Vísir


Vísir - 20.02.1975, Qupperneq 12

Vísir - 20.02.1975, Qupperneq 12
12 Vísir. Fimmtudagur 20. febrúar 1975. /Og þakka þér fyrir. matinn — hann var dásamlegur!! r522!? f Blessmamma! bÍ^TV faröuvel ■ Fló! _ Ussshh! Láttu hana ekki heyra, aö þii sért ‘ matvandur ofan á \ allt annaö!! > Þú hlýtur aö vera aö grínast! - Þetta var allt ;óætt eins og>r^ þaö lagöi \ Allhvasst suö- vestan. Él. Frost 1 stig. Þórsmerkurferð föstudaginn 21/2 kl. 20. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Frá Golfklúbbi Reykjavikur Golfæfingar i leikfimissal Laugardalsvallar á fimmtudags- kvöldum frá 8-10. Nýir félagar fá tilsögn hjá klúbb- meðlimum. Stjórnin. Eldri Framarar Opiö hús á Bárugötu 11, föstu- dagskvöld kl. 8.30. Veitingar. Samkoma fyrir aldraða. Kvenfélag Bæjarleiða. Fundur veröur i Hreyfilshúsinu v/Grensásveg fimmtudaginn 20. febr. kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Félag frimerkjasafn- ara i Hafnarfirði og Garðahreppi. Muniö fundinn i Góðtemplarahús- inu i kvöld kl. 8.30. Stjórnin. K.F.U.M. — A.D. Fundur i kvöld kl. 20.30. Kvöld- vaka. Veitingar. Allir karlmenn velkomnir. Neskirkja. Föstuguösþjónusta i kvöld kl. 20.30. Sr. Frank M. Halldórsson. farandi spil fyrir i leik Frakk- lands og USA. Vestur spilaði út laufafimmi i sex gröndum suðurs. ♦ DG9764 ¥ 876 ♦ 72 *43 * 83 ¥ 104 ♦ G8643 * D875 * G962 ▲ ÁKIO ¥ KG ♦ AKD105 4 AK10 4 52 ¥ AD9532 ♦ 9 N V A S Þegar Frakkinn Boulenger opnaöi á 2 laufum i suður sagöi vestur 2 hjörtu. Boulenger komst aö raun um spaöalengd noröurs og lokasögnin varð 6 grönd. Ef vestur spilar spaöa út i byrjun er ekki hægt að vinna spiliö nema svina tigli — en lauf kom út og Boulenger fékk tækifæri. Hann tók gosa austurs með ás — siöan tvo hæstu i spaða og þrjá hæstu i tigli. Legan i tiglinum kom i ljós — og spaðanum var þá spilað i botn. Vestur kastaði hjartadrottningu i fimmta spaöann. í þann sjötta lét austur hjartatiu — suöur tigul- tiu og vestur laufaáttu. Austur átti nú tigulgosa og 9-6 i laufi — suður hjartakóng og K-10 i laufi — og vestur var meö A-9 i hjarta og laufadrottningu. Boulenger hefur nú um ýmis- legt aö velja. — Hann taldi öruggt að hjartadrottning vesturs heföi verið falsniöur- kast, einkum þegar hjartatian kom svo frá austri. En hvor átti laufadrottningu? Bouleng er gizkaði rétt — spilaöi laufi á kóng sinn og drottning vesturs kom. Nú, ef vestur hefði kastað hjartaniu var einfalt að spila honum inn á hjartaás — og hann verður þá að spila frá D-8 i laufi. Karpov, áskorandi Fisch- ers, hefur aðeins tapað sex skákum siðustu þrjú árin. A ólympiumótinu i Nice i fyrra var hann með hvitt i eftirfar- andi stöðu og átti leik gegn Unzicker og var fljótur aö vinna. 43. Dg6! — Kf8 44. Rh5 og Unzicker gafst upp. Eftir upp- skipti á drottningunum er Rxf5 vinningsleikur. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni Sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvaröstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótelanna vikuna 14.—20. febrúar er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs Apótek eropið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er iokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga ki. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Kvenfélag Hallgrimskirkju held- ur árlega samkomu sina fyrir aldrað fólk sunnudaginn 23. febrúar kl. 3 siðdegis i félags- heimili Hallgrimskirkju. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar og Róbert Arnfinns- son leikari les upp. Hátiðarkaffi veröur borið fram. Árshátíð Farfugla- deildar Reykjavikur verður haldin að Siðumúla 11, föstudaginn 28. febrúar og hefst með boröhaldi kl. 19.30. Aðgöngu- miðar á skrifstofunni Laufásveg 41, simi 24950, mánudag, mið- vikudag og föstudag kl. 4-6. Fundartimar A.A. Fundartlmi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmTU'dága óg föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- ! götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar I sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 ræðumaður Willy Hansen. Heimatrúboðið Almenn samkoma aö óðinsgötu 6A i kvöld kl. 20.30. Sungnir verða Passiusálmar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 almenn samkoma. Föstudag kl. 20.30, „herklúbburinn”. Hátið fyrir almenning. Veitingar. Happ- drætti. Kvikmyndasýning m.m. Veriö velkomin. Félag einstæðra foreldra. Skrifstofa einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Fimmtudaga kl. 10—12 er ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir fé- lagsmenn. Simi 11822. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið meö ónæmiskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. | í DAG | í KVDLD | í DAB | í KVÖLD [ Útvarp í kvöld kl. 20.00: SPOR KATRÍNAR HENNINGSEN Sjötti þátturinn af tólf um Húsið á Eyrar- bakka verður fluttur i útvarpinu i kvöld. Er sjötti þátturinn hefst er Tryggvi Bólstað kom- inn heim og hefur kom- izt yfir Jónu Geirs vinnukonu. Jafnframt hefur hann komizt yfir Larsens verzlun og er orðinn næstæðsti yfir- maður þar. Tryggvi er fluttur út i garð- skúr og býr þar. Jóna Geirs er komin til Sandgerðis en þær stúlkur, sem eftir eru, sjá vart sólina fyrir Tryggva Bólstaö. Meðalþeirra stúlkna, sem eru vitlausar i Tryggva, er dóttir Henningsens kaupmanns. Þátt- urinn i kvöld nefnist „Spor i dögg” og dregur nafn sitt af sporum Katrinar Henningsens- dóttur, sem hún skilur eftir sig, er hún læðist yfir til Tryggva Bólstaös i næturdögginni. Katrin Henningsen er leikin af Valgeröi Dan og Tryggvi Ból- staö af Guömundi Magnússyni. Leikstjóri þáttanna er hinn nýi leiklistarstjóri rikisútvarpsins, Klemens Jónsson. —JB ÚTVARP # 13.00 A frlvaktinni 14.30 Frá Perú Alda Snæhólm Einarsson flytur erindi. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatimi: Ágústa Björnsdóttir stjórnar. Hanna Eiriksdóttir les sög- una um „Gráa kisa” eftir Björgu Guönadóttur. Enn- fremur lesiö úr Islenskum þjóðsögum. 17.30 Framburöarkennsla I ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt máiBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Eingöngur I útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Þórarin Guð- mundsson, Ingólf Sveinsson og Eyþór Stefánsson, Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.00 Framhaldsleikritiö „Húsiö” eftir Guömund Danielsson. Sjötti þáttur: Spor I dögg. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur auk höfundar, sem fer með hlutv. sögu- manns: Tryggvi Bólstað: Guðmundur Magnússon. Katrin Henningsen: Vai- geröur Dan. Agnes: Anna Kristin Arngrimsdóttir. A. C. Henningsen: Gisli Halldórsson. Frú Ingveid- ur: Helga Bachmann. L. von Storm: Róbert Arn- finnsson. Fröken Þóra: Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Ásdis: Geirlaug Þorvalds- dóttir. 20.45 Kvöldtónieikara. Alfons og Aloys Kontrarsky leika fjórhent á pianó Litla svitu eftir Debussy og Spánska rapsódiu eftir Ravel. b. Félagar I Vinaroktettinum leika Kvintett I c-moll eftir Borodin. 21.35 „Saga handa börnum” eftir Svövu Jakobsdóttur Höfundur les (áður útv. 26. f.m.). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (22). 22.25 „Inngángur aö Passiusálmum", ritgerö eftir Halldór Laxness Höf- undur les (2). 22.50 (Jr heimi sálarlifsins Fimmti og siðasti þáttur Geirs Vilhjálmssonar sál- fræðings: Tónlistarlækning- ar. 23.20 Létt músik á slökvöldi Hljómsveit undir stjórn Grants Hossacks leikur „Glataða soninn”, ballett- tónlist eftir Scott Joplin. Planóleikari: Michael Bassett. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.