Tíminn - 04.06.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.06.1966, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 4. júní 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Ó þetta er indælt stríð eftir Charles Chdlton og Joan Littlewood. sýning kl. 20. IÐNÓ __ Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness sýning kl. 20.30. Að- alhlutverk: Þorsteinn Ö. Step hensen og Anna 'Guðmunds- dóttir. Sýningar MOKKAKAiFFI — Sýning á þurrk- uðum blómum og olíulita- myndum eftir Sigríði Odds- dóttur. Opið 9.—23.30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ — Mal- verkasýning Edith Paulke op- in frá kl. 12—18. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls LiUien dahls leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. HÓTEL SAGA — HLjómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur í Súlnasal, matur frá kl. 7. Gunn ar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. Matur framreidd ur í GrilUnu frá kl. 7. HÓTEL BORG — Opið 1 kvöld. Mat ur framreiddur frá kL 7. Hljómsveit Guðjóns Páissonar leikur fyrir dansi, söngvari Óðinn Valdimarsson. HÓTEL HOLT — Matur frá sL 7 á hverju kvöldl HÁBÆR — Matur frá kL «. Létt músik af plötum NAUSTIÐ — Opið 111 kL 11.30. Karl BiUich og félagar sjá um fjór ið. LEIKHÚSKJALLARINN. - Matur frá kL 7. Reynir Slgurðsson og félagar leUca. LÍDÓ — Matur frá kL 7. Sextett Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens leilkur uppi. Hljómsveit Elv- ars Berg leiikur niðri. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld, hljómsv. Ásg. Sverris- sonar leikur, söngkona Sigga Maggý. INGÓLFSCAFÉ _ Matur frá fcL 7. Jóhannes Eggertsson og félag- ar leika gömlu dansana RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Magnús Ingimarsson og félagar leika fyrir dansi. ,Söngvarar VU- hjálmur og Anna Vilhjálms. GLAUMBÆR — Tríó García ásamt hljómsveit Guðlmundar Ingólfs sonar leikur. Matur frá kl. 7. MINNING Framhald af bls. 3. og bæjarráðsmen báru til hans- Reyndist hann þar jafnan til- lögugóður og er ánægjulegt að minnast samstarfsins við hann í bæjarráði sem annars staðar. Síð- asta starfið, seni hann vann í þágu kaupstaðarins, var í nefnd, sem skipuð var af samgöngumála ráðherra til þess að gera tillögur um lausn á lagningu Hafnarfjarð vegar um Kópavog. Þar hélt hann einarðlega á málstað kaupstaðar- ins eins og endranær. Eftir að hann lagðist banaleguna fylgdist hann af miklum áhuga með störf um efndarinanr og fékk skrifað undir nefndarálitið áður en hann var allur. Axel var mjög ljóðelskur og skáldmæltur vel. Kom það ekki sjaldan fyrir, að þeir kvæðust á, hann, Ólafur Jenesson og Þormóð ur Pálsson á bæjarstjórnarfund- um. Þá orti hann hin hnittnustu ljóð í Alþýðub!<aðið daglega um langt skeið og hlaut fyrir varkið iof. Hér hefur eikki verið vikið að Siml 22140 Fjölskyldudjásnið (The family jewels) Ný amerísk litmynd. í þessari mynd leikur Jerry Lewis öll aðalhlutverkin 7 að tölu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. muwimwuiiu^^ I KORAyiQ.cSBÍ Sim 41985 Skæruliðaforinginn (Gþngehþvdingen) Spennandi og vel gerð, ný dönsk stórmynd. Dirch Passer Gita Norby Sýnd kl. 5 7 og 9. störfum hans í fræðsluráði Kópa vogs. Þar átti hann sæti síðast liðin fjögur ár og var það sæti vel skipað. Aðrir munu kunnugri starfi hans þar. En þa ustörf áttu ihug hans allan, þar var hann öll um hnútum kunnugur. Margar ánægjustundir áttum við saman við störf að bæjarmálum og enn- frernur í Norræna félaginu hér í Kópavogi. Hann var varamaður í stjóm þess. Á síðastliðnu sumri fór hann með otokur í stoemmti- ferð með kennurum frá vinabæj um Kópavogs á Norðurlöndum og kom þá fram sem oftar, að hann var glæsilegur og ljúfur fulltrúi þessa bæjar og kunni vel að skemmta og fræða þessa gesti okk ar. Axel var höfðingi heim að sækja og minnist ég gleðistunda á myndanheimili þeirra hjóna. Þar bar allt vott um menningar brag — þar sem geðiþekk hóg- værð og glaðlyndi hjartans skip- uðu öndvegið. Axel var glæsi- menni í útliti .fríður og þrekvax inn, vel meðalmaður á hæð. Öll hans framltooma var fáguð og ljúfimannleg svo af bar. Það er nöturlegt að sætta sig við þá staðreynd að maður á bezta aldri búinn þeim hæfileik- um og lífsreymslu sem Axel var, sé horfinn frá otokur. En enginn má stoöpum renna. í nafni okkar samstarfsmanna hans og Kópavogs kaupstaðar þakka ég honum störf hans í þágu oktoar unga bæjar. Persónulega þakka ég allar sam veru- og samstarfsstundirnar, sem urðu mér ógleytmanlegar og stoð í starfi mínu. Konu hans, frú Þóru Guð- mundsdóttur, þremur bömum þeirra og öðrum ættmennum votta ég dýpstu samúð og bið all ar góðar vættir að styðja þau og styrkja í þungri sorg. Hjálmar Ólafsson. SPÁNN Framhald af bls. 5. sívaxandi. Enn eru þetta að- eins hópar stétta, sem láta á sér bæra, án sjáanlegra tengsia eða skipulegrar heildarand- stöðu. Fyrir nokkrum árum urðu allvíðtæk verkföll i náma- héruðunum í norðurhluta lands ins. Þar logar eldur undir. Prestastéttin hefur til þessa verið talin dyggasta varðsveit afturhaldsins á Spáni og þau handjárn, sem 'bezt halda al- menningi í skefjum. En presta andspyrnan, sem efnt var til í Barcelona fyrir skömmu, sýn- ir að svo geta krosstré brugð- izt sem önnur tré, og meðal hinna yngri presta er vaxandi óánægja. En ná andstöðuöfl Francos saman. eða verður sundrung þeirra hálmstráið, sem einveldið á Spáni bjargar sér á inn á nýtt skeið. jsrm iia&Tl Slml 11384 Dear Heart Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd með ísl. texta. Aðalhlutverk Glenn Ford Geraldine Page Sýnd kl. 9. Vaxmyndasafnið Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Tónabíó Siml 31187 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs skemmtileg, ný ensk söngva og gamanmynd 1 litum með liinum vinsælu „The Beatles" Sýnd kl. 5 7 og 9 Miðasala frá kl. 4 G AMLA BÍÓ Stml 114 75 Kona handa pabba (The Courtship of Eddies Father) Bráðskemmtileg ný bandarísk Cinemascope litmynd. Glenn Ford Shirley Jones Stella Stevens Dina Merrili Sýnd kl. 5 og 9 Slm 50249 Þögnin (Tvstnaden Ný Ingmar Bergmans mynd Ingrid Thulin Gunnel Lindhlom Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.10. Fjör í Las Vegas með Elvis Prestley Sýnd kl. 5. Sim) 18936 Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska stór mynd í litum og Cinema Scope Sýnd kl. 9. Stigamenn í villta vestrinu Geysispenandi ameerísk Iit- kvikmynd. James Pilbrook, Duane Eddy. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Slmar 38150 99 3 2075 Söngur um víða veröld (Songs in the World) Stórkostleg ný ítölsk dans og söngvamynd I Utum og Cinema scope með þátttöku margra heimsfrægra Ustamanna. íslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Slmi 11544 Ástarbréf til Brigitte (Dear Brigitte Sprellfjörug amerísk grin- mynd. James Stewart Fabian Glynis Jones ásamt Brigit.te Bardot sem nún sjálf Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍlT 5lrn I644a Skuggar þess liðna Hrifandi og efnismikil ný ensk amerisk litmvno með Deborah Kerr og Hayley Mills tslenzkui textt Sýnö Kl 9- og 9 Hækkað verð. <8> WÓDLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indælt striff Sýning í kvöld kl. 20. H Sýning sunnudag kl. 20 Ferðin til skugganna grænu Og Loftbólur sýning fyrir verkalýðsfélögm í Reykjavik i Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 Síðasta sinn. GESTALEIKUR Látbragðs'eikarinn MARCEL MARCEAU Leikatriði: Flugdrekinn — Stiginn — Mynd höggvarinn — Töframaðurinn — Búrið — Fimleikamaðurinn — Almenningsgarðurinn — Æska, fullorðinsár, elli og dauði — BIP: dýratemjari, á slcaut- um, spilar á almannafæri, frem ur sjálfsmorð, í samkvæmi, leikur Davíð og Golíat. — Grímusmiðurinn. Sýningar mánudag 6. júní og þriðjudag 7. júni kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. Fastir frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt aðgöngumiða að fyrstu sýningu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt næsta sýning miðvikud. kl. 20.30 sýning sunnudag kl. 20.30 2 sýnnigar eftir. Ævintýri á gönguför 180. sýning, föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan l Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. RULOFUNAR BINBIR AMTMÁNkSSTI'.G 2 Halldór Kristinsson, gullsmiður — Símí 16979. Slm «0184 Sautján GHITAN0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEM OLE MONTY ULY BROBERG Ný dönst UtkvtkmyTia eftir Blnr amdeild? rlthöfuna Soya Sýnd kl. 5, 7 og 9. tiönnut oOrnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.