninnar verður leikín á hausti komanda. En vel á minnzt, hvernig væri að Ijúka keppninni frá í fyrra? Armann J. Lárusson Þau syntu fyrst í Sundlaug Vesturbæjar. Matthildur GuSmundsdóttir til vinstri, Jón Alfreðsson (f sjóstakk í tilefni sjómannadagsins) og Eríingur. Jóhannsson, sundlaugarforstjóri. (Tímamynd GE) Hátt á fjórða hundrað syntu fyrsta daginn Norræna sundkeppnin er Iiafin. Hún hófst samtímis hér í Reykja- vfk á ölluin sundstöðunum. t sund- Iaugunum, syntu fyrstir forseti fs- lands, Ásgeir Ásgeirsson, borgar- stjórinn í Reykjavík, forseti ÍSÍ, og formaður SSÍ. Erlingur Páls- son. Þegar fyrsta daginn syntu hátt á fjórða hundrað Reybvíkingar 200 metrana, eða 383. Og í gær, ílrslit í sund- knattleiksmót- inu á morgun Miðvikudaginn 18 maí fer fram í Sundhöll Reykjavíkur úrslitaleik ur í Sundknattleiksmeistaramóti Framhald á bls. 15. mánudag, var góð þátttaka. íþróttasíðan hvetur fólk ein- dregið til að synda 200 metrana. fsland hefur góða möguleika á að vinna keppnina að þessu sinni og vinna um leið konungsbikarinn sem keppt er um, þ.e. bikar þann sem Ólafur Noregskonungur hef- Framhald á bls. 15 2:0 Víkingur og Þróttur léku í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu á föstudagskvöld og urðu úrslit þau, að Þróttur vann með 2:0 Leikurinn var í heild frekar lé- legur. Þróttarar ,voru allan tím- ann sterkari aðilitan, en gelck illa aö skora.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.