Vísir - 28.02.1975, Blaðsíða 12
12
Vísir. Föstudagur 28. febrúar 1975
SIGCjI sixpemsari
1 úrslitakeppni Italiu og
USA á HM á Bermuda kom
eftirfarandi spil fyrir. Loka-
sögnin á báðum borðum var 3
grönd i suður. Þegar Garozzo
var með spil suðurs var
tigulþristi spilað út — en þegar
Wolff spilaði spilið var spaða-
drottningu spilað út.
4 K854
V K8632
♦ 85
+ D6
* 103
V AD5
4 109
4 G97543
4 DG92
V 1074
♦ G7432
+ 10
N
V A
S
4 Á76
V G9
♦ AKD6
4 AK82
Garozzo vann fyrsta slag á
ás og spilaði strax hjartagosa.
Austur átti slaginn á
drottningu og spilaði meiri
tigli. Tekið á tigulköng og
hjartaniu spilað — austur gaf,
en Garozzo gat nú einfaldlega
spilað blindum inn á lauf og
náð út hjartaásnum. 11 slagir.
tJtspilið — spaðadrottning — á
hinu borðinu var erfiðara fyrir
Wolff. Hann gaf —- og vestur
spilaði tvistinum, sem Wolff
tók á kóng blinds. Nú spilaði
hann litlu hjarta frá blindum
og lét niuna, þegar austur lét
litiö. Vestur fékk á tiuna og
spilið er nú mjög erfitt fyrir
suöur, enda tapaði hann þvi.
11 impstig til Italiu. Eftir að
vestur fékk á hjartatiu og
spilaði tigli gat Wolff unnið
spilið á þann hátt og taka
tigulslaginn — spila laufi á
drottningu og aftur laufi. Nia
austurs tekin með kóng —
vinningsslagirnir I tigli og
spaða teknir og austr-i- svo
spilaö inn á hjarta. Hann
verður að spila laufi og 8 er þá
svinað. En auðvitað fann
Wolff ekki þessa leið.
Hoen vann Moen. — 1 norsku
bikarkeppninni, sem stendur
yfir, kom þessi staða upp i
skák Ragnars Hoen, sem hafði
hvitt og átti leik, og Ole Chr.
Moen.
Ijiii m é I i
i j ; i wm. i
V' k. j§?
M 11 j
81 Eá k tM M'/.. 'ý
fgíA1 5 £ m
m m ■/tiy/y.
13. Rf5! — Bxf3 14. Rxd6+ —
Kd7 15. Dxf3 - Dc6 16. Dxf7!
— Kc7 17. Re8+ Kb7 18. He6 og
hvitur vann.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst I heim-
ilislækni STmi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar I lögregluvarðstofunni,
slmi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til vjðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 28.
febrúar til 6. marz er i Laugar-
nesapóteki og Ingólfs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir slmi 85477.
Slmabiianir simi 05.
Slysavaröstofan: sími 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, sími 11100, Hafnar-
fjörður sími 51100.
Tanniæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstlg alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Slmi 22411.
ReykjavIk:Lögreglan slmi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið slmi 51100,
sjúkrabifreið sími 51100.
Heimdallur
Heimdallur SUS i Reykjavik
hefur ákveðið að gangast fyrir
þrem umræðuhópum. Munu þeir
fjalla um eftirtalda málaflokka.
1. Efnahagsmál.
Mánud. 3. marz kl. 18.00 I Galta-
felli, Laufásvegi 46.
2. Skólamál.
Þriðjud. 4. marz kl. 18.00 i Galta-
felli, Laufásvegi 46.
3. Stefna Sjálfstæðisflókksins I
framkvæmd.
Miðvikud. 5. marz kl. 18.00, Lauf-
ásvegi 46. Allar nánari upp-
lýsingar eru veittar á skrifstofu
Heimdallar Laufásvegi 46, simi
17102.
Árshátíð Farfugla-
deildar Reykjavíkur
verður haldin að Siðumúla 11,
föstudaginn 28. febrúar og hefst
með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngu-
miöar á skrifstofunni Laufásveg
41, simi 24950, mánudag, mið-
vikudag og föstudag kl. 4-6.
Kristniboðsfélag kvenna
hefur f járöflunarsamkomu I
Betaniu, Laufásvegi 13, laugar-
daginn 1. marz kl. 20,30. Fjöl-
breytt dagskrá — allur ágóði af
samkomunni rennur til kristni-
boðsstarfsins i Eþiópiu.
Kaffisala Kvennadeild-
ar Slysavarnafélagsins
í Reykjavik
verður sunnudaginn 2. marz i
Slysavarnahúsinu á Granda-
garði. Þær konur, sem gefa vilja
kökur, eru beðnar að koma þeim i
Slysavarnahúsið f.h. sunnudags.
Kaffinefndin.
Heimdallur. Gönguferð
á Esju
Heimdallur SUS i Reykjavik
gengst fyrir gönguferð á Esju,
sunnudaginn 2. marz n.k. (ef
veöur leyfir). Farið verður frá
Galtafelli, Laufásvegi 46. kl. 10.00
fyrir hádegi. Hafið með ykkur
nesti og hlý föt. Mætið stundvis-
lega. Heimdallur ferðanefnd.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar
Fundur verður haldinn mánudag-
inn 3. marz kl. 8.30 i fundarsal
kirkjunnar. Erindi m/skugga-
myndum frá Niger. Stjórnin.
Kvenfélag
óháða safnaðarins
Aðalfundur félagsins verður á
morgun laugardag kl. 3 i Kirkju-
bæ. Kaffiveitngar.
Reykjaneskjördæmi
Stofnfundur launþegaráðs Sjálf-
stæðisflokksins i Reykjaneskjör-
dæmis verður haldinn i Sjálf-
stæðishúsinu i Hafnarfirði n.k.
laugardag kl. 2 e.h.
DAGSKRA:
1. Fundarsetning. Jóhann Peter-
sen formaður Kjördæmisráðs.
2. Avarp : Gunnar Helgason form.
Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokks-
ins.
3. Stofnun launþegaráðs: Hilmar
Guðlaugsson framkvæmdastjóri
Verkalýðsráðs.
4. Umræður um kjaramál og
stjórnmálaviðhorf.
Málshefjandi Guðmundur Garð-
arsson alþingismaður, formaður
Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur.
Rétt til fundarsetu hafa launþeg-
ar I Reykjaneskjördæmi er styðja
Sjálfstæðisflokkinn. — Stjórn
Kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokks-
ins i Reykjaneskjördæmi.
Starfshópur SUS
Kjördæmamálið
Stjóm SUS hefur ákveðið að gera
úttekt á kjördæmaskipun á ls-
landi og leiðir tii breytinga á
henni. Umræðustjóri verður Arni
Ólafur Lárusson. Hópnum er ætl-
aö að gera úttekt á hinum ymsu
kjördæmaskipunum og gera til-
lögur um hvað henti okkur lslend-
ingum bezt. Fyrsti fundur hópsins
verður að Galtafelli við Laufás-
veg kl. 17.30, mánudaginn 10.
marz.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals opin alla daga nema
mánudaga kl. 16-22.
Aðgangur og sýningaskrá ókeyp-
is.
Leikhúskjallarinn: Skuggar.
Tjarnarbúð: Haukar.
Röðull: Bendix.
Klúbburinn: Ir frá ísafirði,
Kaktus og The Settlers.
Hótel Borg: Hljómsveit Ólafs
Gauks.
Sigtún: Pónik og Einar.
Tónabær: Diskótek.
Glæsibær: Asar.
Silfurtunglið: Sara.
Þórscafe: Bláber.
Ingólfs-café: Gömlu dansarnir.
Festi Grindavlk: Bingó — Hljóm-
sveit Þorsteins Guðmundssonar.
n □AG | D KVÖLD Lí □AG | D KVÖLD |
Kastljós klukkan 21,05:
Láglaunabœtur og laun
þingmanna í Kastljósi
Dufl, láglaunabætur og þing-
fararkaup verður á dagskrá
Kastljóssins I kvöld, en umsjón
með þvl að þessu sinni hefur
Eiður Guðnason.
í þættinum Heimshorn nú i
vikunni var rætt vitt og breitt
um notkun stórveldanna á
hlustunarduflum F' heims-
höfunum og tilgang þeirra. 1
kvöld tekur Eiður þetta mál til
meðferðar frá öðru sjónarhorni.
Þá mun Þórunn Klemens-
dóttir fjalla um láglaunabætur
og þeir Vilmundur Gylfason,
Valdimar Jóhannesson og Eiður
Guðnason ræða við fulltrúa
þingfararkaupsnefndar. Þar
verður fjallað um laun þing-
manna, en það mál kom raunar
upp hjá þeim félögum Eiöi,
Vilmundi og Valdimar i Kast-
ljósþætti fyrir stuttu, þar sem
þingmenn voru spurðir um
efnahagsráðstafanir.
JB
„Töframaðurinn" í kvöld klukkan 21,55
Slysin elta töfradísina
Hann Anthony Blake töfra-
maður er að ráða stúlku sér til
aðstoðar. Úrvalið er nokkurt, en
hann ákveöur loks að ráða eina
úr hópnum. Svo bregður við
þegar hún heldur frá Anthony,
að þaö kviknar I lyftunni, sem
hún ferðast I, og grunur leikur á
að þarna hafi verið um ikveikju
að ræða.
Sfðar, þegar hún er að æfa
hættulegt atriði meö töfra-
manninum, veröur hún aftur
fyrir dularfullu slysi, þannig aö
hún er nær dauða en lifi.
Anthony og félagar þykjast nú
sjá, að ekki sé allt meö felldu og
fara aö grafast fyrir um, hver
vilji hana feiga. Stúlkan er
nýlega skilin aö borði og sæng
við maka sinn og þeir telja jafn-
vel, aö hann eigi ef til vill ein-
hvern þátt i þessu dularfulla
máli.
JB
13.00 Viö vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: Himinn
og jörð” eftir Carlo Coccioli.
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir)
16.25 Popphornið.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„1 fööur stað” eftir Ker-
stin Thorvall Falk.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Þingsjá Umsjón: Kári
Jónasson.
20.00 Sinfónluhljómsveit
Berllnarútvarpsins heldur
hljómleika (Sent þaðan á
segulbandi) Hljómsveitar-
stjóri: Herbert Glietzen
Einleikari á píanó: Myung-
Whun Chung. Einleikari á
fiðlu: Pierre Amoyal. a. ,,I
Vespri Siciliani”, forleikur
eftir Giuseppe Verdi. b.
Pianókonsert nr. 2 i g-moll
op. 22 eftir Camille Saint-
Saens c. Fiðlukonsert i e-
moll op. 64 eftir Felix
Mendelssohn - Bartholdy. d.
„Hafið”, hljómsveitarverk
eftir Claude Debussy.