Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 22
22 Vísir. Miðvikudagur 26. marz 1975. TIL SOLU Bátaiónsbátur til sölu, vélarlaus, rúmt 1 1/2 tonn. Uppl. á Vestur- götu 66, Rvik á kvöldin, kjallara 1. FATNAÐUR Til sölu brún fermingarföt með vesti, mjög vönduð. A sama stað er óskað eftir notuðu skrifborði. Uppl. i sima 81389. Litið einbýiishús eða fbúð óskast sem allra fyrst i eða sem næst gamla miðbænum, handa einhleypum karlmanni. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 20661 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Hitaveitu forhitari (De Laval ásamt vatnsdæluu Bell & Grossett) þenslukeri og tilheyr- andi, allt i góðu lagi til sölu á tækifærisverði. Uppl. i sima 36521. 3ja metra svefnherbergisskápur meö rennihurðum til sölu. Nánari uppl. I sima 37777. Til sölu sófi, sófaborð, isskápur jafnvel skatthol, allt nýlegt hag- stætt verð. Uppl. i sima 27114. Ljósmyndavél. Miranda Senso- mat með linsu F 1.8/50 mm ásamt aödráttarlinsu. F. 3.5/135 mm og fleiri fylgihlutum til sölu. Uppl. eftir kl. 8 i sima 30169. Til sölu dökk jarpur miðlungsstór snotur 6 vetra hestur, taminn. Uppl. Hörður Guðmundsson slmi 99-5844, Hellu og simar 33737 og 33795 Rvik. Trillubátur ca. 2 1/2 tonn til sölu, báturinn er yfirbyggður með bensinvél, grásleppunet geta fylgt. A sama stað til sölu Falcon '71. Uppl. i sima 43991. Til sölu Kenwood KR 6170 Jobo stereo magnari með rhythma systemi. Uppl. i sima 18863 eftir kl. 4. 20 ferm vinnuskúrtil sölu. Uppl. i sima 50040. Sem ónotuð Pfaff strauvél á fæti til sölu á Leifsgötu 10. Simi 22666. Fender bassabox með 2x15” J.B.L. hátölurum, Marshall bassabox með 4x12” hátölurum, Marshall bassabox með 1x18” hátalara, og kúlu SHURE. Uppl. i sima 44178 eftir kl. 17. Kanaricyjaferð er til sölu með góðum afslætti. Uppl. i sima 82749 eftir kl. 5. Til sölu stór Swithun barnakerra 17 þús., Rafha isskápur 8 þús. Ný Ronson hárþurrka i tösku á 6 þús. Uppl. að Irabakka 14. 1. h.t.h. Baðherbergisskápar. Skápar i baðherbergi af ýmsum stærðum og I nokkrum litum. Uppl. i sima 43283. Tii sölu bilkrani, tegund Hiab 550 3,2 tonn 1 1/2 árs, litið notaður. Allar nánari uppl. i slma 95-4662 eftir kl. 19 á kvöldin. Iiúsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Notaöir hjólbarðar. Eigum ýms- ar stærðir af sumar- og vetrar- hjólbörðum, 13, 14 og 15 tommu á hagkvæmu verði, einnig nýja og sólaöa hjólbarða. Hjólbarðavið- gerð Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi 40093._______.__________ Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sima 41649. ÓSKAST KEYPT Sjónvarpstæki óskast, ekki eldra °n 3ja-4ra ára. Uppl. i sima 28508. Vélsleði. Vélsleði óskast til kaups, helst Yamaha. Uppl. isima 73481. Vel meö farinn borðstofuskápur óskast tii kaups. Simi 35617. Rafsuðutransari 1 fa a ' óskast. Tilboð i sima 34794. Til fermingargjafa: Margar gerðir ódýrra stereosetta m/plötuspilara, úrval ferðavið- tækja og kassettusegulbanda, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur og töskur fyrir kassettur á gamla verðinu. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir) Drengjaföt til sölu, jakki og buxur á 6-7 ára.vesti og buxur á 2ja ára, hvort tveggja sem nýtt. Uppl. i sima 41224 e. kl. 5 i dag og um bænadagana. Tveir nýirsvartir kvenleðurjakk- ar til sölu, litil númer. Uppl. i sima 33049 eftir kl. 6. Prjónafatnaður á börn, peysur, kjólar, útiföt, húfur, gammosiur, nærfatnaður, hosur, vettlingar og fl.o.fl. Sérverzlun með prjóna- fatnað. Hnotan, Laugavegi lOb, Bergstaðastrætismegin. HJOL-VAGNAR Honda SS 50árg. ’73 til sölu. Uppl. I sima 33046. Til sölu Honda 50 árg. ’73. Uppl. i sima 30031 e.h. HÚSGÖGN Sófasctt til sölu.verð 40.000- Uppl. i sima 71352 eftir kl. 5. Sófasett og klæðaskápur til sölu. Uppl. i sima 21827. Svefnsófiog 2 stólar til sölu. Uppl. i sima 43216 eftir kl. 19. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Viljurn kaupa nýlegan kæliskáp, helst með stóru frystihólfi, ekki breiðari en 60 cm. Uppl. i sima 12155. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Ford Escort XL 1973, ekinn 12 þús. km , vel með farinn bill. Uppl. I sima 35994. Nýja bilaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Sími 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir I flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22 alla daga. BMC díselvél tilsölu ásamt köss- um. Uppl. i sima 81887 milli kl. 7 og 8. Til sölu Buick La Sabre árg. ’69 til ’70. Innfluttur góður bill, mögu- leikar á skiptum. Uppl. I sima 19378. Fiat 127. Tilboö óskast I Fiat 127 árg. 1973, bifreiðin er til sölu og sýnis að Vighólastig 4. Stað- greiðsla æskileg. Tilboð sendist VIsi fyrir 1. april merkt ,,8686”. Moskvitch til söiuásamt öðrum i varahluti, báðir bilarnir árg. ’67. Uppl. i sima 86278. Til sölu Ford Falcon ’63. Kemur tilgreina aðþú fáir vélina, sem er i mjög góðu standi eða fl. Uppl. eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld i sima 22951. óska eftir að kaupa Toyota árg. ’70-’71,einnig óskast nýlegur pick- up með framdrifi. Uppl. i sima 82579. Tilsöiu Fiat 1500 L árg. ’67,góður bill og Chevrolet ’64, 2ja dyra, einnig óskast Chevrolet ’54-’56 til niðurrifs. Uppl. i sima 52061 eftir kl. 6. Til sölu Ford Cortina árg. ’70. Uppl. i sfma 34751. Commer sendihill árg. ’68, 5 tonna til sölu. Simi 41146. Kaupum VVV -bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð i réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif- reiðaverkstæði Jónasar, Ármúla 28. HÚSNÆÐI ÓSKAST 3ja herbergja ibúð óskast á leigu semnæst Landakoti. Uppl. I sima 13917. Stór bilskúr eða litið iðnaðar- húsnæði óskast strax. Þarf að vera hitaveita, rafmagn og vatn. Helzt i Hliðunum eða nágrenni. Uppl. i sima 19662. Hjón með eitt barn óska að taka Ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 38458. Háskóianemi óskar eftir her- bergi. Uppl. I sima 37332 milli kl. 5 og 8 til 29. marz. Regiusöm ung stúlka með barn óskar eftir litilli ibúð. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 34369. Hafnarfjörður 2ja-3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst.má þarfn- ast smá lagfæringar. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 41753. Fullorðin hjón með 15 ára telpu óska eftir ibúð strax. Erum á göt- unni. Alger reglusemi. Uppl. i sima 24824. Reglusamur maður óskar eftir einstaklingsibúð. Uppl. i sima 72348 milli kl. 6 og 7.30. Ung hjón sem eru að byggja,óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst i ca. 1 ár. Helzt I vesturbæ eða Seltjarnarnesi. Uppl. i sima 85092 eftir kl. 5 I kvöld og næstu kvöld. 2ja herbergjaibúð óskast til leigu strax. Reglusemi. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 38482 eða 38711. HÚSNÆÐI í BOC Höfum veriðbeðnir að leigja 4ra herbergja fbúð, efri hæð, i góðu ásigkomulagi, rétt við miðbæinn. Uppl. gefnar i sima 42309 i dag og á morgun milli kl. 5 og 7. Fast- eignasalan Miðborg. 3ja hcrb. ibúð til leigu i þrjá mán- uði — fy rirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 13983 eftir kl. 5.00. 14 ferm.geymsla úr steini i mið- borginni til leigu. Sér inngangur. Uppl. I Fasteignasölunni Óðins- götu 4. ibúðarleigumiöstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. ATVINNA í Rennismiður eða vélvirki óskast til starfa nú þegar. Stáliðjan Kópavogi simi 43150. Vanan háseta vantar á 160 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. i sima 92-8142 eftir kl. 10 á kvöldin. Hraðfrystihús Grindavikur. ATVINNA ÓSKAST Kona óskareftir vinnu 1/2 eða all- an daginn, margt kemur til greina. Simi 22108. Ráðskona óskarað komast i sveit strax, er með tvo drengi. Uppl. i sima 38482 eða 38711. SAFNARINN Til fermingargjafa: Albúm fyrir alla Islenzku myntina, verð frá kr. 1000. Innstungubækur og albúm f. fyrstadagsumslög i miklu úrvali. Kaupum islenzk fri- merki og mynt. Frimerkjahúsið, Lækjarg. 6A, simi 11814. Kaupum Islenzk frimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ A miðvikudaginn var fannst páfa- gaukur hjá Landakotsspitala. Uppl. I sima 18863 eftir kl. 4. Gleraugu I brúnu hulstri hafa tapazt. Uppl. i sima 33140 eftir kl. 5. TILKYNNINGAR Kettlingar af þrilitu skynsömu kyni fást gefins. Uppl. i sima 15032 eftir kl. 6. BARNAGÆZLA Kleppsholt — Barnagæsia. Vant- ar gæslu fyrir 2 1/2 árs telpu frá kl. 1-6 virka daga, helst i grennd við Kambsveg. Simi 86422. PJÓNUSTA Grimubúningar til leigu að Sunnuflöt 26 Garðahreppi. Simar 42526 — 40467. Bifreiöaeigendur athugið.Þvoum og bónum bilinn yðar. Á sama stað mótorþvottur, oliuþvottur, undirvagnsþvottur, ryksugun og allsherjar ryðvörn fyrir allar gerðir bila. Ryðvarnarþjónustan, Súðarvogi 34. Simi 85090. Vantar yður músik i samkvæmið, brúðkaupsveizluna, fermingar- veizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Rammar og myndir, Goðheimum 8 kj. simi 35762 auglýsir: Tek myndir til innrömmunar. Fljót og góð afgreiðsla. Verðinu stillt i hóf þrátt fyrir óðaverðbólgu. Reynið viðskiptin. Húséigendur. Onnumst glerisetn- ingar i glugga og hurðir, kíttum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. s Bifreiðaeigendur ath.Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Get bætt við mig kerru- smiði og annarri léttri smiði. Logsuða — Rafsuða — Sprautun. Uppl. i sima 16209. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir. Fast tilboð. Sprautum emaleringu á baðkör. Uppl. i sima 38458. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW 1300, útvega öll próf- gögn, nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslusamkomu- lag. Sigurður Gislason. Simi 52224 Og 53244. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota MK II 2000. ökuskóli og öll prófgögn. Ragna Lindberg. Simi 12268. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volvo 145 útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli. Nemendur geta byrjað strax. P’riðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109-37730. Ökukennsla—Æfingatimar. Lærið akstur á ameriskan bil, kenni á Rambler Hornet árg. ’75. öku- skóli og prófgögn. ívar Nikulás- son. Simi 74739. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árg. 74. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn. Nemendur geta byrjað strax Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatlmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. HansSonar. Simi 27716. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. , Simi 73168. ökukennsla-Æfingatímar. Kenni áToyotaMark II 2000 árg. ’75. Út- vega öll gögn varðandi bflpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896 Og 40555. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbil, gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Simi 66428 eftir kl. 19. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. HREINGERNINGAR Hreingerningar —• Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. tbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500,- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahrcinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) I heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar. tbúðir kr. 75. á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500 —áhæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072 og Ágúst i sima 72398 eftir kl. 17. Hreingerningar-teppahreinsun húsgagnahreinsun glugga- þvottur. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Hreingerningaþjónust- an. Simi 22841. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN Útboð óskað er eftir tilboðum i 1. áfanga Félagsheimilis Selfoss, útboðsverk 1. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Selfosshrepps, Eyrarvegi8, Selfossi frá og með miðvikudeginum 26.3 1975 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 11. april 1975 kl. 16.00. Sveitarstjóri Selfosshrepps.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.