Vísir - 17.03.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 17.03.1975, Blaðsíða 18
18 Visir. Mánudagur 17. marz 1975. Auglýsing um skoðun ökurita Með tilvisun til fyrri auglýsingar ráðu- neytisins um skoðun ökurita i stýrishúsi i dieselbifreiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd hefur ráðuneytið hlutast til um að skoð- unarmenn verði staddir á eftirtöldum stöðum og tima dagana 17.-19. mars nk. til hagræðis fyrir viðkomandi bifreiða- stjóra. BÍJÐARDALUR V/KAUPFÉLAGIÐ kl. 10—14 mánudaginn 17. mars STYKKISHÓLMUR V/LÖGREGLUSTÖÐINA kl. 9—11 þriðjudaginn 18. mars ÓLAFSVÍK V/LÖGREGLUSTÖÐ kl. 14—18 þriðjudaginn 18. mars BORGARNES V/BIFREIÐAEFTIRLIT kl. 9—16 miðvikudaginn 19. mars Skoðunarmaður verður ekki sendur aftur á framangreinda staði. Komi umráða- menn viðkomandi bifreiða þvi ekki við, að láta skoða ökuritana á hinum auglýstu timum verða þeir að koma með bifreiðina eða senda ökuritann til V.D.O. verkstæðis- ins Suðurlandsbraut 16 Reykjavik fyrir 1. april nk. Fjármálaráðuneytið, 14. mars 1975 SPEGLABUÐIN Mjög f jölbreytt úrval af allskon- ar speglum. Ilinir margeftir- spuröu kúluspeglar fyrir stúlkur og piita eru einnig til I óvenju miklu úrvali. Verð og gœði við allra htefi. Komið og sannfœrizt Speglabúðin Laugavegi 15. Sfmi: 1-96-35. Sólskin _.ái _ sunsHVK' Ahrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti viö illkynjaðan sjúkdóm aö striða. Söngvar i myndinni eru eftir John Denver — Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Yo- ung. ■Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtilcg brezk gaman- mynd i litum með ISLENZKUM TEXTA. Svnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. GAMLA BIÓ Allt i lagi vinur bud SPENCER jack PALANCf Ný western-gamanmynd I Trinity-stil með hinum vinsæla Bud Spencer i aðalhlutverkinu. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BIO Bangladesh hljómleikarnir apple presents GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Biily Preston, Leon Russel, Ravi Shankar, Ringo Starr, Badfinger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBÍO Bernskubrek og æskuþrek • '\w ■*••••"*' v , W •, m Sýnd kl. 10. ■ Siðustu sýningar. Byssurnar í Navarone | BEST PICTURE OF THE YEAR! | GREGORTPECK DMDNIVEN ANTHONY QUINN Sýnd kl. 6. cKASKETTURos FERÐATÆKI ! 1*1 SOKA HUSIÐ • LAUGAVEGI178. Snjóhiólbarðar í miklu úrvali ó hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og Nóatúns.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.