Vísir - 30.12.1974, Blaðsíða 6

Vísir - 30.12.1974, Blaðsíða 6
6 Vísir. Mánudagur 30. desember 1974. VÍSIR Útgefandi: Reykjaprent hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson Fréttastjóri:. Jón Birgir Pétursson Ritstjórnarfuiltrúi: Haukur Helgason yA'uglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannessón Auglýsingar: Hverfisgötu 44. Simar 11660 86611 Afgreiösla: Hverfisgötu 44. Simi 86611 Ritstjórn: Slöumúla 14. Simi 86611. 7 llnur Askriftargjald 600 kr. á mánuöi innanlands. t lausasölu 35 kr. eintakiö. Blaöaprent hf. Ár Araba Varla berst sú frétt utan úr heimi, hvort sem er af fundum þjóðaleiðtoga eða minni spámanna, að Arabar komi þar ekki mest við sögu. Oliukreppan hefur öðru fremur einkennt þetta ár. Efnahag iðnaðarveldanna hefur hnignað mjög, og hálfur milljarður manna i fátækari löndum heims strið- ir við hungur. Ein aðalorsök þessa hvorttveggja er fjórföldun oliuverðs. Á sama hátt eru nærri daglega fréttir af ófriðarbliku i Mið-Austurlönd- um. Þar óttast menn, að púðurtunnan springi og sú sprenging kunni að setja heiminn á annan end- ann. Þetta hefur verið ár Araba. Misheppnað strið Egypta og Sýrlehdinga gegn Israel fyrir rúmu ári virtist ekki til þess liklegt að snúa taflinu Aröbum i hag. Þeir komu Israels- mönnum að visu á óvart og gerðu þeim meiri óskunda en flesta hefði grunað að óreyndu. En þeir voru engu að siður hraktir á flótta, og ihlutun stórvelda, sem knúðu fram vopnahlé, var það eina, sem bjargaði Egyptalandi. Þessu vilja menn oft gleyma. Hins vegar leiddi striðið til samstöðu áður sundurþykkra Arabaleiðtoga. Mestu ihalds- mennirnir, þjóðhöfðingjar Saudi Arabiu og Jórdaniu, réttu hinum róttækustu stjórnendum Palestinuaraba, Sýrlands og Iraks, hönd sina. Arabar urðu um það sáttir, að við svo búið mætti ekki standa. 1 fyrsta sinn beittu þeir sinu bitra oliuvopni að marki. Það hreif. Þegar sveið undan vopni Araba, kusu margir að sveigja stefnu sina fremur en að herða mittis- ólina. Nú er svo komið, að ísrael á sér formæl- endur fáa samanborið við Araba. Á Vesturlöndum hafa þær raddir orðið hávær- ari, sem hvetja til „fyrirbyggjandi” striðs gegn Aröbum. Meðal annars eru margir i bandariska varnarmálaráðuneytinu taldir þvi fylgjandi, að vestræn riki styðji ísraelsmenn til árásar á Arabarikin, til að svipta Araba oliuvopninu og eyðileggja striðsvél þeirra. Talsmenn þessara örvæntingaraðgerða eru enn i minnihluta, en þetta sýnir, hve tæpt er staðið. Arabar hafa aukið vigbúnað sinn gifurlega i seinni tið. Egyptar eru nú taldir geta sent 100 þúsund manna lið til árás- ar yfir Súezskurð á einni nóttu. Þeir hafa nýlega fengiðmeira en 300 herflugvélar, yfir eitt þúsund skriðdreka frá Sovétmönnum, og i Sýrlandi munu nú vera um þrjú þúsund sovézkir hernaðarráð- gjafar, fleiri en nokkru sinni siðustu ár. 1 krafti máttar sins hafa Egyptar jafnvel kraf- izt þess af ísraelsmönnum, sem skilyrði fyrir samningum, að ibúum ísraels fjölgi ekki i 50 ár, eins og komizt var að orði. Arabar munu vafalaust sækja styrk i heimsókn Bresnjevs, leiðtoga Sovétrikjanna, til Egypta- lands, en hún er ráðgerð á næstunni. Israelsmenn segjast ekki munu reyna samninga, fyrr en að heimsókninni lokinni, annað yrði unnið fyrir gýg. í þröngri varnarstöðu sinni hafa ísraelsmenn gripið til þess ráðs að ógna með kjarnorku- sprengjum, sem margir telja, að þeir jafnvel eigi núþegar eða geti átt innan skamms. Þá gæti orð- ið skammt i næsta þátt harmleiksins, sem yrði, að Sovétmenn afhentu Aröbum kjarnorkuvopn til að jafna metin. Þetta mesta ,,ár Araba”, allt frá miðöldum talið, hefur verið uggvænlegt ár. —HH ÖRLAGAÁR Stjórnmálin settu örlagasvip á árið 1974 og skilja eftir sig ýmist beizkar endurminningar eða bjartar. Eins og svo sem þjáningar Kýpurbúa, vor- byltingin i Portúgal og valdaafsal herforingjastjórnar Grikklands. — Ýmsir frægir menn viku frá valda- tafli örlaganna og ný andlit komu fram og með þeim nýjar vonir. En i augum milljóna manna i hinum snauðari löndum heims var þetta einungis enn eitt árið, sem færði yfir náttúruhamfarir, fæðuskort og útþenslu. nr upp úr og munu tvímæli- söguna, e^Jájfkki séöar H- ír viöburöii laust setja mark leiöingar þeirra em nær haföi hi og Grikklí ogjastjóri iþess aö /ar byltij gætti fyr| feiö undir ^ortúgals veitt sjálfstæöi, stjórnir hvltra s Onnur bylting,] vald hafði Þaö var af staö s o leiddi 1 r I Grik stjórn komst|j rsins I Po: 'remst I A ára heimsveldi. Hin n; I, aö nýlendum þeirra yi k t m Jina in á Kýpur, 1 milli Tyt ;taö til fc sem afti ir á aftur. 1, en áhr| þvl aö umhugsun iatt enda ra, sem rj nssöguna. eini persónuleikinn, sem varð úr , uri,u ioru lan Peron, Georges Pompidou og Willy Brandt. — Hugsanlega ætti líka aö telja til Edward Heath, sem vék úr forsetaembættið fyrir Harold Wilson, en hann gegnir formennsku Ihalds- flokksins áfram um sinn, þótt ekki sé spáö aö hann leiöi flokk sinn aftur I kosningabaráttu, eftir of marga ósigra. Sumir þeirra nýju, sem komu I stað þessara, hafa þegar orðið aö þola súrt meö sætindum valdsins. Fyrstu vikum Geralds Fords I forsetastól var llkt viö brúökaupsdaga, sem vandamálin heima fyrir jafnt sem á alþjóölegum vettvangi bundu þó fljót- lega enda á. fjallaþorpa Kúrda I rústir, meöan hin síöarnefndu halda áfram skæruhernaöi sinum gegn stjórn landsins. Á hinn bóginn tókst I byrjun ársins að binda enda á strlöiö milli Araba og ísraela, svo aöhlé var gert á, meðan báðir kepptust viö aö koma sér upp fullkomnari vígvélum. Svo fór einnig I Kýpurdeilunni, sem brauzt út I blóðuga bardaga, fyrst viö byltinguna og slöan við innrás Tyrkja, og jók enn viö þann átakanlega fjölda manna, sem hirast veröa I flóttamannabúö- um. Stjórnarfarsbreytingar í kjölfar þessa gátu Grikkir þó fagnað þvl, aö þeir losnuöu undan þvi oki, sem grlska þjóöin haföi legiö, meöan herforingjakllkan fór meö völd. Fyrstu þingkosningarnar þar I áratug fóru fram i nóvember og gríska þjóðin greiddi þvi atkvæöi, aö Grikkland yröi lýðveldi án konungs. ööruvlsi hinsvegar Eþiópiumönnum brá viö stjórnarskiptin, þegar keisarinn, 82 ára að aldri, var flæmdur frá völdum. Háfa hinir nýju stjóiínénd- ur reynzt haröhentír fylgismönnum keisara- lar og embættisrnönnum og eftir stutt hefur fjölda manna verið refsað m| láti. nar em reyndi$iha|gt leitt B samlegrar sambúöar eldi, var á þessu ári ney embætti pg hverfa til ei: úkur. Nixon varð þannig 1 nna, semffiátti þola þá rikin lengst i átt Sovétrikin- og itil þess aö segja kalifsins smánaöur •sti forseti Banda- >ndu kosti, aí 1 hljóta dóm fyrir aö hafa hindraö Si til Ki af °| rikt ákæru og jafi framgang laga og réttar, eða segja af sér ip| eisu. Sjálfsmeðaumkunar gætti þó eöjuræöu til þjóðarinnar;*þótt ekki leyndi ..íxon var hnugginn yfir viöskilnaöinum og sáknaöi samstarfsmanna sinna. Þeim endalokum á þætti Nixons i Watergate- málinu var misjafnlega tekiö og það mátti Ford eftirmaöur hans finna, þegar hann náöaði forvera sinn, aÖ margir vildu höggva jafnvel enn nær Nixon. Kenndi Ford þá I fyrsta sinn, hvar hveitibrauösdag- ar nýja forsetans og bandarlsku þjóöarinnar voru á enda. Svo fljótt gleymast hinir útskúfuðu, að fáir gátu þess,hverbrautinahafðirutt,þegar Ford geröi hiö merka samkomulag við Sovétmenn um takmörkun kjarnorkuvopna. Voru fréttaskýrendur enda ekki heldur á einu máli um, hversu mark var aö þvi, þar sem takmörkin þóttu æöi rúm og leiöa ekki af sér I bráö neina afvopnun. Taflinu snúið Hinir fótœku fátœkari Ef einhver uppgangur var á þessu ári, þá var þaö helzt hjá bölsýnismönnum. Veröbólgan, þessi nlu- höföa dreki nýrri tlma, lét svlöandi andardrátt sinn leika um allar jaröir og kynti þar undir fimmföld veröhækkun oliu á árinu. Rikir sem snauöir uröu jafnt fyrir baröinu á þvi, en aö vanda uröu þeir fátæku jafnvel enn fátækari. A þvl herrans ári 1974 fór Ibúafjöldi jaröar upp fyrir 4000 milljónirnar A sama tima, sem fæöu- skortur er nánast oröinn óleysanlegt vandamál um heim allan, fjölgaöi á hótel jörö um 89 milljónir munna aö metta. 142 milljónir fæddust en 53 milljónir dóu, þar af margir i flóöum og hungurs- neyöum. Offjölgunin og matvælaskorturinn eru svo magnaöir draugar, aö mannfólkiö sýnist ekki geta meö nokkru móti grillt i, hvernig einu sinni á að byrja á þvi aö reyna aö kveöa þá niöur. Tvær meiri- háttar alþjóölegar ráöstefnur voru haldnar á árinu til umræðna um hvaö helzt væri til ráöa. Þegar helztu sérfræöingar hins tæknivædda heims höföu þaö eitt til málanna aö leggja, aö smárlkin ættu aö tryggja afkomu sina meö þvi aö draga úr viökomu ibúanna, sögöu hinir barnelsku pass. Þótti þeim vond latlna að ætla aö minnka muninn á alsnægtun- um og allsleysinu meö þvl aö firra þá slöari því eina sem þeir eru rlkir af, nefnilega barnahópnum. — Mannkynið var þvl jafnnær lausn á vandamálinu, sem þaö haföi áöur veriö. Þaö virtist ekki á þessu ári eiga af þessu vesa- lings fólki aö ganga, þvi aö hverjar náttúruhörm- ungarnar á eftir öörum gengu yfir þaö. Flóö voru I Bangladesh og Indlandi. Fellibyljir fóru yfir Honduras. Langvarandi þurrkar hrjáöu Afrikubúa norður undir Saharaeyöimörkinni. Ófriðurinn Ariö 1974 markar glöggt, hvernig áhrifin hafa færzt úr höndum ákveðins heimshluta, sem kenndur hefur verið viö hinn vestræna heim, yfir á þann,» er áður þótti gegna hlutverki smælingjans. Kom þaö skýrt fram á allsherjarþingi Sameinuöu þjóö- anna á þessu ári, þegar Arabarlki, studd af þróun- arlöndunum og ýmsum kommúnistarikjanna, fengu þvi áorkaö aö samtök skæruliöa og hryöjuverka- manna Palestlnuaraba voru tekin gild sem fulltrúi á þinginu, þegar Palestlnuvandamáliö kom til umræöu. Um leiö var skertur réttur fulltrúa Israels til þess aö tala máli þjóöar sinnar hjá þessari alþjóðasamkomu. Sömu aöilar fengu þvl einnig ráöiö, aö Israel, sem áöur var fullgildur og virkur aöiliaöUnesco (efnahags-og menningarmálanefnd SÞ) var vikiö þaöan — Þrátt fyrir viöspyrnu vestur- landa fengu —■ mikiö til þeir sömu aðilar — því viö komiö aö sendinefnd Suöur-Afrlku var vlsaö af alls- herjarþinginu þaö sem eftir var. í útlegð Hvaða vonir sem fyrri ár hafa gefiö mannkyninu um aö augu Kremlherranna væru aö opnast fyrir haröræöi kommúnismans, þar eystra þá náöi svartsýnin yfirhöndinni á nýjan leik, þegar einum sona Sovétríkjanna var visað úr landi fyrir opinber gagnrýniskrif sln um réttarfariö þar og fram- kvæmd refsidóma. Alexander Solsjenitsin var út- skúfaöur og útlægur geröur, en Vesturlandamenn reyndu aö mýkja fyrir hann þau örlög meö hjartan- legum móttökum. Annar nóbelsverölaunaþegi, Willy Brandt, kanslari V-Þýzkalands, hvarf I útlegö. 1 hans tilfelli var þaö frá þráskák stjórnmálanna, þegar flugu- maöur A-Þýzkalands, þess rlkis, sem Brandt haföi átt svo góö samskipti viö, aö hann var verðlaunaö- ur fyrir, varö honum aö falli. Ekki kom mannfólkinu betur saman á þessu ári en fyrrum. Þrátt fyrir friöarsamningana I Indóklna leiö varla dagur án bardaga I Kambodlu og Viet- nam. I Noröur-lrak lagöi flugherinn fjölda

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.