Vísir - 17.03.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 17.03.1975, Blaðsíða 10
Vlsir. Mánudagur 17. marz 1975. Sparió þúsundir ! Sumardekk Jeppadekk TILBOÐ til l.mai: V aff fveim dekkjum y% af ffjórum dekkjum Termingarfðt Á lager: Stakir jakkar og föt í sléttu og riffluðu flaueli saumum einnig eftir máli. Tókum upp í gœr nýjor fermingarskyrtur Komið strax I uav meáan úrvaliá LaUGAVEG 27 - SlMl 12303 TEKKNESKA BIFREIDAUMBODID Á ÍSLANDI H/F AUÐBREKKU 44 - 46 SÍMI 42606 Höfum opnað snyrtistofu okkaP að Ármúla 32. Inga og Ragnheiður. Sími 82340. Nýr glœsilegur skrifborðsstóll á mjög Sragstœðu verði AÐEINS KR. 8.910.- f jölmargar oðrar gerðir HVERGI MEIRA ÚRVAL KRÖM usgögn Art: TR-5 Suðurrandsbrout 10 Sími 83360 Framleiðandi: STÁLIÐJAN HF. KÓPAVOGI Markvörður Breiðabliks lætur sig hafa það að kasta sér endi- löngum i forina til að forðast mark i fyrsta leiknum i Litlu bikarkeppninni í gær. Ljósmynd B. Bj. Fyrsti leikur stórt núll! Hún var heldur bágborin knatt- spyrnan sem Keflavfk og Breiða-, blik sýndu f fyrsta leiknum f Litlu bikarkeppninni i knattspyrnu á Vallargerðisveilinum i gær. Aðstaðan til að leika var heldur ekki neitt til að hrópa húrra fyrir. — Völlurinn eitt forarsvað og auk þess hávaða rok og rigning. Var þvi ekki að undra þótt menn gætu litið sýnt, en þeir höfðu þó sæmi- legustu úthaldsæfingu út úr öllu puðinu. Kópavogsbúarnir voru öllu nettari en Keflvikingarnir og voru nær þvi að sigra. Þeir fengu nokkur góð tækifæri, en svaðið og Þorsteinn markvörður ÍBK komu i veg fyrir að boltinn kæmist þangað, sem þeir vildu koma hon- um. Leiknum lauk án þess að nokkurt mark væri skorað, og skildi þessi leikur þvi litið eftir fyrir óvenjumarga áhorfendur, sem komnir voru til að horfa á hann. —klp- 1. deild kvenna: Sigurinn kom of seint! Handknattleiksstúlkurnar úr Þór kvöddu 1. deildina i ár með Jivi að sigra Viking fyrir norðan með 12 mörkum gegn 11 á laugar- daginn. Sá sigur kom heldur of seint — Þórsliðið var fallið i 2. deitdfyrirleikinn, svo hann skipti litlu sem engu niáli. Hér fyrir sunnan voru háðir tveir leikir f deildinni á laug®1 daginn. Valur sigraði Armann 21:12 eftir að staðan i hálfleik hafði verið 10:4 fyrir Val, og KR sigraði FH 18:15, eftir að FH hafði verið einu marki yfir þegar fyrri hálfleiknum lnuk. -klp-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.