Tíminn - 25.06.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.06.1966, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 26. júní 1966 HAGTRYGGING FLYTUR SIG ilgurður Gíslason víð hliðina á hinu óvænta verðlaunaskjali frá Moskvu, er hann fékk sent fyrir liósmyndina ffl vlnstrl. Tímamynd—Bj. Bj. SKIPSTJÚRISÝNIR ÚRÆFAMYNDIR SUMAR VERÐLAUNAÐAR ERLENDIS það kom líka upp úr dúrnutó, að Framhald á bls. 14. GB-Reykja'vfk, föstudag. „Ifáfjallamyndir og fleira" nefn ist myndasýning, sem Sigurður Gíslason fyrrv. skipstjóri opnar í Liptamannaskálanum á laugardag kl. 2 e.h. og verður sýningin opin í nftf'Saga kl. 2—10. Þar eru- til sýnís 123 ljósmyndir, sem Sigurð- ur’ hefur íekíð víðs vegar á lánd- inu á s.l. þrjátíu árum, svo og nokkur málverk og teikningar. Sigurður er nú rösklega hálf- áttræður, fór í land af Lagarfossi fyrir 14 árum og hafði þá verið 34 ár í þjiónustu Eims'kipafélags íslands, lengst af stýrknaður og síðan Skipstjóri, en millilandasigl- ingar hóf hann á heimsstyrjaldar- árunum fyrri. Hann byrjaði að taka Ijósmyndir í tómstundum sín um nokkru eftir lok þeirrar heims- styrjaldar, og í fjölda ára hefur hann varið sumarleyfum sínum í ferðalög um öræfi fslands, þaðan sem flestar myndirnar á sýning- unni eru, en þó allmárgar úr byggð og frá sjónum. Hann sýndi fréttamönnum - sýninguna í dag, sagðist hafa vaknað klukkan fjög- ur í morgun til að hengja upp, og yrði þetta víst hans fyrsta og síðasta sýning. Hið eina, sem hangir a veggj- HZ.RCykjavik, föstudag. -'ÓIason, veitingamaður og Stein- um Skalans auk myndanna, er ! .__, ’__ prentað og skrifað skjal, sem Sig-1 Blaðamönnum var í gcer boðið j, pinnit m w Kiá urður kann ekki að lesa,'sem hon-|upp í Skíðaskálann í Hveradöl- ., . ® ® ^ A.x , J um er vorkunn, því að þáð er á1 um til þess að sjá hvað Óli. J. Þær storbreytmgar sem orð.ð hafa „ a skolanum. Með í formni var for- í maður Skíðafélags Reykjavíkur, jstefán G .Björnsson, en sem kunn j ugt er, á Skíðafélagið Skíðaskál- j ann í Hvcradölum. Óli Ólason, sem er Reykvíking- :um vel kunnur, kynnti fyrst kalt , I borð, framreitt á grind, sem smíð- rússnesku, og þó hefur oftar en einu einu sinni tekið höfn í því landi. Þetta er viðurkenningar- skjal fyrir ljósmynd, sem hangir við hliðina á skjalinu. Myndin var á alþjóðlegri sýníngu í Moskvu fyrir nokkrum 4rum og hlaut þar verðlaun, en af hvorugu vissi Sig- urður fyrr en allt var um garð gengið og honum barst verðlauna- skjalið. En sagan til þess var sú, að Sigurður sendi- kunningja sín- um, íslenzkum stúdent, að gjöf fjórar ljósmyndir, sem þá nam við Mosvkuháskóla en nú er orðinn háskólakennari í Árósum í Dan- mörku, Birgi Karlssyni, en Birgir tók sér það bessaleyfi að leggja myndirnar fyrir nefnd ljósmynda- sýningar, sem þá stóð fyrir dyr- um í Moskvu. Hlaut ein myndanna verðlaun, og sýnir myndin unga íslenzka sjómenn að starfi. En Hagtrygging h.f. opnar í dag skrifstofur sínar í nýjum og glæsi- legum húsakynnum góðtemplara að Eiríksgötu 5, á gatnamótum Eiríksgötu og Barónsstígs. Þegar Hagtrygging h.f. hóf starf semi sína í apríl á síðasta ári, fékk félagið inni í Bolholti 4 til bráðabirgða, í húsnæði Félags ís- lenkra bifreiðaeigenda. Húsnæði þetta var þó ófullnægjandi fyrir starfsemi félagsins, og hefur það háð þjónustu við viðskiptamenn þess. Upphaflega fékkst félagið ein- ungis við ábyrgðartryggingar bif- reiða og húftryggingar (kaskó- tryggingar), en hefur smám sam- an tekið upp fleiri tryggingateg- undir, svo sem heimilis- innbús- og almennar brunatryggingar, vatnstjónstryggingar, farmtrygg- ingar, slysatryggingar, ferðaslysa- tryggingar, smábátatryggingar og fleiri tryggingar eru í undirbún- ingi. T.d. er nú unnt að bjóða viðskiptamönnum alþjóðlega ábyrgðartryggingu bifreiða, svo- kallað „Green Card.“ Með tilkomu hins nýja húsnæð- is verður þjónusta félagsins auk- in, meðal annars með því að hafa opið í hádeginu, til þæginda fyrir þá viðskiptamenn, sem ekki hafa aðstöðu til að koma á skrifstofu félagsins á öðrum tíma. Hagtrygging h.f. var stofnað fyr ir tilstuðlan Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda og af meðlimum þess þ. 15. apríl 1965 sem opið al- menningshlutafélag. Stofnendur voru 543, en síðan hefur hlutfalls- tala aukizt mjög og er nú um 800 manns. Aðalfundur félagsins var hald- inn í Sigtúni þ. 4. júní s.l. Árs- arður af hlutabréfum fyrir árið 1965 var 15%. Stjórn félagsins skipa nú: Arinbjörn Kolbeinsson, læknir, formaður, Gísli Hermanns- son, verkfræðingur, varaformaður, Ragnar Ingimarsson, verkfræðing- ur, allir úr Reykjavík, Sveinn Torfi sveinsson, verkfræðingur, Garðahreppi, og Guðfinnur Gísla- son, forstjóri, Keflavík. Starfsfólk félagsins er nú 14 manns. Fram- kvæmdastjórar eru: Valdimar J. Magnússon, viðskiptalegur fram- kvæmdastjóri og Erlendur Lárus- son, tryggingafræðilegur fram- kvæmdastjóri. Sé8 í afgrelðslusalinn. Hluti af starfsfólki Hagtryggingar, Margrét Jónsdóttir og Ingibjörg Ragnarsdóttir, Jón Gestsson, fulltrúi, og Valdimar J. Magnússon, viðskiptalegur framkvæmdastjóri. Listi Framsóknarmanna og óháðra í Mosfellssveit Fram hefur verið lagður H-list- inn, listi Fraipsóknarmanna og óháöra við sveitarstjórnarkosning- arnar í Mosfellssveit, sem fram fara á sunnudaginn. Á listanum eru Haukur Nielsson, Anna Gunn arsdóttir, Sveinn Þórarinsson, Hannes Jónsson, Bjarni Bjarna- NYJUNG I SKIÐASKALANUM Kalt borð borið fram á skíðum Þvi næst bar Óli fram tvo heita rétti, fiskrétt og kjötrétt, gómsæta og Ijúffenga. Þegar blaðamenn höfðu kýlt vömbina af þessum önd vegisréttum þáðu þeir kaffi. Er blaðamenn höfðu innbyrt kræsingarnar voru þeim sýnd húsa kynnin og helztu breytingarnar. Eldhúsið hefur verið endurþiljað, salernin stórbætt, inngangur gerð- ur beint inn í kjallarann, o. fl. son, E. Matthías Einarsson, Ás- j L°rS, framrcitt á grind, sem smíð- Kaffi er borið fyrir gesti á ver- geir Bjarnason, Ragnar Haralds-!11® er úr skíðum. Voru það 15 öndinni, þegar vel viðrar og á son, Eyjólfur Magnússon, Jón Sig- Jráttir, sildarréttir, kjötréttir og * ’ * ’ * 1 urðsson, Ólafur Pétursson og Guð-: salöt og svo brauð, harðfiskur o. mundur Þorláksson. fh Blaðamenn neyttu réttanna Kosningaskrifstofa H-listans er1 óspart, enda vandað til þeirra í að Helgafelli, og þar er einnig j hvívetna. bílasíminn. ----------------------- meðan geta börnin leikið sér á litlum róluvelli í hlaðinu. Breyt- ingarnar, sem gerðar voru, kost- uðu á aðra milljón króna. Gisti- Framhald á bls. 14. GUÐMUNDUR HANNESSON SEXTUGUR Haukur Anna Sveinn Ilannes Bjarni Sextugur er í dag Guðmundur Hannesson sjómaður Stekkjarflöt 4, Garðahreppi. Guðmundur er fæddur að Skógsmúla í Dalasýslu, en fluttist til Keflavíkur 17 ára gamall, en til Hafnarfjarðar 1930 þar sem hann hefur búið þar til nú fyrir skömmu að hann flutti i Garðahreppinn. Hann stundaði sjómennsku á mótorbátum og tog- urum um 30 ára bil, en stundar núna verzlunarstörf í Hafnarfirði. | Kvæntur er Guðmundur Ragnheiði I Ólafsdóttur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.