Tíminn - 16.06.1966, Síða 12

Tíminn - 16.06.1966, Síða 12
12 TIM9NN FIMMTUDAGUR 16. júní 1966 D A G S K R Á Þjóðhátíðarinnar í Reykjavík L DAGSKRÁIN HEFST. Kl. 10,00 Satmlhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.15 Frú Auður Auðuns, forsöti borgarstjórnar, laggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðsson- ar. Karlaikórinn Fóstbræður syngur: „Sjá roðann á ’hnjúkunum háu“. Stíórnandi: Jón Þóramsson. Kl. 1030 Lúðrasveitir bama og unglinga leika við ElliheimiJið Gmnd og Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Stjóra- endur: Karl O. Runólfsson og Páll Pampichler Páls- son. n. SKRÚÐGÖNGUR: Kl. 13.15 Safnast saman við Melaskóla, Skólavörðutorg og Hlemm. Frá Melaskólanum verður gengið um Furu- mel, Hringbraut, Skothúsveg, Tjarnargötu og Kirkju- stræti. Lúðrasveit Reykjavíkur og lúðrasveit bama- og unglingaskóla Reykjavikur leika. Stjórnandi: Páll Pampicbler Pálsson. Frá Stoólavörðutorgi verður geng ið um Njarðargötu, Laufásveg, Skothúsveg, Fríkirkju- veg, Lækjargötu og Skólabrú. Lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit barna- og unglingastoóla Reykjavíkur leika. Stjómendur: Karl O. Runólfsson og Jón Sig- urðsson, trompetleikiari. Frá Hlennmi verður gengið um Laugaveg, Banka- stræti, Austurstræti og Pósthússtræti. Lúðrasveit- vertoalýðsins leikur. Stjórnandi: Ólafur L. Krtetjáns- son. Fánaborgir stoáta ganga fyrir storúðgöngunum. IH. HÁTÍÐAHÖLDIN VIÐ AUSTURVÖLL: KI. 13.40 Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar, Valgarð Briem. Gengið í kirkju. Kl. 13.45 Guðsþjónusta í Dómkirtojunni. Prédikun: Síra Þor- stéinn L. Jónsson. Einsöngur: Magnús Jónsson ópem- söngvari. Organleikari: Máni Sigurjónsson. Dómkór- , inn syngur. Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 672 Göngum vér fram, 1—4! vors . . . Nr. 52 Ó hvað þú ' Guð ert góður ... Nr. 678 Himnestoi faðir hvar sem lifað er. Kl. 14.15 Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blóm sveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sig- urðssonar. Lúðrasveitirnar leika þjóðsönginn. Stjóm- andi Jón Sigurðsson, trompetleikari. Kl. 14.25 Forsætisráðherra, dr. Bjami Benediktsson, flytur ræðu af svölum Alþingishússins, Lúðrasveitimar leika „ísland ögram skorið“. Stjómandi: Páll Pam- pichler Pálsson. Kl. 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. Lúðrasyeitirnar leika „Yfir voru ættarlandi", Stjórn andi; Ólafur L. Kristjánsson. IV. BÁRNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI: Kl. 15 00 Kynnir óg stjórnandi: Gísli Alfreðsson. Lúðrasveit drengja leikur. Stjómandi: Karl O- Run- ólfsson. Leikhúskvartettinn syngur lög úr Járnhausnum eftir Jónas og Jón Múla Ámasyni. Söngvarar: Hjálmtýr Hjálmtýsson, Einar Þorsteinsson, ívar Helgason og Jón Kjartansson. Undirleik annast Magnús Pétursson. Leikþáttur: Einkunnarbótoin. Leitoendur: Borgar Garðarsson og Róbert Amfinnsson. Barnakór: Böm úr Melaskólanum syngja undir sfjórn Magnúsar Péturasonar. wmm v. Kl. VI. Gög og Gokke, skemmtiþáttur. Flytjendur: Alli Rúts og Karl Einarsson. Skátar syngja og leika. Gamanvísur: Alli Rúts. Gamanþáttur: Rúrik Haraldsson. Heimir og Jónas leika og synigja. (Heimir Sindrason og Jónas Tómasson). Gísli Alfreðsson og Klemenz Jónsson völdu efnið og önnuðust undirbúning dagskrárinnar DANS BARNA OG UNGLINGA f LÆK JARGÖTU: 16.00 Stjómandi: Hermann Ragnar Stefánsson. Hljómsveit: Toxie. HLJÓMLEIKAR f HALL ARGARÐINUM: KI. 17.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leiikur. Stjórnandi: Páll Pam- pichler Pálsson. VII. Á LAUGARDALSVELLINUM: K. 16.30 Lúðrasveitin Svanur leikur: Stjómandi: Jón Sigurðs- son, trompetleikari. Kl. 17.00 Ávarp: Baldur Möller, forrn. íþróttabandalags Reykja víkur, Glímusýning undir stjórn Rögnvaldar Gunnlaugssonar Glímumenn úr KR og Umgmiennafél. Víkverja sýna. Piltar úr KR og Ármanni sýna áhaldaleitofimi undir stjórn Jónasar Jónssonar. Drengjaflotokur Ármanns sýnir glímu undir stjóm Harðar Gunnarssonar. Vítaspyrnutoeppni milli Reykjavíkurmeistaranna Þróttar og Knattspyrnufélagsins Vals. Boðhlaup drengja og stúlkna frá íþróttanámstoeiðum Reykj avíkurbor gar. ^eppni í frjálsum íþróttum: 100 m, 400 m og 1500 m hlaupi kúluvarpi, langstökki og stangarstökki, 110 m grindahlaupi, 4x100 m boðhlaupi, 100 m hlaupi kvenna og 100 m hlaupi sveina. Keppt er um bitoar, sem forseti íslands gaf 17. júní 1954. Leikstjóri: Sveinn Bjömsson. Aðstoðarleikstjóri: Reynir Sigurðsson. VIII. KVÖLDVAKA Á ARNARHÓLI: Kl. 20.30 Lúðrasveitin Svanur leitour. Stjórnandi: Jón Sigurðs- son, trompetledkari. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, flytur ræðu. Lúðrasveitin Svanur leifcur Reykj avíkurmars eftir Karl O. Runólfsson. Höfundur stjórnar. Karlatoórinn Fóstbræður syngur. Stjórnandi Jón Þórarinsson. Þorsteinn Ö. Stephemseen, leikari flytur Gunnars- hólma eftir Jónas Hallgrímsson. Stuttur gamanþáttur eftir Bjarna Guðmundsson og Guðmund Sigurðsson. Karl Guðmundsson leikari flytur. Óperusöngvararnir Svala Nielsen og Guðmundur Jómsson syngja. Undirleik annast lafur Vignir Al- bertsson. IX. DANS TIL KL. 1 EFTIR MIÐNÆTTI: Að fcvöldvökunni lokinni verður dansað á eftirtöldum stöðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. Söngvari: Ragnar Bjamason. — í Aðálstræti: Dátar. — Á Lækjargötu: Hljómsveit Ásgeirs Sverris- sonar. Söngvari: Sigríður Magnúsdóttir. Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. Kl. 01.00 Dagskrárlok. Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartorgi. Ferðaritvélar Vestur-Þýzku ferðaritvél- arnar ADMIRA fáaniegar aftur. Verð kr. 5520,00. Margar leturgerðir. PicAiyp. Admira, universal. elite týp. Admira, universal. BnuxELLEsiyp. Admira, universal. boma icript AdmiUua., wii.vejiaaL, Veitum allar upplýsingar. Sendum myndir Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Aðalumboð: RITVÉLAR OG BÖND s.f., P.O. Box 1329, Reykjavík. Jón Finnsson, hæstaréttariögmaður. Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu, 3. hæð Símar 12343 og 23338. SKOR - INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli. Hef einnig tilbúna bamaskó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop-skósmiður, Bergstaðastræti 48, Simi 18893. BILALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217. LEDURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir herra fyrir drengi Verð frá kr. 1690,00 VIDGERÐIR LEÐURVERKSTÆDI ÚLFARS ATLAS0NAR Bröttugötu 3 B Sími 24678, MASSEY-FERGUSON GRÖFU- og MOKSTURSSAMSTÆÐA til sölu Til sölu er notuð MASSEY-FERGU- SON gröfu- og moksturssamstæða af gerðinni MF 65S/702/710 með mokstursskóflu V2 cu.yd. og gröfu- skóflu 91 cm. br., ásamt ásettum STA-DRI-húsum á gröfu og drátt- arvél. Samstæðan hefur verið yfir- farin og að nokkru endurnýjuð. Nánari upplýsingar gefa Alexander Stefánsson, Ólafsvík, og Arnór Valgeirs- son, Dráttarvélum h.f., Sími 38540. 1 .1........... ......... .■■■■■■■.■■■■ 1 .. ■■■111.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.