Tíminn - 09.06.1966, Page 10

Tíminn - 09.06.1966, Page 10
I DAG I DAG FIMMTODAGim 9. júní 1966 10 DENNI DÆMALAUS! — Ég veit vel aS ég má ekki sníkja, en ertu ekki viss um að börnum þyki tyggjó gott? ______TÍMINN_______________ í dag er fimmtudagur 9. júrní — Dýridagur Tungl í hásuSri kl. 5.22 Árdegisháflæði kl. 9.50 H«il$agazla Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttalka slasaðra. Næturlæknir kl. 18. — 8 símá: 21230. •jr NeySarvaktin: Simi 11510, opið hvera virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema Laugaxdaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu l borginnl gefnar i símsvara lækna félags Reykjavíkur 1 síma 18888 KópavogsapótekiS er opið alla virka daga frá kL 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4 Næturvörzlu í Keflavík 10. júní annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 10. júní annast Hannes Slöndal. Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50245. Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands fer tvær ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 2 er Þórsmerkur- ferð. Á sunnudag kl. 9,30 er gönguferð á Esju. Lagt af stað í báðar ferðirnar frá Austurvelli. Farmiðar í Þórsimerkur ferðina seldir á skrifstofu féiagsins Öldugötu 3, en 1 sunnudagsferðina seldir við bílinn. Allar nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofunni, sím ar 11798 — 19533. Nemendasamdand Menntaskólans í Reykjavík heldur aðalfund í ha- tíðasal Menntaskólans í Reykjavík í kvöld, fimimtudagskvöld kl. 20.30. Kosin verður ný stjórn, og fram fara önnur venjuleg aðalfundavstörf Félagsmenn nemendasambandsins eru hvattir til þess að mæta, en þeir eru allir, sem stundað hafa nám í M .R. einn vetur eða lengur. Dómkirkjan í Skálholti, verður lok uð fyrst um sinn, vegna fram- kvæmda í kirkjunni. Frá Orlofsnefnd húsmæðra i R- vík, skrifstofa nefndarinnar verður opinn frá 1. júní kl. 3.30 til 5 e. h. En hvað loftið er ferkst hér! Hér er svo vera ein. grösum leynist fjallaljón, sem er reiðu- fallegt og friðsælt. Það er svo gott að En konan er ekki alveg ein. Á næstu búið til stökks. — Ef þið viljið segja mér hvers vegna — Hvað sagði hann? — Þetta eru mannætur. Þeir vilja þið og þessi málverk eruð hér, skal ég — Hann vill að vinur þinn fari ofan í éta okkur. senda dvergana í burtu. pottinn. — Vertu ekki svona vitlaus, stúlka. Ég hef ekkert að segja. Alla virka daga nema laugardaga sími 17366. Þar verða allar upplýsing ar um orlofsdvalir er verða aðþessu sinni að Laugagerðisskóla á Snæ- fellsnesi. Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk í sókninni getur fengið fótasnyrtingu í fundarsal félagsins í Neskirkjukjail aranum mdðvikudaga kl. 9—12 f. h. Tekið á móti tímapöntunum í síma 14755 á þriðjudögum kl. 10— 11. f. h. Stjórnin. Orlofsnefnd kvennfélagsins Sunnu Hafnarfirði tekur á móti umsóknum um dvöl í Lambhaga næstkomandi fimmtudag 9. júní og þriðjud. i4. júní kl. 8—10 í Alþýðuhúsinu. Orlofsnefndin. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Kópa vogi, í sumar verður dvalizt í Laugar gerðisskóla á Snæfellsnesi dagana 1. — 10. ágúst. Umsóknum veita mót- töku og gefa nánari upplýsingar Sy gló Jónsdóttir, Víghólastíg 20, sími 41382 Helga Þorsteinsdóttir, Kastala gerði 5, sími 41129, og Guðrún Ein arsdóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. Fyrirlestrar Martinusar. Danski lífsspekingurinn Martinus flytur gið asta fyrirlestur sinn í kvikmyndasal Austurbæjarskólans við Vitastíg í dag, fimmtudag 9. júní kl. 20.30. Tveir fyrstu fyrirlestramir fjalla um efnið: Heimsmyndin eilífa I. og II. Sá þriðji um: Sköpun mannsins í mynd og líkingu guðs. Flugáætianir Flugfélag fslands: Gullfaxi fór til Glasg. og Kmh ki. 08.00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21.50 í kvöld. Skýfaxi fór til Osló og Kmh kl. 14. 00 í dag Vœntanlegur aftur til R- víkur kl. 21.50 á morgun. Innanlandsftug: í dag er áætlað aið fljúga til Akúr eyrar 3 ferðir, Húsavikur, Patreks- fjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, • Þórs hafnar, Vestmannaeyja (2 ferðirt) og Egilsstaða (2 ferðir). Siglsngar Jöklar h. f. Drangajökull fór í gær frá NY trl Savannah. Hofsjökull kemur til Cork á írlandi í dag frá Antverpen. Lang jökull fór 31. f. m. frá Georgetovn, Prins Edvardseyjum til Brevik, Noregi, Vatnajökull kom til Reykja víkur í gær frá Hamborg, Rotter dam og London. Ríkisskip: Hekla, Esja, Herjólfur og Skjald- breið eru í Rvik, Herðubreið fer frá Vestmannaeyjum kl. 19.00 í kvöld til Rvíkur Jarlinn fer frá Reeykjavik I dag til Austfjarða. Orðsending Vestur - íslendingar: Gestamót Þjóðræknisfélagsins verð- ur að Hótel Borg, suðurdyr, miöviku dagsíbvöldið 15. júní kl. 8, e. h. Aliir JSTeBBí sTæLC/s. l//£> SKULUM LÆÐASr (//*>/ HER~ BE/isf Srrje&BA<os kJkja á ga/?b /////. AAR SEM HANt/ ER /V/OUff- &OKH/MN /'LÆ&OÓM/MM f V/Ð SKULUM t/AFA f/UOTr. A4A* ££> M/NTvST/ UrAMAÐHOM- ANOi HAVA-O/ GÆT/ / fWFLAO STEBBAEFSAR f/ANM E/N- BEir/ft •SEFt AO lESr/t/MUM- oí't.ii* birgi bragasnn T STF'Soa ía/veað/ MEsr af öllu að/toMAsr f &Tn;*i f/UÓMSVE/T, EN FfbÐ/R f/ANS VAft -SANNTÆRO UM A'O S/RARL/R/NN S/NN YRÐ/ TNtÖFESSOR / SÖSUMEÐ'T/MANL//4,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.