Alþýðublaðið - 31.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefld rtt aí JklþýOnfloldcn 1922 Þriðjudaginn 31. janóar 25 tölublað |neyksli í 7. kjðrðeilð. Magnús Magnússon með berserksgang. Við kosningarnar á íaugardag- inh komu fyrir mörg hneykslan •:Ieg atvik f sambandi við auðvalds- liðið og brennivfnsaustur þess, iEitt aí þcssuai haeykslanlegu at vikum kom fyrir í 7. kjördeild Varð það með þsim hætti, að M gnús Magnússon útgérðarstjóri, sem kailaður hefir verið stundum Mangi lipri, kom inn f deildina -og var nokkuð drukkinn, eins og áður mun hafa komið fyrir. Með- an verið var að gá að nafni hans, kom hann auga á annan umboðs rnann B listans og réðist á hann með skömmum, í þeirri meiningu að þarna væri Hendrik Ottóssonl Sést á þessu að Magnús hefir verið þéttingsfullur, því hann þekkir JHendrik vel. Maðurina sem Magsás óð að msð skömmum, viðhafði þá að- íerð sem oft reynist vel við fylli raft% og vitfirringa: hann !ét sem áiann sæi hann ekki og svaraði honum ekki einu orði. Tveir karl- inean voru í kjörstjörn, en hvor ugur hreyfði legg né lið til þess .að stöðva þetta hneykslanlega at 'iíæfi Þegar Magnús fékk ekki svar rak hann loks hnefann í ennið á manniaum Þótti hinum umboðs imanninum (Benedikt Gfslasyni) nóg komið og stóð upp og heimtaði að fyliisvfnið væri látið út. Sner- ist Magnús þá að Benedikt, og drattaðist anuar karimaðurinn úr kjörstjórninni þá tll þess að ganga á mílli. Um sama mund kom ann- ar maður til sögunnar og réðist með sköœmuro að Benedikt. Það var Jón Sigurðsson frá Biómstur- völlum, sem mun hafa verið drykkjufélagi Magnúaur. Hafði dyravörðurinn, sem var einn af leiguþjónum Knud Zimsen, haft í fratnrm þá ósvianu að hleypa þarna inn manni, sem alls ekki hafði neina heimild til að í'ara inn f þessa kjördeild. Hafði Jón runnið á hljóðið, þegar hann heyrðí lætin í Magnúsi, eins og hundur í göngum, sem heyrir gelt á hlaði. Kom nú inn lögreglu- þjónn eftir kröfu Benedikts, en f stíð þess að hann tæki manninn, aðhafðist hann iítið, og Magnús fékk að kjósa, þó fara hefðl átt með hanu strax út, enda mundi hafa verið farið með hann í stein inn, ef óbreyttur sjómaður hefði átt hlut ,að. Atburður þessi sýndi afskap- lega hlutdrægni frá hálfu kjör- stjórnar, dyravarðar og lögreglu- manns, og skiftir engu, hvort orsök hlutdrægninnar er að finna { auðvalds samábyrgðinni, eða hey- brókarhætti og ræfilsskap, að þora ekki að koma fram eins og menn, af þvf náungar úr auðvaldsstétt áttu hlut að máli. Sérstaklega eru karlmenn þeir, sem sátu í kjör- stjórn 7. kjördeildar, ámælisverðir. Annar þeirra er að sönnu meira en miðafdra maður, og má vera að einhver telji það afsökun fyrip kjarkleysi hans, en þar sem hann er einn aí helstu rnönnum Good- templara, bar honum að herða upp hugann. Hinu maðutinn, sem er ungar maður, faefk ekkeit að bera fyrir sig nema heybrókina. Vorboðar. — (Frh.) Vorboðar Jafnaðarstefnunnar, þráðu umbætur, fyrir hinar imdir- okuðu stéttir. Þeir vissu, að þeirra megin var aflið, ef vakið væri. en hinsvegar sáu þeir, að vekja hinar kúguðu og mentunarsnauðu stéttir á heilbrigðan hátt, til bar- áttu gegn Jársgreipum auðvaidsins — var vandinn meiri. Þeas vegna urðu fyrstu Vorboðar stefnunnar, að fara hægt f sukirnar, þar sem mentunarþroski alþýðunnar var á svo lágu stigi. Það gat verið og var oft hættulegt sjálfri stefnunni. Það var ekki ætlun mfn með þessum Unum, að rekja sögu jaftt- aðarstefaunnar, það yrði oflangt mál, enda góðar bækur tii um hana, sem menn geta veitt sér. Hitt var ætlun mfn, að leíða mönnum fyrir sjónir, að jafnaðarhugsjónin (eins og forvfgismenn hennar fyr og nú hafa kent og kenna hana) er enginn hættugripur eini og and- Iega blindir andstæðingar hennar halda frata. Þetta vissu og vita Vorboðar stefnunnar og sannar- lega má kalla hvern ötulan starfs mann hugsjónarinnar Vorboða, því með Jafnaðarstefnunni hefst ssýtt vortímabil í veraldarsögunni. — Umbótastarf jafnaðarstefnunnar er svo víðfeðma, að hún er sú fyrsta stefna sem á framtlðina. Jafnaðarstefhan er nokkurskan- ar siðabót Það heyrist svo oftast, þegar menn eru að þrátta og þrefa um stefnur, að þá verða það alla jafna mennirnir en ekki hugsjónin, sem deilan stendur wra, og forvfgis- menn jafnaðarstefnunnar hafa ekki farið varskiftir af þvf. Jafnaðar- Hugsjónina hafa andstæðingar ekki treyst sér til með góðri samvizku að hnekkja með neinu öðru móti en því, að sverta forgöngumenn hennar i augum almennings En sú aðferð er miður drengileg og undirrót hennar er eigingirni i algleymingi, én þeir tfmar munu koma, a^ forvfgismönnum jafnað arstefnunnar, sem fórnað hafa lifi sfnu fyrir jafn göfuga hugsjón — vcrður betur þakkað en gert hefir verið, og gert er aú Uiu Jafnaðarstefnuna nefir margt og mikið veiið talað og ritað og sumt, sem sfður skyldi, en það vill nú svo oft fljóta með. En hugsjónin er og verður mér alt. af jafn kær fyrir þvf, þótt ein- | staklingurinn misþyrmi henni á einhvem hátt. Skáldið kveður svo um reikuta menn;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.