Tíminn - 09.07.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.07.1966, Blaðsíða 16
153. tbl. — Laugardagur 9. júlí 1966 — 50, árg. STIMPILPENINGAKASSAR Á BÖRUM ABALDEILUA TRIÐID KJ—Reykjavík, föstudag. nætti i nótt og stó® þá yfir samn-1 sáttasemjararnir Torfi Hjartarso* Þjónaverkfall skall á um mið- ingafundur með deiluaðilum, sem ] og Logi Einarsson stýrðu. Stóð _________________________________________________________________ j fundurinn fram til klukkan fimm í morgun án þess að samningar tækjust. Veitingabúsin þar sem þjónar starfa. eru því lokuð í dag nema dvalargestir á hótelum fá veitingar í sölum viðkomandi hó- tela. Undanþágan með dvalargestina á hótelunum er í samræmi við al þjóðavenjur, þegar þjónar eru í verkfalli, og gekk snurðulaust fyr __ . .. , ir sig að fá undanþáguna. Sátta- ' i semjararnir foru þess a leit við 1 ] deíluaðila. að verkfallinu yrði | frestað meðan á samningaviðræð- ; um stæði, og samþykktu veitinga ! húsaeigendur það fyrir sitt leyti, ; en fulltrúar þjónanna vildu eigi 1 sinna þeirr málaleitan. Aðaldeilu- atriðið er, að þjónar vilja ekki hafa stimpilpeningakassa á bör- unum, því að þeir telja, að það tefji fyrir afgreiðslu og rýri tekj urnar, en slíkir kassar eru á bör um allra veitingahúsanna í Reykja vík nema á Hótel Borg og í Lídó en þjónar, sem ganga um beina í sölunum nota allir stimpilkassa. Má því segja, að hér sé ek.ki um venjulega kjaradeilu að ræða. hestamannahópsins ríður fram hjá Meyjarsæti, Tímamyndir RIÐU GREITT FYRSTA ÁFANGANN AD HÓLUM k n HZ—Reykjavík, föstudag. Fréttamenn Tímans brugðu sér í morgun austur að Skógar hólum í Þingvallasveit til þess að fylgja af stað stærsta hesta- tuannahópnUm, sem ætlar á landsmót hestamanna, sem haldið verður að Hólum í Hjaltadal um næstu helgi. Hóp urinn, scm í eru 39 manns og 176 hestar, lagði af stað til Þingvalla í gær og áði í Skóg- arhólum í nótt. Flestir þessara hestamanna eru úr Reykjavík en aðrir eru héðan úr nágrenn inu. t.d. 8 frá Hestamannafé- laginu Sörla í Hafnarfirði. Er blaðamennirnir komu að Skógarhólum kl. rúmlega níu var hópurinn að leggja af stað. Búið var að taka saman tjöldin og leggja á hestana. Þýzkir sjónvarpstökumenn mynduðu hestana og hestamennina og kváðust vera að gera mynd um íslenzka hestinn. Hestamennirnir voru allir í regngalla, þar sem væta var úr lofti, og vel búnir að öllu leyti. Ekki þurfti neinar klyfj ar, þar sem trússbíll frá Hvera gerði sá um flutninga á mat, tjöldum og farangri. Ennfrem ur voru í þeim bíl tvær konur sem munu sjá um alla elda- mennsku í ferðinní norður. Rösklega var riðið af stað áleiðis norður Uxahryggi og var vegurinn þræddur. Eftir að hafa látið hestana pústa og grípa niður nokkrum sinnum fyrir hádegið, var snæddur há degisverður við Víðiker og áð í tvær klukkustundir. Þar not- uðum við tækifærið og náðum tali af Páli Sigurðssyni frá Fornahvammi, en hann er að- alfararstjóri hópsins. — Hvernig lízt þér á ferð- ina í heild, Páll? — Mér lízt alveg ágætlega á hans, svo til allir hestamenn- irnir eru þaulvanir og eftii byrjuninn að dæma, finnst mér, að allt muni ganga að ósk um. Við ríðum nokkuð greitt í byrjun vegna þess að stöðið. sem við erum með er að mestu leyti reiðhestar, sem lítið hafa verið hreyfðir í sumar og eru þess vegna stirðir. Sjálfur er ég með átta hesta, ég á ekkí nema einn þeirra sjálfur, hina er ég með i tamningu. — Hverjir eru elzti og yngsti hestamaðurinn í förinni? — Elztur er Þorlákur Otte- sen frá Reykjavík, hann er rúmlega sjötugur, og yngstur er Aðalsteinn Aðallsteinsson frá Korpúlfsstöðum, hann er 14 ára gam&’I, en vanur hesta- maður, hanít SSfur setið hesta á kappreiGuM Fáks og er af hestamönnum kominn. — Hvernig er ferðaáætlunin í stórum dráttum? — í dag ætlum við að ríða að Skálpastöðum í Lundareykj ardal, þar sem áð verður í nótt. Vegalengdin er eitthvað um 50 kilómetrar. Á morgun ætl- um við að ríða að Forna- hvammi í Norðurárdal og vera Framhald á bls. 14. Hópferð að Hólum Hópferð að landsmóti hesta- manna á Hólum verður farin frá Umferðarmiðstöðinni á fimmtudag kl. 2. Fákur biður félaga að hafa samband við skrifstofuna á mánudaginn vegna fararínnar. MATVÖRUR OG MARGT FLEIRA VERÐUR TIL SÖLU Á HÓLUM IÍT—Reykjavík, föstudag. Margir þeirra, sem leggja leið sína á mót hestamanna á Hólum um aðra helgi. hafa spurzt fyrir um, hvernig mat- sölu verði háttað þar. Er blað ið hafðí samband við fréttarit- ara á Hofsósi, gaf hann þær upplýsingar. að sumarhótelið að Hólum yrði að sjálfsögðu starfrækt, og yrðu þar seldar veitlngar, I-Iins vegar væri auð sætt. að hötelið gæti hvergi nærri annað öllum þeim fjölda fólks, sem til staðarins kemur. Á mótssvæðinu og þar um slóðir verður komið upp sölu- skúrum og tjöldum, þar sem fólk getur fengið keyptar ýms ar matvörur. matreiddar eða niðursoðnar. Auk þess verður að sjálfsögðu selt sælgæti. gos drykkír o.þ.h. Með þessu móti ætti fólk. sem vill koma til Ilóla, að geta farið að heiman með lítið sem ekkert nesti Páll Sigurðsson frá Fornahvammi á einum tamningarhestinum. Þjónarnir munu á samninga- fundinum í gær hafa upplýst, að meðaltekjur barþjóns séu 25 þús und krónur á mánuði, auk nokk- urra fríðinda. f gærdag gengu fulltrúar deílu- aðila á fund samgöngumálaráð- herra vegna þess, hve míkla þýð- ingu þetta verkfall getur haft á ferðamannastrauminn til lands- ins. Var honum gerð grein fjnir málunum, og lagði hann ríka á- herzlu á við deiluaðila að nota tímann til miðnættis að ná sam komulagi, en það náðist ekki, og áður segir. SÁTTAFUNDURI MJÓLKURFRÆÐ- INGADEILUNNI KJ—Reykjavík, föstudag. Torfi Hjartarson. sáttasemjari ríkisins, hélt fund í kvöld með aðilum í mjólkurfræðingadeilur.nj en eins og kunnugt er, hafa mjólk urfræðingar hjá Mjólkurbúi Flóa manna og Mjólkursamsölunr.i i Reykjavík boðað verkfall á þriðju dag og miðvikudag til að leggja enn meiri áherzlu á kjarakröfur sínar. Þegar blaðið fór í prentun, var ekki vitað um endalok sátta- fundarins í Alþingishúsínu. 370 ÞÚSUND KRÓNA SEKT SJ—Reykjavík, föstudag. Skipstjórinn á brezka togaran- um Kingston Jacinth var í dag dæmdur í 370 þúsund króna sekt fyrir landhelgisbrot. Afli, sem var um 30 tonn, var gerður upp tækur, auk veiðarfæra. Skipst.iór inn settl tryggingu fyrir sektinr.i áfrýjaði dóminum og hélt sf8a*< út til veiða. Ófeigur Eiríksson, bæjarfógeti. kvað upp dóminn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.