Alþýðublaðið - 31.01.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 31.01.1922, Side 1
Alþýðublaðið G-efld dt af Aiþýflnflokkmim 1922 Þriðjudagino 31. janúar 25 tölublað ^neyksli i 7 kjörðeilð. Nlagnús Magnússon mefl berserksgang. « —________— Við koiningarnar á laugardag- Inn komu fyrir mörg hneykslan '«eg atvik í sambandi við auðvalds- iiðið og brennivfnsaustur þess. Eitt af þcssum hneykslanlegu at vikum kom fyrir í 7. kjördeild Varð það með þsim hætti, að M gnús Magnússon útgerðarstjóri, sem kallaður hefir verið stundum Mangi lipri, kom inn i deildina og var nokkuð drukkinn, eius og 4ður mun hafa konið fyrir. Með- an verið var að gí að nafni hans, kom hann auga á annan umboðs mann B listans og réðiat á hann með skömmum, í þeirri meiningu •að þarna væri Hendrik Ottóssonl Sést á þessu að Magnús hefir verið þéttingsfuliur, því haun þekkir Hendrik vel. Miðurmn sem Magraús óð að með skömmum, viðhafði þá að- ferð sem oft reynist vel við fylli rafta og vitfirringa: hann lét sem hann sæi hann ekki og svaraði honum ekki einu orði. Tveirkarl- mean voru í kjörstjórn, en hvor ugur hreyfði legg né lið til þess að stöðva þetta hneykslaniega at hæfi Þegar Magnús fékk ekki svar rak hann loks hnefann í ennið á tmnninum Þótti hinum umboðs- nmanninum (Benedikt Gfslasyni) nóg komið og stóð upp og heimtaði að fyllisvínið væri látið út. Sner- ist Msgnús þá að Benedikt, og dratiaðist annar karlmaðurinn úr kjörstjórninni þá til þess að ganga á milii. Um sama mund kom ann ar maður til sögunnar og réðist með skömmum að Benedikt Það var Jón Sigurðsson frí Blómstur- völlum, sena mun hafa verið drykkjuféiagi Magnúsur. Hafði dyravörðurinn, sem var einn af leiguþjónum Knud Zimsen, haft f irammi þá ósvinnu að hleypa þarna inn manni, sem alls ekki hafði neina heimild til að fara inn í þessa kjördeild. Hafði Jón runnið á hljóðið, þegar hann heyrði lætin í Magnúsi, eins og hundur í göngum, sem heyrir gelt á hlaði. Kom nú inn lögreglu- þjónn eftir kröfu Benedikts, en í stað þess að hann tæki manninn, aðhafðist hann lftið, og Magnús fékk að kjósa, þó fara hefði átt með hann strax út, enda mundi hafa verið farið með hann f stein inn, ef óbreyttur sjómaður hefði átt hlut ,að. Atburður þessi sýndi afskap- lega hlutdrægni frá hálfu kjör- stjórnar, dyravarðar og lögreglu- manns, og skiftir engu, hvort orsök hlutdrægninnar er að finna í auðvalds samábyrgðjnni, eða hey brókarhætti og ræfilsskap, að þora ekki að konia fram eins og menn, af þvf náungar úr auðvaldsstétt áttu hlut að máli. Sérstaklega eru karlmems þeir, sem sátu í kjör stjórn 7. kjördeildar, ámæiisverðir. Annar þeirra er að sönnu meira en miðaidra maður, og má vera að einhver telji það afsökuu fyrir kjarkleysi hans, en þar sem hann er einn aí helstu rnönnum Good- tempiara, bar honum að herða upp hugann. Hinn maðurinn, sem er ungar maður, hefir ekkeit að bera fyrir sig nema heybrókina. V orboðar. --- (Frh.j Vorboðar Jafuaðarstefnunnar, þráðu umbætur, fyrir hinar undir- okuðu stéttir. Þeir vissu, að þeirra megin var aflið, ef vakið væri. en hinsvegar sáu þeir, að vekja hinar kúguðu og mentunarsnauðu stéttir á heiibfigöan hátt, til bar- áttu gegn járngreipum auðvaldsins — var vandinn meiri. Þeas vegna urðu fyrstu Vorboðar stefnunnar, að fara hægt í sukirnar, þar sem mentunarþroski alþýðunnar var á svo lágu stigi. Það gat verið og var oft hættulegt sjálfri stefnunni. Það var ekki ætlun mfn með þessum línum, að rekja sögu jafn- aðarstefnunnar, það yrði oflangt mái, enda góðar bækur tii um hana, sem menn geta veitt sér. Hitt var ætlun mín, að leiða mönnum fyrir sjónir, að jafnaðarhugsjónin (eins og forvfgismenn hennar fyr og nú hafa kent og kenna hana) er enginn hættugripur eini og and- Iega blindir andstæðingar hennar halda fram. Þetta vissu og vita Vorboðar stefnunnar og sannar lega má kalla hvern ötulan starfs mann hugsjónarinnar Vorboða, þvi með jafnaðarstefnunni hefst nýtt vortfmabil í veraldarsögunni. — Umbótastarf jafnaðarstefnunnar er svo víðfeðma, að hún er sú fyrsta stefna sem á iramtlðina. Jafnaðarstefnan er nokkurskon■ ar siðabót Það heyrist svo oftást, þegar menn eru að þrátta og þrefa um stefnur, að þá verða það alla jafna mennirnir en ekki hugsjónin, sem deilan stendur um, og forvfgis- menn jafnaðarstefnunnar hafa ekki farið varskiítir af þvf. Jafnaðar- hugsjónina hafa andstæðingar ekki treyst sér til með góðri samvizku að hnekkja með neinu öðru móti en því, að sverta forgöngumenn hennar í augum almennings En sú aðferð er miður drengileg og undirrót hemaar er eigingirni í aigleymingi, en þeir tímar munu koma, að íorvígismönEum jafnað arstefnunnar, sem fórnað hafa Iffi sfnu fyrir jafn göfuga hugsjón — verður betur þakkað en gert hefir verið, og gert er nú. Uui Jafnaðarstefnuna befir margt og mikið verið talað og ritað og sumt, ssm slður skyldi, en það vill nú svo oft fijóta með. En hugsjónin er og verður mér alt af jafn kær fyrir því, þótt ein- staklingurinn misþyrmi henni á einhvern hátt. Skáldið kveður svo um reikula menn:

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.