Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 21

Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 21
Visir. Miðvikudagur 26. marz 1975. í 21 MESSUR • Árbæjarprestarkall. Skirdagur: Guðsþjónusta i Ár- bæjarkirkju kl. 8.30 siðdegis. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta i Árbæjarskóla kl. 2 siðdegis. P áskadagur: Hátiðar- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 8, árdegis. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur stólvers. Pipuorgel vigt og tekið i notkun við guðsþjónustuna. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta i Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. og 1.30 siðdegis. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Dómkirkjan. Skirdagur. Kl. 11. prestsvigsla Biskup vigir cand. theol. Ólaf Odd Jónsson til Keflavikur presta- kalls, sr. Garðar Þorsteinsson prófastur lýsir vigslu, dóm- prófastursr. Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Vigsluvottar auk þeirra sr. Björn Jónsson og sr. Garðar Svavarsson, vigslu- þegi prédikar. Föstudagurinn langi. Kl. 11 messa án predikunar, sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Litanian sungin. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Páskadagur: Hátiðar- guðsþjónusta kl. 8 f.h. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Annar i páskum: Messa kl. 11. Ferming og altarisganga. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Messa kl. 2. Ferming. Sr. Þórir Stephensen. Digranesprestakall Skirdagur. Guðsþjónusta altarisganga i Kópavogskirkju kl. 2.00. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2.00. Séra Þorbergur Kristjánsson. Páskadagur: Hátiðar- guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 8 árdegis. Séra Þorbergur Kristjánsson. Annar páskadagur. Fermingarguðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2.00. Barna- guðsþjónusta i Vighólaskóla kl. 11.00. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Kársnesprestakall Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11.00. Séra Árni Pálsson. Páskadagur. Hátiðarguðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 2.00. Séra Arni Pálsson. Kópavogs- hælið nýja. Guðsþjónusta kl. 3.3Ö. Séra Árni Pálsson. Annar páskadagur Fermingar- guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta i Kárs- nesskóla kl. 11.00. Séra Árni Pálsson. Nesprestakall Skirdagskvöld: Guðsþjónusta með altarisgöngu i Neskirkju kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Föstudaginn ianga: Guðsþjónusta i Neskirkju kl. 14.00. Sr. Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta i Félagsheimili Seltjarnarness kl. 17.00. Báðir sóknarprestarnir. Páskadagur:Neskirkja: Hátiðar- guðsþjónustur kl. 8.00. Sr. Frank M. Halldórsson og kl. 14.00. Sr. Jóhann S. Hlíðar. 2. páskadagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta kl. 14.00 og skirnar- messa kl. 15.15. Sr. Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja. Skirdagur: Messa og altaris- ganga kl. 20.30. Karl Sigurbjörns- son. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 14. Ragnar Fjalar Lárusson. Páskadagur:Messa kl. 8. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Annar páskadagur: Messa kl. 11. Ferming. Ragnar Fjalar Lárus- son. Bústaðakirkja. Skírdagur. Messa kl. 2, altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árd. og kl. 2 siðd. 2. páskadagur: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 1.30. Sr. Ólafur Skúlason. Fíladelfía Skirdagur: Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Föstudagurinn langi: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Laugardag, 29/3: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Fyrsti og annar páskadagur. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Fjöl- breyttur söngur, margir ræðumenn. Háteigskirkja. Skirdagur: Messa kl. 2 altaris- ganga. Sr. Jón Þorðvarðsson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Þor- varðsson. Frikirkjan Reykjavik. Skirdagur: Messa og altaris- ganga kl. 2. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 f.h. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. Hátiðarmessa kl. 2. Annar páskadagur: Barnasam- koma kl. 10.30 f.h. Guðni Gunnarsson. Ferming kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Ásprestakali. Skirdagur: Messa og altaris- ganga I Laugarneskirkju kl. 5. Páskadagur: Hátiðarguðsþjón- usta að Norðurbrún 1 kl. 2 e.h. Annar páskadagur: Ferming I Laugarneskirkju kl. 2 e.h. Sr. Grimur Grimsson. Hjálpræðisherinn. Skirdagur: Kl. 20.30 Getsemane- samkoma. Föstudagurinn langi: Kl. 20.30 Golgatesamkoma, Kapt. Uline Kleivstölen talar. Páskadagur: Kl. 11 hátiðarsam- koma. Kl. 20.30 lofgjörðarsam- koma, Brig. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Hermannavigsla, páska- fórn. Annar páskadagur: Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Kapt. Knut Larsen talar. Unglingar frá Akureyri, ísafirði og Reykjavik taka þátt i flestum samkomun- um. Verið velkomin. Laugarneskirkja Skirdagur: Messa kl. 2, altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Messa kl. 2 siðd. Annar páskadagur: Messa kl. 10.30árd.Ferming, altarisganga. Séra Garðar Svarasson. Langholtsprestakail: Skirdagur: Altarisganga kl. 20:30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 2 (Sig. Haukur) Páskadagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 8 (Sig. Haukur) Hátiðar- guðsþjónusta kl. 2 séra Árelius Nielsson) Annar dagur páska: Ferming kl. 10:30. Ferming kl. 13:30. Miðvikudaginn 2. april: Altaris- ganga kl. 20:30. Sóknarnefndin Kirkja Óháða safnaðrins. Föstudagurinn langi-.Messa kl. 5 siðd. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 að morgni. Sr. Emil Björnsson. jfjf**********-***#-***#-*****-*********-*************- % k ■ k f k k k k i í k A- 1 ! i 1 ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ + 4 * 4 * 4 * t 4 4 •¥ ■¥ ■¥ ■¥ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. marz. S2 ca m Nl o. *±' m (j uá Hrúturinn,21. marz—20. april. Þú nýtur þess að taka þátt ifélagslifinu I dag. Vertu viðbúin(n) að ganga I gegnum eitthvað próf. Farðu i ferðalag. Nautið, 21. april—21. mal. 011 þjónustustörf ganga vel i dag og eru skemmtileg. Þú lendir I einhverju ástarbralli með þér yngri manneskju. Kvöldið verður skemmtilegt. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þú hefur þinn hátt á hlutunum I dag og kemst upp með það. Vertu snögg(ur) að átta þig á málunum og framkvæmdu fljótt. Krabbinn, 22. júni—-23. júli. Vertu á varðbergi I dag og láttu ekki blekkjast. Vertu viðþvi búin(n) að fjárhagurinn sé ekki I sem beztu lagi. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Gerðumeiri ráðstafan ir viðvikjandi ferð, sem þú tekur þér á hendur. Endurskoðaðu menntunarmöguleika þina, og vittu hvort þú getur ekki aukið við þá. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Leggðu mikla áherzlu á að koma fjármálunum I gott horf. Þú getur komizt að mjög hagstæðum samningum, en einhver áhætta er þvi fylgjandi. Vogin, 24. sept,—23. okt. Þú þarft meira við ættingja þina að sælda en þér finnst gott, þetta er bara timabil, sem gengur yfir. Undirskrifaðu ekki neitt i dag. Drekinn,24. okt,—22. nóv. Þú lendir I einhverj- um vanda I dag, en þú átt auðvelt með að bæta hann. Gættu þin samt og reyndu að forðast að gera œjög stór mistök. Bogmaðuri:!n,23. nóv.—21. des. Staða vinar þins eða kunningja breytist nú á næstu dögum. Þú verður kynnt(ur) fyrir einhverri persónu, sem kemur til með að hafa mikil áhrif á lif þitt. Steingeitin,22. des.—20. jan. Veraldleg gæði þin minnka og þú lendir á milli einhverra tveggja, sem eiga i deilum sin á milli. Griptu tækifæri, sem þú færð til að breyta til. Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Geta þin verður reynd i dag, og nú verður þú að reyna að standa þig. Þú finnur hjá þér þörf til að auka menntun þina. Fiskarnir, 20. feb,—20. marz. Láttu þér nægja það litla, sem þú færð i dag, og vertu ekki með neitt röfl. Endurskoðaðu betur fjárfestingar- áhorf. I ★ I -v 4 ! 4 4 4 ! % 4 4 4 4 -tt+c-K-k-k-k-k-K-k-tt-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k Lí DAG | D kvölo I n DAG I D KVÖLO n □AG | Sjónvarp föstudaginn langa kl. 17,00: Tvœr góðar stjörnur iSSÍ" dauðans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Þú færð ekki að vera með. Mynd úr samnorræn- um myndaflokki um vanda- mál unglingsáranna. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum. Breskur teikni- myndaflokkur. 8. þáttur. Endinn skyldi I upphafi skoða. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 21.00 „Töfraflautan I smið- um”.Aðkvöldi föstudagsins lapga sýnir Sjónvarpið óperuna Töfraflautuna eftir Mozart i sviðsetningu sænska sjónvarpsins. Sænska sjónvarpið lét jafn- framt gera heimildamynd um þessa upptöku og undir- búning hennar, en sviðsetn- ing óperunnar er umfangs- mikið verk og átti sér lang- an aðdraganda. í myndinni ræðir leikstjórinn, Ingmar Bergman, um verkefnið, og fylgst er með undirbúningi, æfingum og upptöku. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.05 Að tjaldabaki I Vietnam. Bandarisk heimildamynd um striðið i Indókina og þátt Bandarikjanna i þvi. Siðari hluti. DauðiDiems.Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.45 Dagskrárlok. Við sjáum tvær frægar stjörn- ur I kvikmynd, sem sjónvarpið sýnir á föstudaginn langa. Er það myndin „Hann skal erfa vindinn”, eða „Inherit the Wind”, eins og hún heitir á frummálinu. Stjörnurnar eru Spcncer Tracy og Fredric March. Mynd þessi er bandarisk og er frá árinu 1960. Hún er byggð á atburðum, sem áttu sér stað i smábæ I suðurríkjum Banda- rikjanna, þegar skólakennari var leiddur fyrir rétt, sakaður um að hafa frætt nemendur sina um þróunarkenningu Darwins. Mynd þessi hefur verið sýnd i sjónvarpinu áður, en hún verður nú sýnd klukkan fimm á föstu- daginn. Einn af þeim beztu — ef ekki beztur... Svo var ságt um Spencer Tracy. Margir mjög frægir leikarar létu ýmis góð orð um hann falla. Humphrey Bogart sagði: „Hvað er góður leikari? Spencer Tracy er góður leikari, næstum þvi sá bezti.” Richard Widmark: „Hann er mesti kvik- myndaleikari allra tima. Ég hef lært meira um leiklist með þvi aðeins að horfa á Tracy heldur en ég gæti nokkurs staðar ann- ars staðar lært.” Almenningur kunni lika vel að meta þennan leikara. Kvik- myndir hans slógu ekki allar I gegn, en þó að aldurinn færðist yfir, hélt hann enn vinsældum sinum. Hann fæddist árið 1900. Hann var fljótur að komast að þvi, að áhugi hans snerist um leiklist, og um tvitugt var hann farinn að fá ágætis hlutverk. A ýmsu gekk á frægðarferli hans. Bezt þekkir yngra fólkið hann liklega fyrir leik sinn I kvikmyndinni „Guess Who’s coming to Dinner”. Þar lék hann á móti Katharine Hep- burn, en það var sannarlega ekki þeirra fyrsta mynd saman. Tracy lézt skömmu eftir að sú mynd var gerð, árið 1967. öllu minna bar á honum.... Mönnum þótti minna fara fyr- ir leikaranum Fredric March heldur en til dæmis Spencer Tracy og Gary Cooper. Samt vann hann tvisvar sinnum ósk- arinn eins og þeir. Hann fæddist árið 1897. Eftir nám sitt ákvað hann að vinna I banka, en i stuttri legu á sjúkra- húsi ákvað hann að gerast leik- ari. Hann fór til New York til þess að reyna að koma sér eitt- hvað áfram á þeirri braut. tJt á útlitið: myndarlegur og hraust- legur, fékk hann nokkur hlut- verk til að byrja með. Og árið 1927 fóru blöðin að minnsta kosti að taka eftir honum. Arið 1931 fékk hann aðalhlut- verkið i Dr. Jekyll og Mr. Hyde, kvikmynd, sem gerð var eftir hinni frægu sögu. Honum þótti takast mjög vel upp i þeirri mynd og fékk að launum Óskar. Siðan þá hefur hann leikið i fjöldanum öllum af kvikmynd- um. Sumir sögðu hann ofleika 1 myndinni, sem við sjáum hann i i kvöld, en það er áhorfenda að dæma... —EA Spencer Tracy (verjandinn) og Fredric March (saksóknarinn) I myndinni „Hann skal erfa vindinn”. ♦x-jfjfjí-jfjfjfjf-jí-it-jí-jc-k-jc-ií-jt-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-Mt-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.