Vísir - 17.03.1975, Blaðsíða 21

Vísir - 17.03.1975, Blaðsíða 21
Visir. Mánudagur 17. marz 1975. 21 Af hverju getur þú aldrei gert eitthvað virkilega umalsvert af- rek, vinkonur minar vilja gjarnan vita, hvað ég sé við þig! Slepptu maður, slepptu — þú mátt eiga beltið!!! IÍTVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Him- inn og jörð” eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (22). 15.00 Miðdegistónleikar. RI- AS sinfóniuhljómsveitin i Berlin leikur tvo forleiki eftir Rossini, „Þjófótta skjóinn” og „Semiramis”, Ferenc Fricsay stjórnar. /Régine Crespin syngur ari- ur úr óperum eftir Verdi. Concertgebouw hljómsveit- in i Amsterdam leikur „Spænska rapsódiu” eftir Ravel, Bernard Haitink stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartfmi barnanna. ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Fórn á föstu.Guðmundur óskar Ólafsson flytur ávarp i tengslum við fórnarviku kirkjunnar. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Alfheiður Ingadóttir há- skólanemi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blööin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Tannlækningar. Karl örn Karlsson tannlækna- nemi talar um tanngnistur og kjálkaliðareymsli. 20.50 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari flytur þáttinn. 21.10 Gftarkvintett í D-dúr eftir Boccherini. Alexander Lagoya og Orford kvartett- inn leika. 21.30 Utvarpssagan: „Köttur og mús” eftir Gunter Grass. Guðrún B. Kvaran þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (43). Lesari: Sverrir Kristjánsson. 22.25 Byggðamál. Frétta- menn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ► ► VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN ◄ 4 -K-K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-k-K-K-K-k-k*-)* ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ! í *■ I k i ★ ★ ! * ★ 4- ¥ t l I ¥ ¥ 53 C3 Íts jé Stjörnuspáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. marz. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú verður mjög heppin(n) i dag og næstu daga. Hvfldu þig og hafðu engar áhyggjur þvi' það mun ekkert fara fram hjá þér. Nautið,21. aprii—21. mai. Dragðu ekki of skjótt ályktanir af þvi sem gerist i kringum þig. Rann- sakaðu vel ailt sem þú átt að segja álit þitt á. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Reyndu að gera allt sem þú getur til að létta á spennu og æsingi i kringum þig. Þú færð auðveldlega aðstoð við £ ýmsar framkvæmdir i dag ef þú vara biður um * ★ >< það. Krabbinn,22. júni -23. júli. Vertu ekki með neitt ★ baktal i dag. Samt sem áður er einhver orðróm- £ ur á kreiki. Þú skalt afskrifa allar ráðleggingar ★ sem þú færð. $ Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Heppnin eltir þig, og J þú nærð langt i starfi þinu i dag. Þú færð góðar -* uppástungur frá vinum þinum, en taktu allar ♦ ákvarðanir sjálf(ur) Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú verður mjög heppin(n) i fjármálum i dag og hverskonar sam- vinna gengur vel. Félaga þinum hættir til að vera of eyðslusamur. Vogin, 24. sept. — 23. okt. tgrundaðu vel alla þætti málsins áður en þú tekur einhverja á- kvörðun. Þér hættir til að vera of háfleyg(ur) og öörum til leiðinda. Drekinn, 24. okt. —22. nóv. Þetta er ekki hag- stæður dagur tii að gera einhverja bindandi samninga. Leyfðu þér ekki neinn munað, tak- markaðu notkun þina við lifsnauðsynjar. Bogmaðurinn,23. nóv,—21. des. Þú verður mjög dugleg(ur) i dag. Hafði öll mál á hreinu viðvikj- andi félaga þinum. Það eru ekki allir trausts þins verðir. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú byrjar á lang- timaáætlun um að betrumbæta heimili þitt og samskiptin á þvi. Seldu eða gefðu þá hluti sem þú þarfnast ekki. Vatnsberinn,21. jan,—19. feb. Misstu ekki sjónar á aðalatriðunum i dag, og vertu ekki með neina draumóra.Vertuekki að breyta neinu breyting- anna vegna. Fiskarnir,20. feb.—20. marz. Hugur þinn beinist mjög að þvi að láta þér liða betur og einnig öðr- um heimilismeðlimum. Þú átt von á óvæntum gestum. Ekki trúa öllu sem þú lest. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ u □AG 1 D KVÖLD | n □AG | D KVÖLD ] n □AG ] fram i háa elli”, segir Jane. Jane Seymour er nú 23 ára gömul og gift Michael Atten- borough, sem er leikhúsleik- stjóri. Michael er sonur Richard Attenborough, þess fræga leik- ara og leikstjóra, sem meðal annars lék I Flóttinn mikli”, sem hefur verið til sýningar I einu bióanna hér og sem leik- stýrði „Young Winston”. „Þegar við Michael förum út er sifellt verið að biðja mig um eiginhandaráritanir. Ég er undrandi á öllum þeim fjölda, sem kemur og ta'iar við mann. Þetta getur orðið þreytandi.býst ég við, en þegar ég fer að hugsa á þann hátt, minnist ég reynslu frá þvi ég var mun yngri og al- veg ballettsjúk. Ég beið I um einn og hálfan tima i hellirign- ingu fyrir utan sviðsdyr Kon- unglegu óperunnar i Covent Garden i þeirri von, að mér tæk- ist að sjá Margot Fonteyn bregða fyrir”. „Þetta kvöld var eina kvöldið, sem ég hef séð hana dansa. Ég hafði sparað vasapeningana mina til að komast á „Þyrni- rós”, sem hún dansaði I”, segir Jane Seymour. „Þegar hún kom að lokum út, sagði ég henni að draumur minn væri að verða dansari. Hún leiddi mig þá innfyrir, bauð mér sæti á bekk, talaði við mig i nokkrar minútur og gaf mér svo eiginhandaráritun. Ég var him- inlifandi i margar vikur á eftir. Þvi veit ég, hvað það er að vera Jane Seymour ásamt hinum nýja James Bond, Roger Moore, sem einnig er þekktur undir nafninu Dýrlingurinn. aðdáandi og það er stórkostlegt að aðdáendur skuli einmitt vilja tala við mig”, segir Jane Seymour. Jane Seymour hóf feril sinn sem dansari og hún segir, að það hafi hjálpað sér mikið við leikinn siðar. „Vegna dansins verða allar hreyfingar eðlilegri og léttari og það kom manni vel i öllum has- arnum i Bond myndinni”, segir Jane. „Einu sinni i myndinni er ég lamin i andlitið af hinum trufl- aða Doktor Kanaga og féll sam- stundis i jörðina. Allir héldu, að ég hefði meitt mig, en ég áttaði mig á, að ég hafði gripið til gamallar reynslu frá dansæf- ingunum, það er að segja hvern- ig hægt er að falla á hliðina án þess að meiða sig. Gamall dansari sem var við myndatökuna þekkti þetta bragð og sagði við mig: „Þetta var alveg ágætt hjá þér Jane, — en slepptu þvi að tipla á tá- broddunum næst”. —JB SJÓNVARP • 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 24. þáttur. i soldánshöll. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Efni 23. þáttar: Sjódómur undir forsæti Sir Walters Teal dæmdi Baines frá skipstjórn i sex mánuði. James sigldi fyrir Horn- höfða til San Fransisco og tók Baines með sér sem stýrimann. Elisabet sagði Albert, að hún vildi skilja við hann, og hann fór með James i siglinguna. Með þeim fór einnig Clarence Teal, sonur Sir Walters, sem lærlingur. Baines fór allharkalega með drenginn, en bjargaði svo lífi hans I ill- viðri. Þegar heim kom lauk Clarence miklu lofsorði á. Baines við föður sinn. Albert kom að konu sinni og Fogarty i alvarlegum sam- ræðum og reiddist mjög, en sættist þó við Elisabetu að lokum. 21.30 íþróttirMyndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Skilningarvitin Sænskur fræðslumyndaflokkur. 3. þáttur. Heyrnin.Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nord vision — Sænska sjón- varpið) 22.30 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.