Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 20
20 Vísir. Miðvikudagur 26. marz 1975. Ég kom til að ' ihuga vandamál . mln i ró J ( og næði. \ Kvöldið fröken. Hvað ert þú að gera hér r einsömul? Frábært! Við skulum hugsa > um þau bæði saman — Ha? Það er einmitt það sem ég var að gera! Austan goia og léttskýjað — frost 7-11 stig. Vestur spilar út tiguldrottn- ingu i fjórum spöðum — aust- ur „kallar”. Hvernig spilar þú? * D643 ¥ 652 * 864 * KD6 A AKG109 ¥ K109 * A2 * A108 Sögriin er svo gott sem i höfn eftir fyrsta slag — ef trompin liggja ekki verr en 3-1. Tigul- drottning er gefin, en næsti tigull tekinn á ás. Þá eru trompin tekin af mótherjunum og þau skiptast 3-1. Blindum er spilað inn á lauf og tigull trompaður. Þá er laufaás tek- inn og blindum aftur spilað inn á lauf. Hjarta frá blindum. Ef austur lætur litið er niunni spilað — ef austur spilar gosa eða drottningu er kóngurinn látinn og suður fær tiunda slaginn á hjarta. Spil vest- urs-austurs voru * 8 ¥ ADG7 ♦ DG97 + G952 * 752 ¥ 843 ♦ K1053 + 743 og austur gat þvi hnekkt spilinu með þvi að láta tigul- kóng á fyrsta útspilið. Ef suð- ur gefur þá spilar austur hjarta — ef suður drepur á ás, getur austur komizt inn á tigultiu til að spila hjarta, áð- ur en suður fær tækifæri til að hreinsa upp litina. SKÁK A skákmótinu I Tallin á dög- unum kom eftirfarandi staða upp i skák Poul Keres, sem hafði hvitt og átti leik, og Taimanov. 44. Rh6+ — Kf8 45. g4 — Rg7 46. c5! — b5 47. c6 — Re8 48. Df4 — Bf5! 49. gxf5 — exf5 50. De3 — Rc7 51. Bf3 — b4 52. Kg2 — Dc3! 53. Da7 — Dxe5 54. Db8+ og Taimanov gafst upp vegna Kg7 55. Dh8+ — Kxh8 57. Rxf7 og siðan Rxe5! W LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 21.-27. marz er i Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 28. marz — 3. april er i Laugavegs Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rcykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. \ í DAG [ í KVÖLD IÍTVARP • MIÐVIKUDAGUR 26. marz 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Flótt- inn til Ameriku”, smásaga eftir Coru Sandel Þorsteinn Jónsson islenzkaði. Sigriður Eyþórsdóttir .les. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 ÍJtvarpssaga barnanna: „Vala” eftir Ragnheiði Jónsdóttur.Sigrún Guðjóns- dóttir les (8). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. Sjónvarpkl. 18,20: Nœst síðasli þótturinn um fflahirðinn TOOMAI FÍLAHIRÐIR lendir að sjálfsögðu I ýmsum ævintýr- um i dag, eins og hans er vandi. Sjálfsagt hefðu margir krakkar á hans aldrei ekkert á móti þvl að prófa eins og eitt af öllum þessum ævintýrum. En það er vist ekki á allra færi, svo að það verður bara að láta sér nægja að horfa á þenn- an unga filahirði. Annars sjáum við ekki miklu meira af honum i sjónvarpinu, þvi að þátturinn, sem sýndur verður i dag, er sá næstsiðasti. Sá siðasti verður á dagskránni eftir viku. Hundar dauöansheitir þáttur- inn, sem sýndur verður i dag. Hann fjallar um hjátrú inn- fæddra meðal annars. Það á að fara að leggja vatnsleiðslu i skóginum. Ýmis ýlfur fara þá að heyrast, og menn halda að hér sé eitthvað yfirnáttúrulegt á ferðinni. Toomai filahirðir kemst að þvi rétta i málinu undir lokin. — EA 27. marz. Stóri-Meitill, 28. marz. Fjöruganga á Kjalar- nesi. 29. marz. Kringum Helgafell. 30. marz. Reykjafell Mosfells- sveit. 31. marz. Um Hellisheiði. Verð 400 kr. Brottför fráB.S.Í. kl. 13. Ferðafélag íslands. Kvennadeild Styrktar- félags lamaöra og fatlaðra. Fundurinn, sem vera átti fimmtudaginn 27. marz, fellur niður. Stjórnin. IOGT St. Einingin nr. 14. Fundur i Templarahöllinni i kvöld kl. 20.30. Kosnir fulltrúar á aðalfund Þing- stúku Reykjavikur. Tónleikar eftir fund. Æðstitemplar verður til viðtals frá kl. 17-18 i sima 13355. Æ.T. Námskeið fyrir reyk- ingafólk Islenzka bindindisfélagið heldur á næstunni tvö námskeið fyrir fólk, sem vill hæ'tta reykingum. Fyrra námskeiðið verður haldið að Lög- bergi, (við Háskólann) i Reykja- vik. Hefst það 6. april kl. 20:30 og stendur 5 kvöld (6.—10. april). Innritun fer fram næstu daga i sima 13899. Seinna námskeiðið verður haldið i Gagnfræðaskólan- um Selfossi og hefst 13. april kl. 20:30 og stendur einnig 5 kvöld (13.—17. april.) Innritun fyrir það námskeið fer fram i sima 1450 og 1187Selfossi. Læknir á námskeið- unum verður Dr. L.G. White frá London. Spilakvöld sjáifstæðisfé- laganna i Hafnarfirði miðvikudaginn 26. marz. Góð kvöldverðlaun. Kaffiveitingar. — Nefndin. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögur.i kl. 15-16 og fimmtudögumkl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssu.’ndi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. STRÆTISVAGNAR • Feröir Strætisvagna Reykjavikur um Páskana 1975. Skirdagur: Akstur er eins og á venjulegum helgidegi. Fötudagurinn langi:Ekið er á öll- um leiðum samkvæmt tima- áætlun helgidaga i Leiðabók S.V.R. að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. Laugardagur: Akstur er eins og á venjulegum laugardegi. Páskadagur: Ekið er á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i Leiðabók S.V.R. að þvi undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. Annar páskadagur: Akstur er eins og á venjulegum helgidegi. Hörgshllð 12 Almenn samkoma — Boðun fagn- aðarerindisins i kvöld, miðviku- dag kl. 8. Kirkjukvöld Bræðafélags Dómkirkjunnar. Skirdag, 27. mars 1975 kl. 8.30. Ávarp: Séra Þórir Stephensen, dómkirkjuprestur Frásaga: Magnea Þorkelsdóttir, biskupsfrú. Einsöngur: Elin Sigurvinsdóttir, óperusöngkona, syngur með undirleik Ragnars Björnssonar, dómorganista, tvö lög eftir Pál ísólfsson. Ég kveiki á kertum minum og Söngur bláu nunnanna. Hugvekja: Dóra Guðbjartsdóttir, kirkjumálaráðherrafrú. Einsöngur: Elin Sigurvinsdóttir, með undirleik Ragnars Björns- sonar, Ave Maria eftir Schubert. Erindi: Dr. Guðrún P. Helga- dóttir, skólastjóri. Hugvekja og bæn: Séra Óskar J. Þorláksson, dómprófastur. SKEMMTISTAÐIfi • Rööull: Hafrót. Klúbburinn: Haukar og Hljóm- sveit Guðmundar Sigurjónssonar. Glæsibær: Hljómsveit Gissurar Geirssonar. Silfurtunglið: Sara. Tjarnarbúð: Eik. Þórscafé: Opus og Mjöll Hólm. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir. TemplarahöllinUBingó kl. 8.30. í DAG i íKVÖLD 19.35 Spurt og svaraðErlingur Sigurðsson leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldvala a. Einsöngur Engel Lund syngur islenzk þjóðlög. Ferdinand Rauter leikur á pianó. b. Siðustu klerkarnir i Klausturhólum Séra GIsli Brynjúlfsson flyt- ur annað erindi sitt. c. „Rósin og stjakinn”, ævin- týri eftir ólöfu Jónsdóttur Höfundur flytur. d. Fórnfús maður Ágúst Vigfússon kennari segir frá Eggert Lárussyni I Bolungarvlk. e. Haldið til haga Grimur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Lands- bókasafns Islands flytur þáttinn. f. Kórsöngur 21.30 Ctvarpssagan: „Köttur og mús” eftir Gunter Grass. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (49). 22.25 Leiklistarþáttur I umsjá Örnólfs Árnasonar. 22.55 Nútimatónlist Halldór Haraldsson kynnir verk eftir bandariska tónskáldið George Crumb: „Vox bala- enae” og „Nótt fjögurra tungla”. SJÓNVARP • 18.00 Höfuðpaurinn.' Banda- risk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Filahirðirinn. Bresk framhaldsmynd. Hundar Sjónvarp kl. 18,45: Þú fœrð ekki að vera með — mynd um vandamól unglingsáranna ÞC FÆRÐ EKKI AÐ VERA MEÐ heitir mynd, sem sýnd verður i sjónvarpinu I dag. Mynd þessi er úr samnorrænum myndaflokki um vandamál ung- lingsáranna og kemur frá danska sjónvarpinu. 1 þætti þessum fylgjumst við með krökkum i gagnfræðaskóla. Þau fara i útilegu, þ.e.a.s. einn bekkurinn i skólanum. Ein af stúlkunum sendir strák ástarbréf. Hún laumar þvi i veskið hjá honum en sér svo eft- ir þvi. Hvað á þá til bragðs að taka? Hún fær eina bekkjar- systur sina til þess að reyna að ná bréfinu, og þá um leið vesk- inu. En margt fer öðru visi en ætl- að er. Sú, sem ætlaði að ná bréf- inu fyrir vinkonu sina, er grun- uð um þjófnað vegna þessa, og hin kemur henni ekki til hjálpar. Saklaus stúlkan er send héim með skömm. Við sjáum nánar um þetta klukkan 18.45 i dag. — EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.