Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Miðvikudagur 26. marz 1975. Til að athuga i hvaða átt vindurinn blæs, skaltu bleyta einn fingur. börn óskast Ránargata Sóleyjargata Skólavörðustígur Sörlaskjól Tjarnarból Safamýri 1 VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. Stakir teningar, póker teningar, Yatzy blokkir, spilapeningar, bikarar Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A Sími 21170 Vorsala á skinnfatnaði Mikill afsláttur SiMI 2-81-30 ft n GRÁFELDUR HF. GAMLA BÍÓ Flugvélarránið SKVUKKED CHARQON HESTON YVETTE MIMIEUX Spennandi og vel gerð ný banda- rlsk kvikmynd. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Poseidon slysið Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls staðar verið sýnd með metað- sókn. Aðalhlutverk: Gene Hackman Ernest Borgnine Carol Lynley og fl. Isl. texti. Ath. sýnd skirdag, og i 2. i pásk- um kl. 5 og 9. Hækkað verð. 4 grínkarlar Barnasýning kl. 3. Oscarsverðlaunakvikmyndin Búrin yfir Kwai-fljótið fslenzkur texti. annan i páskum. Bönnuð innan 12 ára. Liiifnlli Sú eineygða Spennandi og hrottaleg, n sænsk-bandarisk litmynd un hefnd ungrar stúlku, sem tæld er glötun. Aðalhlutverk: Christina Lindbei Leikstjóri: Axel Fridolinski. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og n. KOPAVOGSBIO Soldier Blue sýnd kl. 8. List og losti Sýnd kl. 10. AUSTURBÆJARBIO Ný spennandi stórmynd eftir metsölubók Pesmond Bagleys: Gildran Aðalhlutverk: Paul Newman, Dominique Sanda, James Mason. Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarisk stórmynd, byggð á metsölubók Desmorid Bagleys, en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Leikstjóri: John Huston. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.