Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Miðvikudagur 26. marz 1975. 15 ÞJÓÐLEIKHÚSID KAUPMAÐUR í FENEYJUM i kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Barnasýning kl. 3 á skirdag og 2. i páskum kl. 15. Uppselt. UVERNIG ER HEILSAN skirdag kl. 20. COPPELIA 2. i páskum kl. 20. Fáar sýningar eftir. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? miðvikud. 2. april kl. 20. Siðasta sinn. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20,30. Uppselt. LÚKAS 2. i páskum kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. ÍEÍKFEIAG ykjavíkur: PAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI skirdag kl. 15. SELURINN HEFUR MANNSAUGU skirdag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLOAN annan páskadag kl. 20,30. 5. sýning. — Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. 249. sýning. — Fáar sýningar eft- ir. Austurbæjarbíó ÍSLENPINGASPJÖLL miðnætursýning i kvöld kl. 20,30. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HÁSKÓLABÍÓ Áfram stúlkur ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. TÓNABIÓ i leyniþjónustu Hennar Hátignar On Her Majesty's Secret Service. Ný, spennandi og skemmtileg, bandarisk kvikmynd um leyni- lögregluhetjuna James Bond, sem i þessari kvikmynd er leikin af George Lazenby. Myndin er mjög iburðarmíkil og tekin i skemmtilegu umhverfi. önnur hlutverk: Hiana Rigg, Telly Savalas. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9 i dag, skirdag og 2. i páskum. Barnasýning kl. 3 á skirdag og annan i páskum. Tarzan og gullræningjarnir Char'lie Warrick IWveml Present* Chariey \forrick Li TECHNICOCOR BVNAVISION Ein af beztu sakamálamyndum, sem hér hafa sézt. Leikstjóri: Don Siegal. Aðalhlutverk: Walther Matthou og Joe I>on Baker. Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11,10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hann talar allan daginn og hún skilur ekki orð! Ég veit að hún skilur aðeins þrjú orð .... ÉG HEF BROTIÐ ÖLL LÖGMAL LIFSINS!!. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykkjavikur og ýmsra lög- manna, verður opinbert uppboð að Sólvallagötu 79, laugardag 5. apríl n.k. og hefst það kl. 13.30. Seldar verða vörubirgðir gjaldþrota byggingavöruverzlunar svo sem gólfdúkar, veggfóður, málningarvörur, mikið magn hand- verkfæra og ýmsar byggingavörur. Einnig verður selt reiknivél, planó, Isskápur, kjötsög og úr dánarbúum ýms- ir húsmunir o. fl. Greiðsla við hamarshögg. Avísanir ekki teknar til greina nema með samþykki uppboðshaldara eða gjald- kera. Uppboðshaldarinn I Reykjavlk. PASSAMYNDIR feknar í lifum tilliúNar sfrax 1 barna x. f lölskyldlu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk og Lögmanna Vesturgötu 17, fer fram opinbert uppboð að Laugaveg 32, miðvikudag 2. april 1975 kl. 10.30 og verður þar seld kjöt- sög, talin eign Kjötbúðarinnar Laugaveg 32. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur- svæðið með stuttuin fyrirvara. Afhending á byggingarstað. Hagkvæmt verð. Greiðsluskilmálar. Verulegar verðhækkanir skammt undan. Borgarplast h.f. Borgarnesi Simi 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik fer fram opinbert uppboð að Vitastig 3, miðvikudag 2. apríl 1975 kl. 15.30 og verður þar seld pappirspokavél, talin eign Papplrspokar h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i miklu úrvali á hagstæðu verði Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og (Nóatúns.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.