Tíminn - 09.07.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.07.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 153. tbl. — Laugardagur 9. júlí 1966 — 50. árg. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið ) síma 12323. U Thant á fundi með blaðamönnum: Sameinuðu þjóðimar em ekki fullkomnar frekar en menmrmr Myndin er tekin a{ U Thant og fylgdarliði hans í Almannagjá. Þórður Einarsson, fulltrúi, er að lýsa staðnum fyrir honum. Talið frá vinstri: sr. Eiríkur J. Eiriksson, þjóðgarðsvörður Agnar Kl. Jónsson, ráðuneytisstjóri, Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Axel Kvaran, lögreglumaður, Þórður Einarsson, fulltrúi, U Thant, ívar Guð- mundsson, framkvaemdastjóri, Donald Thomas, aðsfoðarmaður U Thant og Hannes Kjarfansson, ambassador. (Tímamynd GE). EJ, IGÞ—Reykjavík, föstudag. Á fundi, sem U Thant, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hélt með blaðamönnum í dag, kom fram, að hann mun í ágústmán- uði skýra frá því, hvort hann vilji taka við endurkjöri sem fram- kvæmdastjóri eitt kjörtímabil í við bót, en núverandi kjörtímabil hans rennur út í n®vember í haust. U Thant svaraði fyrirspurnum um mörg mál, m.a. Víetnam, aðild Kínverska alþýðulýðveldisins að I Sameinuðu þjóðunum og friðar- gæzlu Sameinuðu þjóðanna. Hann kvað möguleika á friðsamlegri lausn deilunnar í Víetnam vera minni nú en t.d. fyrir einu ári og sagði, að stöðvun Ioft- árása á Norður-Víetnam væri nauð synlegur undanfari allra tilrauna til þess að koma á samningavið ræðum. Einnig yrði að stöðva bar- dagana á landi í Suður-Víetnam, og deiluaðilar yrðu að leita eftir viðræðum við þá aðila, sem væru að berjast í SuðurVíetnam.Með því átti hann við, að Bandaríkja- menn yrðu að ræða beint við þjóðfrelsisfyikinguna í S-Víetnam um frið í landinu. U Thant var fyrst spurður um álit hans á Vietnamstyrjöldinni og friðarfiorfum þar eftir loftá- rásir Bandaríkjamanna á Hanoi og Haiphong. Um þetta mál sagði U Thant: — Ég hef skýrt frá skoðunum mínum á Vietnammálinu oftsinnis BORÐAÐI BANANA AF TRJÁM I HVERAGERÐI EJ-IGÞ-Reykjavík, föstudag. linni, Donald Thomas, aðstoðarmað i.ávöxt í fyrsta sinn svo vitað væri U Thant, framkvæmdastjóri Sam iur U Thants, lögregla og blaða- hér, en hann væri mjög líkur á einuðu þjóðanna, fór í dag í heim-jmenn. bragðið og ananas. Litlu innar sókn til Þingvalla og Hveragerðis, j U Thant kom til Þingvalla rótt | staðnæmaist U Thant við banana- og lenti þar í hellirigningu. Stóð I fyrir kl. 12, og gekk strax á Lög- j ^ré og klifraði garðyrkjumaðurinn hann einungis skamma stund viðiberg, þar sem þjóðgarðsvörður tókjyPP * {ann ^ar fullÞroska í Almannagjá, en í Hveragerði j á móti honum. Þar var aftur á skoðaði hann gróðurhúsið Eden og j móti hráslagalegt og mikil rigning, var mjög hrifinn af því, sem hann jsvo hann hafði skamma viðdvöl. sá ræktað þar. Einnig skoðaði hann ! Var þá haldið í Valhöll, og borð- gufugosið í Hveragerði, og vakti j aður hádegisverður. banana. Rétti hann annan banan- ann að U Thant, en hinn að ut- anríkisráðherra, og borðuðu þeir þá á staðnum. Síðan gekfc framkvæmdastjórinn fram salinn aftur, og sá þar nokk- uð stórar grasmottur, sem hann þreifaði á og athugaði gaumgæfi- lega. Þá skoðaði hann öskuhakka, sem gerðir eru úr hraungrýti, og spurðist fyrir um framleiðslu þeirra. Einnig var honum bent á nokkrar appelsínur, sem þarna uxu Framhald á bls. 14 áður, síðast 6. þessa mánaðar, eða fyrir tveim dögum síðan, á blaða- mannafundi í Genf. Ég skal endtrr- ta-ka afstöðu mína til málsins hér. f fyrsta lagi tel ég, að þrjú höf- uðsfcilyrði verði að uppfylla til þess að koma á friðsamlegri lausn deilunnar. Þau eru þessi: 1. Að loftárásir á NorðurVíet- nam verði stöðvaðar. 2. Að hætt verði öllum hern- aðaraðgerðum af hálfu allra aðil í SuðurVíetnam, og 3. Að allir aðilar málsins sýni vilja sinn til þess að hefja við- ræður við þá aðila, sem eru í raun og veru að berjast. Að mínu áliti getur einungis framkvæmd þessara þriggja höfuð- atriða leitt til þess að setzt verði við samningaborðið. Að sjálfsögðu er skilningur minn á þróun mála í Víetnam, og mat mitt á styrjöldinni þar, ekki hið saima og skilningur og mat margra annarra manna, og margra rfkisstjórna. í dag er haldið á lofti tveim mismunandi kenningum um upp- haf styrjaldarinnar í Vietnam. Önn ur skoðunin er sú, að styrjöldin hafi byrjað með hinni svokölluðu „árás frá norðri." Hin kenningin er sú, að hún hafi byrjað setm borgarastyrjöld eins og spænska borgarastyrjöldin á fjórða tug ald- arinnar, og síðan leitt til umfangs mikillar erlendrar þátttöku í átök unum. Að mínu áliti eru þessar tvær kenningar yfirborðskenndar, og gera málið of einfalt, og þess vegna er hætta á, að þær reynist villandi fyrir fólk. Sérhvert mat á upphafi styrjald- arinnar í Víetnam verður að tengj- ast innstu óskum langþjáðar þjóð ar um þjóðlegt sjálfstæði, og þeim ásetningi hennar að móta sína eigin framtíð án erlendrar fhlutunar. Eins og þið vitið, þá kem ég frá landi sem hefur barizt fyrir sjálfstæði um árabil, svo ég veit hvað það þýðir að berjast fyr ir sjálfstæði. Þetta er mat mitt á styrjöldinni í Víetnam. Og í dag eru mögu- leikar á friðsamlegri lausn máls- ins mjög litlir. Ég tel, að útlit Framhald á 2. síðu. það mikla athygli hans, en menn | urðu fyrir vonbrigðum, þegar j Grýta átti að gjósa, því vatnssúl-1 an náði aldrei hærra en 2—3 metra upp í loftið. Annir dagsins hófust hjá U Thant kl. 10 í morgun, er hann heimsótti forsætisráðherra, Bjarna Benediktsson, og utanríkisráðherra barna, Emjl Jónsson, í Stjórnarráðinu, og ræddi við þá í tæpa klukkustund. Um kl. 11 hófst ferð hans til Þing valla, og í fylgd með honum var utanríkisráðherra og aðrir fulltrú ar utanríkisráðuneytisins, ívar Gu mundsson, Hannes Kjartanssoi ambassador, Þórður Einarsson, ful! trúi í Menntamálaráðuneytinu sern- skýrði honum frá því merk- U Thant fékk þar íslenzkan mat kryddsmjöri og kokkteilsósu, og sveppasúpa, ristaðan silung með á eftir skyr með jarðaberjum og rjóma. Kiukkan rúmlega eitt gekk U Thant fram salinn í Valhöll, brosti til gestanna og klappaði á koll sem hann gekk framhjá. Var síðan haldið áfrm í rign- ingunni til Hvergerðis, og fyrst komið við hjá Eden-gróðrarstöð inni. er vakti hrifningu U Thants. - I’ i' var hlýtt og þurrt inni og J nti á heitari lönd. U Thant gekk U’d utanríkisráðherra inn eftir ] gióðurhúsinu, og staðnæmdist fyrst' við mikinn gróður, sem garðyrkju-! maðurinn upplýsti að væri kallað- asta, sem fyrir augu bar á leið-íur Monstera, og hefði nú borið fundi með blaðamönnum Háskólanum (Timafliynd

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.