Tíminn - 09.06.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.06.1966, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 9. júní 1966 TÍMINN 15 UNESCO Framhald af bls. 1 handritum í erlendum söfnum svo og til kaupa á tækjum til ljósmvnd unar á þeim, og væri nú Jónas Kristjánsson handritavörður á förum til Noregs og Svíþjóðar í þessum tiligangi, og væri það fyrsci áfangi hans í að heimsækja erlend söfn, sem geyma íslenzk handrit, en hann væri stynktur til þriggja mánaða ferða til að skoða íslenzk handrit erlendis og ljósmynda þau. Harald L. Tveterás kvað Noreg hafa notið margs góðs af því að vera aðili að UNESCO og það væri mikil uppörvun fyrir mennta- og vísindamenn að vera í tengslum við UNESCO. Gylfi Þ. Gíslason tjáði írétta mönnum, að ísland 'greiddi 0,7% af kostnaði stofnunarinnar, eða sem svaraði nærri 250 þúsund krónum á ári. En sem dæmi um það, sem ísland fengi í staðinn, mœtti einmitt nefna fjárstyrkinn til handritakönnunarinnar í er- lendum söfnum sem væri 4000 doll arar, og auk þess keypti UNESCO Ijósmyndunartæki fyrr 600 doll ara handa íslandi í þessu skyni. Væri það samtals nálega jafnmik ið aðildargjaldi fslands til UNES CO. Sagði menntamálaráðherra, að íslandsnefndin þyrfti nú að vinna að því að gera tillögur af íslands hálfu um fjárlög UNESCO áður en aðalþing stofnunarinnar kemur saman í París í ágúst, en það þing er haldið annað hvert ár. Enn væri ekki unnt að segja neit.t um það, hvað íslenzika nefndin mundi leggja til en ráðlherrann sagði, að UNESCO kostaði þýðing ar á bókum, þó ekki útgáfu, og mætti í því sambandi nefna að sára lítið af íslenzkum bókmenntum hefði verið þýtt á frönsku, fáar íslendingasögur og einar tvær bæk ur eftir Halldór Laxness, svo dæmi væru nefnd, og því lægi i augum uppi, að á þessu sviði, þýðingum íslenzkum íslenkra bókmennta á aðrar tungur, mundi ísland gieta notið góðrar aðstoðar af hálfu UNESCO. Menntamálaráðherra er, sem áður segir, fonmaður íslenzku nefndarinnar, en auk hans eiga sæti í nefndmni Þórður Einars- son fulltr. menntamálar.neytisins Þorleifur Thorlacius fulltrúi utan ríkisráðuneytisins, Höskuldur Jóns son fulltrúi fjármálaráðuneytisins, Árman Snævarr háskólarektor, Vil hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri, Heligi Sæmundsson formaður Menntamálaráðs, próf. Magnús Magnússon formaður Fram- kvæmdaráðs ríldsins, Jón Þórar insson formaður Bandalags ísl. listamanna dr. Sturla Friðriksson forimaður Vísindafélags fslend- inga, dr. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður og fulltrúi þesis, Þjóðskjalasafns, Handritastofnun- ar íslands, Þjóðiminjasafns og Listasafns fslands, Ólafur Einars son fonmaður Landssambands framhaldsskólakennara, Skúli Þor steinsson formaður ísl. barnakenn ara og Ingólfur Þorkelsson fulltrúi Félag háskólamenntaðra kennara. Ritari nefndarinnar er Andri fsaksson sálfræðingur. Á föstudag verður haldinn hér formannafundur allra Norður- landanefnda UNESCO. Sfml 22140 Tveir og tveir eru sex (Two and two make six) Mjög skemmtileg og viðburðar r£k brezk mynd, er fjallar um óvenjulega atburði á ferðalagl. Aðalhlutverk: George Chakiris Janette Scott Alfred Lynch Jacikie Lane Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Slm 16444 Skuggar þess liðna Elrtfandi og efnismikti ný ensfe amerisk litmynd með tslenzkur textf Sýnd kl. 7,10 og 9 Hækkað verð. verk, en mér fannst bara útilokað að ég gæti leikið Signýju .... Þetta verður sjöunda kvikmynd in, sem Gitte Hænning leikur í.! Hún hóf kvikmyndaferil sinn 19611 þá 15 ára gömul. Hún er þekkt slagarasöngkona og fyrir stuttu söng hún inn á nokkrar plötur í Köln í Þýzkalandi, en hún hefur komið fram í nokkrum þýzkum myndum, en um það vill hún lít ið tala nú, þegar klassískt verk eins og ,,Hagbarður og Signý“ er annars vegar. GITTE HENNING stúlkurnar mætitu til lokamynda- töku var ákveðið, að Gitte kæmi einnig, og reyndist hún þá sigur stranglegust. — Eg hafði ekki hugmynd um, að það stæði til að kvikmýnda ..Hagbarð og Signýju” þegar ég fékk boð frá ASA. Eg hafði margt að starfa, bæði hér heima og er- lendis. Eg fékk handritið sent, og varð bæði ánægð og undrandi eftir lesturinn. Þetta er fallegt IÞRÓTTIR Fram'hald af bls. 13. Kennari við Langholtsskóla verður Einar Ólafsson, sem er körfuknattleiksmönnum góð- kunnur, við Gagnfræðaskóla .Austurbæjar kennir Þórarinn .Ragnarsson íþróttakennari. Innritun fer fram á leiksvæði tveggja ofangreindra skóla í dag kl. 4 til 5 yngri flokkar og kl. 8 til 9 eldri flokkar. Þeir sem að þessu standa vænta þess, að böm og unglingar fjöl- menni á staðina á ofangreind- um tímum. Keppt verður að því, að þátttakendur taki^ eitt merki tækniþrautar K.K.Í. í lokin fer væntanlega fram keppni milli flokka frá þessum tveim stöðum. Sfml 11384 Nú skulum við skemmta okkur Lm SpríngS weeKGND r% 7KÖY COHNlC TV STEfAt«E R06ERT IDOHAHUE ■ STEVENS • HARDIN ■ POWERS • CONRAD JACK JERRT WESlöH-VAN DYKE* ÆErÆ kSKSm TECHHICOLOR® From WARNER BROS. Bráðskemmtileg og spennandi, ný amerísk kvikniynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Sfml 31182 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs skemmtileg, ný ensk söngva og gamanmynd f titum með hinum vlnsælu „The Beatles" Sýnd kl. 5 7 og 9 varð einnig afdrifarík fyrir hina herskáu Zulumenn, sem glötuðu sjáLfstæði sínu í orr- ustunni, sem Bretar háðu gegn þeim í hefndarskyni fjórum! 'mánuðum síðar. Fifldirfska I þeirra og baráttuhugur hrökk ekki til að veita viðnám gegn nýtízku drápstækjum óvin anna. Þeir féllu með herópið USUTHU á vörum, en það! hafði hljómað í ríki þeirra í j hálfa öld. Það eru aðeins 87 ár, síðan ríki þeirra var þurrk að út. (Þýtt úr Politiken.) NAPOLEON AFRÍKU Framhald af bls. 9. Og það var árið 1872, sem Cets'hwayo tók við konung- dómi í Zululandi, sem ekki var lengur eins víðfeðmt og á dögum Shaka, en þegnamir höfðu aldrei verið sterkari og herinn var öflugri en nokkru sinni fyrr. Englendingar tóku meira og meira að blanda sér inn í málefni Zulumanna, og gerðu þeim lífið leitt á ýmsa lund. Zulumenn reyndu að berja þá af höndum sér, en allt kom fyrir ekki. Bretar settu þeim afarkosti, sem þeir hlutu að hafna, og síðan gerðu þeir innrás inn í land þeirra frá þremur stöðum. Þannig voru tildrögin að orrustunni við rsandhlawana, og henni lyktaði á þann veg, sem að framan greinir. Þessi orrusta varð af- drifarík fyrir stefnu Breta í málum Suður-Afríku, en hún Á VÍÐAVANG Framhald af bls. 3. Hins vegar er ekkert skrít- ið, að málgögn allra hinna stjórnmálaflokkanna skuli sam ; einast í því að telja að Fram-, sóknarflokkurinn hafi beðið; ósigur í kosningunum, þótt; þeir verði að viðurkenna, að hann hafi bætt við sig mestu atkvæðamagni flokkanna. Ástæðan er sú, að allir hinir flökkamir þrír telja Framsókn arflokkinn höfuðandstæðing sinn. Flokkurinn telur atkvæði úr öllum áttum. Þeir eiga því sameiginlega óttann við Fram- sóknarflokkinn og fylgisaukn- ingu hans. Hins vegar hefur Framsóknarflokkurinn ekkert við það að athuga, að þeir haldi áfram að reyna að sannfæra sig um að þeir hafi unnið sig- ur, þótt þeir hafi tapað atkvæð um, því að með því játa þeir það, að sóknarafl Framsóknar flokksins í íslenzkum stjóm- málum sé svo sterkt um þess- ar mundir, að þeir hinir meei bakka fyrir að halda þó því- «an beir héldu. Sfml 18936 Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska stór mynd í titum og Cinema dcope Sýnd kl. 9. Sjóliðar í vandræðum Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd með Mickey Roney og Buddy Hackett Sýnd kl. 5 og 7 Sfmar 38150 09 32075 Söngur um víða veröld (Songs in the World) Stórkostleg ný ítölsft dans og söngvamynd f titum og Cinema scope með pátttöku margra heimsfrægra tistamanna. íslenzkur textl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. GAMLA BÍÓ! Súnl 114 7$ Strokufanginn (The Passward is Courage) Ensk kvikmynd byggð á sönn um atburðum í síðari heims styrjöldinni Dirk Bogarde Sýnd kl. 5, 7. 9 Slmi 50249 Þögnin (Tystnaden Ný Ingmar Bergmans mynd Ingrid Thutin Gunnel Lindblom Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9.10. ÞJÓDLEIKHtSlD 1 Sýning í kvöld kl. 20 Ó þetta er indælt strií Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. sýning í kvöld kl. 20.30 næst síSasta sinn. Ævintýri á gönguför 182. sýning föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Sýning laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 14. Siml 13191. Slmi 11544 Ástarbréf til Brigitte (Dear Brigitte Sprellfjörug amerísk grln- mynd. James Stewart Eablan Glynls Jones ásamt Brigitte Bardot sem hún sjálf Sýnd kl. 9. Allt í lagi, lagsi Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Costello Sýnd kL 5 og 7 Timnmimn»n imtH' K0.BAyjo.cSBI Slm- 41985 Skæruliðaforinginn (Gpngehpvdingen) Spennandi og vel gerð, ný dönsk stórmynd. Dirch Passer Gita Norby Sýnd kl. 5 7 og 9. Slmi 50184 Sautján GHITANGSRBV i OLE S0LTOFT HASS CHRISTENSEH OLE MONTY LILY BROBERQ j Ný dönsB (ltkvtkmjmd eftir ainn amdetids ritböfund Soya Sýnd kl. 7 og 9 BönnuB oönjuin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.