Tíminn - 25.06.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.06.1966, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 25. itýn' 1966 TÍMINN 11 Laugardaginn 28. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Jóhanna R. Engilbertsdóttir og Sigurður Sigur jónsson. Heimili þeirr verður að Hvaleyrarbraut 5, Hafnarfirði. í dag verða gefn saman í hjónai band í Kópavogskrkju af séra Þor steini Björnssyni ungfrú Elin J. Jónsdóttir, Þinghólsbraut 2, Kópa vogi og Reinhold Richter, tælcri teiknari, frá Iserhlohn, Þýzkalandi. 30. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Annikki Karhunen og Jóhann Jónsson. Heimili þeirra er að Miðtúni 22. (Nýja Ljósmyndastofan Laugavegi 43b, sími 15125) Árnað heilað 75 ára er á morgun sunnudag Teitur Bogason, bóndi á Brúar- fossi, Hraunhreppi. Ameríska bókasafnið tlagatorgi 1 er opið vfir sumarménuðina alla virk daga nema iaugardaga i:i. 12 00—18.00. Um þessar mundir eru ?5 ár liðin frá andláti herra Marteins Meulenbergs, biskups Kaþólsku kirkj unnar á íslandi. t tilefni af þvi verð ur sungin sálumessa i Kristskirkiu í Landakoti i dag, laugardag, kl. 6 síðdegis. Meulenberg biskoo var fæddur f Hillensberg í Þýzkalandi árið 1872. Hann kom hingað til lands ungur atf atdri og starfaði I áratuqi við kaþólska trúboðið hér, varð isienzk ur ríkisborgari og gjörkunugur óil um högum hér á landi. Hann byggði Kristsklrkju í Landakoti og varð rómversk-kaþólskur biskup hér á landi, fyrstur manna eftir siðaskipti. Við athöfnina á morgun munu félagar úr söngsveitinni Filharmon ia syngja tvo þæfti úr „Ein deutsc hes Requlem eftir Brahms. Kirkjan Kópavogskirkja: Messa kl. 10.30. Séra Bragi Bene diktsson frá Eskifirði predikar. Ath.: breyttan mesisutíma. Sóknar- prestur. Neskirkja: Messa kl. 11, séra Ingþór Indriða son predikar séra Jón Thorarensen Langholtsprestakall: Messað í Skálholti kl. 3, farið frá safnaðarheimilinu kl. 1 Prestarnir. Laugarneskirkja kl 11 fyrir hádegi séra Magnús Guðmundsson. Grund arfirði messar. Sóknarprestarnir. Hailgrímskirkja: Messa kl. 11- Ræðuefni: tvær blið ar á sama máli. Dr. Jakob Jónsson. Dómkirkian: Messa kl- 11- séra Óskar J. Þor láksson. Minnst aldarafmælis dr. Jóns Helgasonar biskups. Ásprestakall: Messa í Laugarásbíói kl. 11. f. h. séra Stefán Lárusson i Odda pre dikar séra Grímur Grímsson. Fríkirkjan í Reykjavík: Messa kl. 11. séra Jón Kr. ísfenld messar, séra I>orsteinn Bjömsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl 10. f. h- Kristjan Róbertsson messar. Heimilsprestur inn. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Ath. breyttan messutíma. Séra Kristinn Stefáns son. Bústaðaprestakall: * Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla ki- 10.30 séra Þórir Stephensen frá Sauðárkróki predikar. séra Ólafur Skúlason. Orðsending Frá sumarbúðum kirkjunuar i Menntaskólaselinu- Vegna forfalla eru nokkur rum laus i sumarbúðum kirkmnnar, sem verða reknar i Hveragerði í sumar. í Hveragerði verða 4 stúlkna flokkar. Tekið verður á móti beiðn um n. k. mánudag 27 júni í sima 12236, eða á skrifstofu Æskutýðs fulltrúa kirkjunnar á Biskupsstof unni á Klapparstíg ot. Hjónaband HERMINA BLACK 28. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren sen ungfrú Magnina Sveinsdóttir og Sigurður Sigurðsson. Heimiii þeirra er að Baugsvegi 3. (Nýja Ljósmyndastofan Laugavegi 43b, simi 15125) 21. maí voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Svavarssyni nngfrú Sonja Marie Carlsen og Óslkar Sigurpálsson, Laugavegi 49. (Nýja Ljósmyndastofan Laugavegi 43b, síimi 15125) í huga hennar. Einu sinni eða tvisvar snertust axlir þeirra og Ijúfsár íagnaðarstraumur fór um hana. Þrátt fyrir Ijót, sóðaleg strætin, vildi hún gjaman hafa keyrt þau með honum til eilífð- ar. Hann talaði um East End þeg- iar þau óku þar í gegn — um stríð- ið, sem ennþá var hægt að sjá ör eftir. Hann hafði unnið í þess- um hluta London dálítinn tíma og talaði af aðdáun um þraut- seigju og samheldni fólksins. — Dýrðlegt fólk þessir Lundún- arbúar —'þrátt fyrir alla gallana! Samt sem áður bölvaði vörubíl stjóri „flotta“ bílnum um leið og hann ók framhjá — alls óvitandi um það, að maðurinn við stýrið hafði gert meira fyrir „fólkið“ á einni viku en allir leiðtogarnir, stjómmálamennirnir og sápukassa ræðumennirnir gerðu á einu ári. En loksins voru þau komin út úr borginni, víðáttumikil úthverf- in þutu framhjá bílrúðunum og sveitin breiddj úr sér fram und- an þeim. Þau höfðu ekið í rúmar tvær klukkustundir, farið eftir und-ur- fögrum, hlykkjóttum sveitavegum til Suffolk, gegnum gamalt mark- aðsþorp, sem blundaði í hádegis- hitanum, tíminn virtist standá í stað og England var fallegt og kyrrlátt — land dreymándi turn- spíra og tígullegra, gamalla húsa, hér og þar voru rústir sem færðu mann langt aftur í tímann og síð- an komu þau til þorpsins þar sem Vere átti að fara í sjúkravitjun í stórt hús földu bak við háa veggi. Hann skildi Jill eftir á þorps- kránni og lofaði að koma aftur eins fljótt og hann gæti. — Haldið þér ekki, að þorps- læknirinn ætlist til þess að þér borðið með honum, spurði hún. — Ég hef þegar sagt honum, að ég geti það ekki, svaraði hann. — Dagsönn afsökun — ég hélt, að ég þyrfti að koma fyrr í bæ- inn, en komst óvænt að því, að ég get eytt mest öllum deginum eftir eigin geðþótta. Fáið yður brauðsneið eða eitthvað, ef þér eruð mjög svangar. Ég skal koma aftur eins fljótt og ég get og við keyrum á stað sem ég veit um, þar sem við getum fengið sóma- samlegan hádegisverð, jafnvel þó við verðum dálítið sein í tíðinni. Ég skal koma aftur eins fljótt og ég get og við keyrum á stað sem ég veit um, þar sem við getum fengið sómasamlegan hádegisverð, jafnvel þó við verðum dálítið sein í tíðinni. Og þannig sat Jill andspænis Vere Carrington u.þ.b. klukku- stund síðar í litlu borðstofunni í kránni þar sem maður bjóst næst- um við því að sjá konur og menn 5 búningum frá tímum hinnar miklu ráðríku konu, sem hafði áreiðanlega aldrei búizt við að verða „Elízabet I.“ ganga um í görðunum, sem ljómuðu í öllu blómaskrúðinu. Þessi Vere Carrington var gjór- ólíkur þeim, sem Jill hafði þekkt fram að þessu. Hann hafði jafn- vel ekki verið svona vingjarnlegur daginn, sem hann kom að Eagur- völlum tir að biðjast afsökunar. í fyrstá skipti uppgötvaði hún að þau höfðu líkan smekk — þau höfðu ánægju af sömu bókunum, sömu leikritunum og höfðu jafn- vel sömu hleypidóma. Og þegar Vere horfði á ljósið á skuggana á töfrandi, ungu and litinu andspænis sér, sá hann aft- ur — án þess að fá áfall eins og í fyrsta skipti þegar hann upp- götvaði það — að félagi hans var ákaflega lagleg stúlka. En „lag- leg“ var eiginlega ekki fullnægj- andi orð, fannst honum. Hún var ákaflega yndisleg með þessi háu kinnbein og gullinbrúnu augu — augu, sem hann hafði tekið eftir kvöldið áður að voru í sama lit og kjóllinn hennar. Þegar hann hafði farið heim til sín kvöldið áður og þegar hann var að klæða sig þennan sama morgun, hafði hann séð stúlkuna í gullna kjólnum greinilega fyrir sér og ennþá fundið til áfallsins sem hann hafði fengið, þegar hann sá hana. Það virtist sem Systir Forster hefði all margbreytilegan per- sónuleika. Það var dálítið erfitt að sameina hina rólegu, hlédrægu og afar duglegu ungu konu í stífaða einkennisbúningnum, hina renn- iblautu og óttaslegnu stúlku, nem hafði haldið sér svo fast í hann ií vatninu, elskulegu og undarlega 'barnalegu veruna, sem lá í rúm- inu í hvíta, snyrtilega herberginu að Fagurvöllum og hina frábær- lega yndislegu konu í gullna kjóin um í samkvæmi Söndru. Og samt voru þær allar Jill Forster, og hver og ein einasta þeirra hafði stóð- ugt staðið honum Ijóslifandi fyrir hugskotssjónum. Þó að sú, sem hann dró upp úr ánni, hefði verið sú sem hann vitandi vits mundi oft eftir. En þar sem hann hafði bjargað lífi hennar, hlant þag aðeins að vera eðlilegt, jafn- vel fyrir mann, sem áleit njúkr- unarkonu aðeins vera vél — eða gerði hann það? Þó að Vere Carrington væri ör- geðja, hafði hann alltaf góða stjórn á sjálfum sér — og ef eng hver hefði sagt honum fyrr um morguninn, að hann ætti eftir að snæða hádegisverð með Jill lokkr- um klukkustundum síðar, hefði hann álitið að sá hinn sami væri ekki með öllu mjalla. Samt horfði hann á hana yfir-borðið og fannst furðulega ánægjulegt að hafa hana þarna. 0TVARPIÐ Laugardagur 25. júni 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga 15.00 Fréttir Lög fyrir ferðafólk 16.00 Á nótum æsk unnar 17.00 FréttirÞetta vil ég heyra Heim ir Sindrason menntaskóianemi velur sér hljómplötur. 18 00 Söngvar í léttum tón 1845 Til kynningar 19.20 Veðurfre.gnir 19.30 Fréttir 20.00 „Höll sumar landsins“ eftir Halldór Kiljan Laxness Annað bindi skáldsog unnar „Heimsljós“ tært i leik búning af Þorsteini Ö Stephen sen. sem stjórnar jafnframt flutningi og fer með hlutverk sögumanns. Höfundur og stjóm andi tónlistar- Jón Þórarinsson. Áður útvarpað 23 apríl 1962. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 24.00 Dagskrár lok- Sunnudagur 26. júní 8.30 Létt miorgunlög 8.55 Frétt ir 9.10 Morguntónleikar 11.00 Messa í Dómkirkiunni P-estiir Séra Óakar J. Þorláksson Organleikari Máni Sigurjónsson 12.15 Há- degisútvarp 14.00 Miðdegístón leikar 15.30 Sunnudagslö'g'.n 16- 30 Veðurfregnir. Frá skólatón leikum Sinfóníuhljómsveitar fs lands. 17.30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar 18-30 Frægir söngvarar: Renata Te- baldi syngur 18.55 Tilkynning ar 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Tónleikar í út varpssal: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. 20.35 Móðir, eiginkona, dóttir, Gunnar Bene diktsson flytur þriðja erindi sitt: Þórdís Snorraáóttir. 20.40 Þýzk þjóðlög í búmngi Brahmis. Elisabeth Schwarzkopf og Dietricih Fiseher-Dieskau syngja. Við píanóið: Gerald Moore. 21.00 Stundakorn með Stefáni Jónssyni og fleirum. 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 10 Danslög. 23.30 Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.