Vísir - 30.12.1974, Blaðsíða 20

Vísir - 30.12.1974, Blaðsíða 20
20 Vtsir. Mánudagur 30. desember 1974. Ég ætla að fá méríö 1—1^4 einntil,’Rut— J-— “Krb mflSf Ekki fá þér einn I viðbót — þú veizt hvað skeður þá. ermarnar og heldur að | þú getir lamið mig aftur! 1326 Allhvöss suð- austan átt og siðan sunnan stormur með rigningu fram eftir nóttu. Hiti 3 stig. Áramótaferðir i Þórs- mörk 2. 31/12 — 1/1 2 dagar. Skagf jörðsskáli verður ekki opinn fyrir aðra um áramótin. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533 — 11798. Nú er nauösynlegt fyrir Por- tisch aö leika Ke6, en hann er kominn i timahrak. 71.------- Ha5?? (sjálfsmorð) 72. Bb2!! — Hxa7 73. Bxd4H-----Ke6 74. Bxa7 — Ba5 75. Bf2 — Kd5 ,76. e4-|---Kc6 77. d4 — Kd6 78. Kc3 — Bb4 79. Kd3 — Ba3 80. d5 — Bcl 81. Ba7 — Ba3 82. Bb8+ — Kc5 83. d6 — Kc6 84. e5 og svartur gaf. Byggingahappdrætti Náttúrulækningafélags Is- lands. Dregið var á Þorláksmessu. Vinningar féllu þannig. 10947 Toyota Carina 1600. 4319 dvöl fyrir 1 á Heilsuhælinu i mánuð. 4320 mokka kápa frá Heklu h/f Akureyri. Vinninga skal vitjað á skrifstofu N.L.F.l. Laugavegi 20, B. Frá skyndihappdrætti Flugbjörgunarsveitar Akureyrar. Dregið var 23. des. Upp komu þessi númer: 1. vinningur 7936. 2. vinningur 4434 3. vinningur 4189 4. vinningur 5550 5. vinningur 8989 6. vinningur 6615 7. vinningur 5028 Vinninga má vitja i Félags- heimili sveitarinnar að Laufás- götu 2, næstu mánudagskvöld. Simi 96-21023. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05., HEILSUGÆZLA Slysa varðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Félagsstarf eldri borg- ara Fimmtudaginn 2. jan. 1975 hefst jólatrésskemmtun fyrir eldri borgara og barnabörn þeirra að Norðurbrún 1 kl. 2 e.h. Jólasvein- ar koma i heimsókn kl. 3.30. PMl 2072 <■ PIB Sviar voru lengi vel farsælir á Evrópumeistaramótinu i Israel — lögðu mikið á spilin og flest heppnaðist. 1 leik þeirra við Dani kom þetta spil fyrir. NORÐUR 4 K9642 ¥ A84 ♦ D6 * AK3 A Á1075 ¥ 5 4 K98742 4> D5 Þegar þeir Anders Brunzell, norður, og Jörgen Lindquist, suður, voru með spilin, gengu sagnir þannig: Norður Suður 1 spaði 2 grönd 3 grönd 4 hjörtu 5 lauf 5 tiglar 5 hjörtu 5 spaðar 6 spaðar pass Fast er nú sagt — en spilið bauð ekki upp á neitt vanda- mál i útspili. Spaðarnir féllu .2- 2 og vörnin fékk aðeins á tigulás. Danir spiluðu fjóra spaða á spilið og Sviþjóð vann þvi 13 ipm-stig á þvi, þar sem það var á hættu. SKÁK Sænski stórmeistarinn ungi, Ulf Andersson, er manna þaulsætnastur við skákborðið. Hann fær oft vinning á þraut- seigju sinni — þó ekki viröist hann nú mikill bógur við skák- borðið, litill og grannur. Hér er gott dæmi frá skákmótinu mikla á Manilla I haust. Það eru komnir yfir 70 leikir. And- ersson er með hvitt — Portisch á leikinn á svart. Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt; kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzlaapótekannavikuna 27. des.- 2. jan. 1975 er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öli kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið ki. 9-12 og sunnudaga er lokað. TANNLÆKNAVAKT | í REYKAVÍK UM ÁRAMÓTIN Tannlæknavaktin er i Heilsu verndarstöðinni við Barónsstig, simi 22411. Gamlársdag: kl. 14-15. Nýársdag: kl. 14-15. HAPPDRÆTTI Fataskápurinn minn væri- örugglega fullur, ef ég ætti fleiri vinkonur, sem nota sömu stærð og ég. BRIDGE LÆKNAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.