Tíminn - 09.07.1966, Side 8

Tíminn - 09.07.1966, Side 8
8 LAUGARDAGUR 9. júlí 1966 TÍMINN Olíustöðin á Seyðisfirði Hagræðíngar" fjárfesting Olíuverziunar íslands Vegna blaðafregna um olíustöö Oíí'iverzlunar íslands h.f. og grein ar Önundar Ásgeirssonar í Morgunblaöinu 6. júlí s. 1. er óhjá kvæmilegt að gera opinber lega nánari grein fyrir máli þessu: Snemma í marzmánuði 1965 fréttum vér, að Olíuverzlun ís- lands h.f. hefði boðið út smíði á 15.000 m3 gasolíugeymi á Seyðis firði og áttu bjóðendur að skila tilboðum 12. marz 1965. Við nán ari eftirgrennslan kom í ljós, að félagið hafði hafið undirbúning að þessari framkvæmd á árinu 1964 og m.a. falazt eftir lóð undir geym inn hjá Síldarverksmiðjum ríkis- ins í des. 1964. Með því að geym ír þessi átti að rúma hér um bil árs sölu Olíuverzlunar íslands h.f. á Austfjarðasvæðinu, var þegar ljóst, að notkun hans sem inn- flutningsgeymis var miðuð við, að öll olíufélögin legðu upp olíu til dreifingar áAustf. á þennan geymi Þrátt fyrir þetta, og þó að olíufél. öll hefðu allt frá því að olíukaup hófust frá Rússlandi flutt inn sam an olíu þaðan, hafði mál þetta ver ið undirbúið af Olíuverzlun ís lands h.f. án þesss að hin félögin væru látin um það vita, fyrr en því varð ekki lengur leynt, og ákveðin hafði verið staðsetning geymis, stærð hans og fyrirkomu lag allt. Ljóst var að með þessarí aðferð átti að ná tveim aðalmark miðum: 1. Aukinni sölu með því að stofna til framkvæmda, sem færðu tekjur af innfiutn ingnum frá Iteykjavík til Austfjarða og væru líklegar til vinsælda á því svæði. 2. Fá stofnkostnað geymisins greiddan úr verðjöfnunar- sjóði með skatti á gasolíu- sölu allra félaganna j Eftir að nokkrir fundir höfðu ;verið haldnir mi 11 oliufélaíanna. i um þetta mál bauð Olíuverzlun ís- ílands h.f. að því er vér teljuni að '-tilhlutan Viðskiptaráðuneytis- ins, hinum tveimur olíufélögún um að gerast meðeigendur að geyminum. Þessu var hafnað af eftirgreindum ástæðum: 1 Olíuhreinsunarstöð verð- ur vafalaust byggð við Faxa flóa innan fárra ára.Ef fram leiðsja þeirrar stöðvar full- nægir^ gasolíuþörf landsins, og raunar þótt svo væri ekki myndu innflutningsstöðv- ar úti um landið koma að litlum notum sem slíkar. 2. Hin mikla olíusala á Aust fjörðum byggist, að stór um hluta á hverfulum síld- arafla. 3. 11 þús tonna olíuskip eru nær ófáanleg á frjálsum markaði. Rússnesku skipin af þeirri stærð eru öll göm ul. Geymarými á Seyðis- firði yrði því fljótlega að auka, um ca. 10.000 m3, ef taka ætti á móti heilum förmum. 4. Hagkvæmi stöðvarinnar án tillits til framangreindra, atriða, (1—3), var vé- fengd i greinargerö til Viðskiptaráðuneytisins dag sett 19. marz 1965. 5. Undirrituð olíufélög gátu engu ráðið um stærð eða staðsetningu geymisins. Stærð geymisins var mjög illa valin. Hægt er að leggja fram verksamningu um byggingu geyma á árinu 1964, og á þessu sumri, sem sýna. að hægt er að byggja sama geymarými og byggt var á Seyðisfirði veru iega ódýrar en raun varð á þar, ef valin væri neppi leg geymastærð. Upphafleg lóð fyrir geyminn var svo lítil, að ekki var hægt að fullnægja öryggisreglum, brunavarna eftirlitsins, enda því haldið fram. að öryggisráðstafanir væru óþarfar. Gagnstætt því, sem aðrir gera, var geymir inn byggður án þess að Íeyíi væru fengin frá skipulags og brunayfirvöldunum. Eft- ir að geymirinn var byggð ur og ljóst var, að ekki yrði leyft að setja á hann oiíu, nema samþykki brunavarna eftirlits kæmi til, var keypt næsta lóð ásamt gömlu frystihúsi, er þar stóð, og frystihúsið jafnað við jörðu. Þá hafði loks fengizt nægi legt landrými fyrir olíu- stöðina til þess að fullna^gt væri lágmarks kröfum um öryggi. Með hliðsjon ai framangreindu telja undirrítuð olíufélög umrædd an olíugeymi á Seyðisfirði þeim algerlega óviðkomandi og notk- un geymisin.s sérmá] Olíuverzlun- ar íslands h.f. j Varðandi greiðslu á „geyma- !leigu“ úr Verðjöfnunarsjóði til Olíuverzlunar íslands h.f. er rétt | að benda á, aö olíufélögin hafa á undanförnum árum byggt birgðageyma við hafnir landsins, ■ fyrir tugi milljóna. Við hverja, nýja birgðastöð hefur spar azt flutningskostnaður. Olíufé- lögin hafa þó aldrei fyrr farið fram á að Verðjöfnunarsjóð ur greiddi þessar framkvæmdir. Rétt er að gera nokkra ,frekari grein fyrir framangreind- um staðreyndum og þá sérstak lega hagkvæmi stöðvarinnar, sem Önundur Ásgeirsson nefnir „Hagræðingarfj árf estin gu. “ í bréfi til viðskiptamálaráð- herra, dags. ö. marz 1965 áætlaði Olíuverzlun fslands h.f. kostnað við byggingu oliustöðvarinnar kr. 10.000.000.00 Nú mun hins vegar stofnkostnaður orðinn hátt á 14. milljón króna. Er þá eftir að byggja bryggju, afgreiðsluhús og varnargarða. Ekki er því ólíklegt, að olíustöðin komi til að að kosta um kr. 16.000.000.00, þegar öllum framkvæmdum er lokið. Með hlið sjón af reynslu olíufélaganna, af rekstri olíustöðva, ætti að vera hægt að áætla kostnað vegna nýrr ar innflutningshafnar á Seyðis- firði svo ekki skakki verulegum fjárhæðum: 1 Vextir af stofnfé kr. 1.600.000.- 2. 10% afskrift — 1.600.000,- 3. Laun — 600,000.- 4 Ýmis rekstrargjöld og viðhald — 500.000,- 5. Upp- og útskipun kr. 10.00 pr. tn. — 400.000- 6 Aukin vaxtabyrði vegna birgða — 800.000.- Kr. 5.500.000,- Hér er miðað við vexti, af stofn fé fyrsta ár, en á móti lækkun á vöxtum, kemur hækkun á launum yiðhaldi og ýmsum rekstrarfjöld- um, sem auðvitað hækka ár frá ári Fyrning er reiknuð 10% eins og Olíuverzlun íslands h.f. gerði í bréfi til viðskiptamálaráðherra, 8. marz 1965, þótt fyming birgða geyma sé almennt reiknuð aðeins 4%. Til þess að hægt sé að kalla framkvæmd þessa hagræðingar fjárfestingu, verður árlegur, sparnaður á flutningsfjöldum að nema til nokkurra muna hærri upphæð en ofangreindri fjárhæð. jEf miðað er við tölur Önundar ' Ásgeirssonar kemur upphæðin þannig fram: Núverandi flutningsgjöld: 40.000 tonn á kr. 196.00 kr. 7.840.00,- Flutt frá Seyðisfirði: 30.000 tonn á kr. 80.00 kr. 2.400000- MINNING Guðbjörg Árnadóttir Hafstað Faedd 25. júní 1928. D. 2. júlí 1966. Lífið er fljótt. Líkt er það elding, sem glampar um nótt. Ljósið, sem tindrar á tárum, titrar á bárum. M.J. í dag er kvödd hinztu kveðju i Reynistaðakirkju ung hugsjóna- kona, Guðbjörg Hafstað Árnadótt ir', húsmæðrakennari. Æviskeiðið var etóki langt, en líf hennar ein- kenndist af glaðværð og hrein- lyndi. Guðbjörg var fædd og alin upp að Vík í Skagafirði, dóttir hjónanna Ingiibjargar Sigurðar- dóttur frá Geirmundarstöðum og Árna Hafstað Jónssonar bónda í Vík. Hún ólst upp í glöðum systk inahópi, naest yngst 10 systkina. Móður sína missti hún ung, en þá tók móðuramman Ingibjörg Halldórsdóttir og eldri systur við uppeldi yngri barnanna, undir styrkri stjórn Árna. Úr föðurgarði og hinni fögru og söguríkri byggð Skagafjarðar hafði Guðbjörg gott vegarnesti. Gagnfræðingur varð hún frá Gagnfræðaskóla Austur bæjar 1944 4og lauk námi við Hús mæðrakennaraskóla íslands 1952. Okkur skólasystrum Guðbjargar frá Vik var fljótt ljóst að hún var óvenjulega vel gerð stúlka. Hún hafði helllandi samtalsgáfu, var söngvin, eins og mörg ætl- mennl hennar eru, hafði yndi af íslenzkum bókmenntum, bæði ljöðum og lausu máll, og bar á þær gott skyn. Hún hafði næma til- finningu fyrir fegurð, sem hún kunni flestum betur að njóta og gefa öðrum hlutdeild í. Guðbjörg var mikil manndómskona. I orðum sínum og athöfnum var hún aldrei hálf, heldur heil og hélt skoðunum sínum fram með festu og einurð. Að loknu námi við Húsmæðra kennaraskóla íslands réði G.uð- björg sig til erfiðara matreiðslu- starfa — sumarvertíð á síldarbát og seinna á vetrarvertíð. Liklega hefur þessu ráðið létt pyngja og áhugi fyrir að greiða námssltuldir sem fyrst. Þrátt fyrir erfiðar að- stæður, líkaði henni starfið vel og setti sig inn i störf og kjör sjó- manna. Kennari við Húsmæðraskólann að Varmalandi í Borgarfirði var Guðbjörg árin 1953—62. Var ihenni starfið hugleikið og rækti hún það með alúð. Á þessu tíima- bili fór hún nokkrar námsíerðir til útlanda. Árið 1960 giftist Guðbjörg Sig- urþóri Hjörleifssyni frá Kitnba stöðum og eignuðust þau brjár dætur. Komu þau sér upp fallegu heimili, nýbýlinu Messuholti. Þar var gott að tóoma, njóta rausnar legra veitinga og viðræðna við hjónin. Skjótt skipast veður í lofti, nú kveðjum við húsmóðurina í Messu- holti, sem látin er eftir erfið veik indi. Við, skólasystur Guðbjargar úr Húsmæðratóennaraskóla ís- lands, erum þakklátar íyrir ljúfar minningar og góð kynni. Eiginmanni, dætrum, öldruðum föður og öðrum ættingjum Guð- bjargar vottum við dýpstu samúð okkar. Skólasystur. Guðbjörg Hafstað lézt á sjúkra húsinu á Sauðárkróki laugardag inn 2. þ.m.. Hún var fædd 25. júní 1928 í Vík í Skagafirði og ólst þar upp í hópi 9 systkina. For eldrar hennar voru Árni bóndi Hafstað og kona hans Ingi björg Sigurðardóttir. Móður sína misstu þau systkini meðan hin yngstu voru enn á bernskuskeiði. Búast má við, að svo þungt áfall verði börnum afdrifaríkt og ef- laust hefur oft óharðnaður hugur átt sína reynslutíma á þeim ár- um, sem næst liðu. En sú reynsla hefur ekki alið gremju, lífsleiða, 1 eða sundurlyndi, því að meiri sam hug og eindrægni hef ég hvergi kynnzt innan stórrar fjölskyldu en með þeim Víkur-systkinum og föður þeirra. Ekki var það eigin gjörn hagsmunaeining, sem lok- aði alla aðra úti, þvert á móti þar ríkti gleði og hlýja, sem náði einnig til annarra. Guðbjörg stundaði gagn- fræðanám í Reykjavík og hús- mæðraskóla sótti hún í Danmörku. Húsmæðrakennaraprófi lauk nún vorið 1952. Ekki þarf að geta jþess, að unglingar úr sveit, sem I leítuðu menntunar í höfuðstaðn- um, á þessum árum, Iifðu ekki við auð og allsnægtir. En það var fjarri Guðbjörgu að vera hug- sjúk þótt ýmsir aðrir sýndu ver aldargengi sitt með því að berast á. Hún var enginn vanaþræll hvorki í því né öðru. Eftir að hún fékk kennarastöðu, kaus hún heldur að verja aflafé sínu til að kynnzt heiminum og leita þekkingar og reynslu, bæði heima og erlendis. en að hlaða kringum sig stöðutáknum, svo sem hugmyndasnauðu fólki er titt. Eftir að náminu í Húsmæðra skóla íslands lauk, var Guðbjörg á sjó í hér um bil ár, stundaði matreiðslu, bæði á síldarvertið og vetrarvertíð, vildi hún þannig vinda bráðan hug að því að ljúka námsskuld sinni. . Haustið 1953 réðist hún kenn- ari að Húsmæðraskólanum á Vármalandi. þegar nýr kennari, byrjar starf við heimavistarskóla, er ekki einungis búizt við að hann kenni þær greinar, sem hann tefc ur að sér, heldur er honum einn ig ætlaður staður í félagsllfi skól ans. Þvi fámennara sem kennara liðið er, því meira gætir áhrifa hvers og eins. Við, sem fyrir vor- um, væntum okkur því mikils af komu Guðbjargar að skólanum, Framhald á bls. 15. Kr. 5.440.000,- Hér frá dregst ennfremur flutn- ingskostnaður frá hinni nýju olíu stöð á afgreiðslubirgðageyma fé- laganna á Seyðisfirði en því flutn ingsgjaldi hefur Önundur Ásgeirs son sleppt í grein sinni í Morg;»»- blaðinu, þótt hann hafi sjálfur gert kröfu til verðlagsstjóra í greinargerð 7. júní sl. um að þessi flutningskostnaður yrði ákveðinn kr. 38.00 pr. tonn. Af 10.000 tonna notkun á Seyðisfirði verður sú upphæð kr. 380.000.00. Kemur þá fram sparnaður á flutn ingsgjöldum vegna hinnar nýju stöðvar kr. 5.060.000.00 til að standa undir rekstrarkostnaði, er nemur kr. 5.500.000.00 Hreint tap af þessari hagræðingu er því kr. 440.000.00 á ári, þótt miðað sé við flutningsgjöld frá Seyðis- firði, sem eru til mikilla muna nf lág. Verðlagsnefnd hefur verið send greinargerð, þar sem rök- stutt er, að flutningsgjöld frá Seyðisfirði til Austfjarðahafna megi ekki vera lægri en kr. 120. 00 pr. tonn. ef miðað er við þá upphæð, eykst „hagræðingar“ tap ið í kr. 1.640.000.00 á ári. Hitt er svo annað mál, að Verð jöfnunarsjóður getur grætt_ sam- kvæmt áætlun Önundar Ásgeirs sonar, en sá gróði yrði borinn uppi af auknum rekstrargjöldum olíufélaganna. Að öllu þessu athuguðu virðist í fljótu bragði erfitt að sjá, bvað fyrir Önundi Ásgeirssyni vakir með framkvæmd þessari. Ef málið er skoðað ofan í kjölinn, og grein Önundar Ásgeirssongr lesin ræki- lega kemur þó hin upphaflega áætlun í ljós. Verðjöfnunar- sjóður átti oð greiða fyrir Olíu- verzlun fslands h.f. stofnkostn- að geymisins á 5—6 árum, og „verður að telja, að það sé um sanngjarna tímalengd að ræða.“ segir Önundur Ásgeirsson. Hin tvö olíufélögin eiga að fá að nota olíustöðina á Seyðisfirði til jafns við Olíuverzlun íslands h.f. og með sama tilkostnaði." Þetta þýð ir, að þau eiga að standa undir og greiða rúm 70% af rekstrar- kostnaði, þa.r sem sala Olíuverzl- unar fslands h.f. nemur tæpum 30% af heildarsölu á Austfjarða svæðinu. Olíufélagið Skeljungur h.f. Olíufélagið h.f.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.