Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Miðvikudagur 26. marz 1975. Halldór stakk Fljótamennina af Akurey ringurinn Halldór Matthiasson og Fljótamaöurinn Viðar Pétursson uröu fyrstu ts- landsmeistararnir á Skiöalands- mótinu, sem hófst I Seljalandsdal viö tsafjörö I gær. Halldór sigraöi 115 km göngu fulloröinna, en Viö- ar 110km göngu 17 til 19ára. Eins og viö var bUizt stóö keppnin 115 kllómetrunum á milli Halbdórs og Fljótamannanna Magnúsar Eirlkssonar, Trausta Sveinssonar og Reynis Sveinsson- ar. Halldór tók fljótlega forustu og hélt henni út — kom I mark rúmri mlnútu á undan Magnúsi. Gekk hann á 50,15 mln. Magnús var á 51,31 min, Trausti á 52,03 min og Reynir á 53,03. Keppendur voru 20 talsins. Viöar Pétursson hélt uppi heiöri Fljótamanna meö þvl aö sigra 110 km göngunni. Gekk hann vega- lengdina á 39,34 mln. Annar varö Þröstur Jóhannsson Isafiröi á 40,08 min og þriöji Jóhann Gunn- laugsson ísafiröi á 40,19 min.klp JAFNT EFTIR 330 MlNÚTUR Leeds og Ipswich þurfa að mœtast í fjórða sinn í bikarnum-Luton vann Arsenal 2:0 í deildinni Eftir 330 mlnútna viðureign hefur enn ekki fengizt úr þvi skor- ið, hvort það verður Leeds eða Ipswich, sem mætir West Ham i undanúrslitum enska bikarsins annan iaugardag. Liðin mættust í þriðja leiknum i Leicester i gærkvöldi og skildu jöfn 0:0 eftir venjulegan leiktima og framlengingu. Þau mætast I fjórða leiknum n.k. þriðjudag. Luton náði sér i tvö dýrmæt stig i baráttunni um fallið með þvi að sigra Arsenal i deildinni i gær- kvöldi 2:0. Jim Ryan (viti) og Ron Futcher skoruðu mörk Luton. Þá sigraði Liverpool New- eastle 4:0, og skoraði John Tos- hack tvö af mörkunum. Loks vann Birmingham Carlisle 2:0. 1 2. deild gerðu Notts County — Nottingham Forest og Sunder- land-Oldham jafntefli, báðum leikjunum lauk 2:2. —klp— Iþróttir um páskana FIMMTUDAGUR: Handknattleikur: iþróttahúsiö I Hafnarfirði ki. 19,30: Helsingör-Haukar i m.fi. kvenna. Kl. 20,15: Helsingör- Haukar i m.fi. karla og strax á eftir F’H-Vikingur. Skíði: isafjörður: Sklðalandsmótið. Stórsvig, boðganga. Akureyri: Unglingameistara- mótið. (Alpagreinar) Ólafsf jörður: Unglingameist- aramótið. Norrænar greinar. Knattspyrna: Akranesvöliur kl. 14,00: Litla bikarkeppnin. Akrancs-Kefla- vik. Kópavogsvöllur kl. 14,00: Litla bikarkeppnin. Kópavogur- Hafnarfjörður. , LAUGARDAGUR: Knattspyrna: Kaplakriki kl. 14,00: Litla bik- arkeppnin Hafnarfjörður-Akra- nes. Keflavikurvöllur kl. 14,00: Litla bikarkeppnin. Keflavik-Kópa- vogur. Handknattleikur: iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 14,30: Helsingör-Valur eða ungl- ingal. i m.fl. kvenna. Kl. 15,10: Haukar-Vikingur og siðan Hels- ingör-FH i m.fl. karla. Skíði: isafjörður: Skiðalandsmótið. Svigkeppni karla og kvenna. Akureyri: Unglingameistara- mótið. Alpagreinar. Ólafsfjörður: Unglingameist- aramótið. Norrænar greinar. SUNNUDAGUR: Skíði: isafjörður: Skiðalandsmótið. Flokkasvig og 30 km ganga. Akureyri: Unglingameistara- mótið. Alpagreinar. Ólafsf jörður: Unglingameist- aramótið: Norrænar greinar. MÁNUDAGUR: Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 14.30: Hels- ingör-Fram i m.fl. kvenna. Kl. 15,10: Haukar-FH og síðan Ilelsingör-Vikingur i m.fl. karla. I hinnl einkennilegu veröld ,,X"..... Mannfólk..... Plöntufólk..... Málmfólk.....og Kristalfólk (Þaö fáa sem eftir lifir)... Héðanyí 'yyó frá skulum við lifa vw,— >-/ í IV í friði og ró. V Æj' Og eldfuglinn bindur enda á valdaf eril kristal fólksins... Teitur, hugmynd þin að stjórna eldf uglinum með vatni er frábær..... Héðan í frá getum við p’----- --------r7 alltaf gert það. TEITUR TÖFRAMAÐUR O - . . ; . .. I Fínt! Fyrir- l gefið þið hvað við vorum / lengi.... / Lengi? Þið voruð aðeins tvær minútur © King Fe«tme» Syndicate, fnc./ iy7í World righti reaerved. Komnir aftur.. Hvernig hefur dóttir mín það? Mér. fannst það ^ vera margar vikur! Æ.... ég gleymdi, það er allt annað timaskyn í ,,X". N\> apvintvr nsp^tn \/ i W ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.