Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 9
Vísir. Laugardagur 19. apríl 1975. 9 Öryggið er í fyrirrúmi hjá Bernasconi A A • * flf ■=] Rl DG E ▼ é é V V Umsjón : Stefán Guójohnsen A A ♦ ♦ 10 • .10 ♦ * • * ♦ j ♦ !♦ éi ♦ ♦ ♦ ¥ V ♦ db***♦ 0IT T0I m ♦ r ♦♦♦ 8T T8 ♦ ♦ ♦ !♦ ♦; —i w r TVISYN BARÁTTA í BUTLER- E4n 4regur nær heimsókn svissnesku bridgemeistaranna og i.'dag kynnum við þann spil- arann, sem ef til vill kemur til með að sýna öruggustu spila- mennskuna. Það er Pietro Bernasconi, en hann hefur löng- um verið makker fyrirliðans, Ortis-Patino. Þótt Bernasconi sé aöeins 43 ára, þá hefur hann að baki 12 Evrópumót og 4 Oiympíumót og stigagjöf hans hjá heimssambandinu er 64 heimsmeistarastig. Stfll Bernasconi er látlaus en öruggur og hjá honum getur maður ekki búist við að sjá sprell, sem Besse getur brugðið fyrir sig. Nú er aöeins eftir að spila eitt kvöld i Butler-tvimennings- keppni Bridgefélags Keykjavík- ur og virðist ljóst, að úrslitabar- áttan mun standa milli Guð- mundar og Karls annars vegar og Jakobs og Páls hins vegar. Mjótt er á mununum og getur hvor sem er unnið. Röð og stig efstu paranna er þessi: 1. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 403 2. Jakob Ármannsson — Páll Hjaltason 394 3. Þórarinn Sigþórsson — Hörður Arnþórsson 362 4. Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 359 5. Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 357 6. Magnús Aspelund — Stein- grimur Jónasson 355 7. Ólafur Lárusson — Lárus Hermannsson 342 8. Kjartan Jónsson — Viðar Jónsson 332 9. Sigfús Þórðarson — Vilhjálm- ur Pálsson 330 10. Simon Simonarson — Stefán Guðjohnsen 325 Si'ðasta umferðin verður spil- uð miðvikudaginn 30. april kl. 20 I Domus Medica. I siðustu umferð Butlerkeppn- innar kom þetta skemmtilega spil fyrir. Staðan var n-s á hættu og austur gaf. * 10-2 V K-8-5-2 i, K-8-7-6-5-3-2 4» ekkert + 7-6-3 + G-9-8-5 V D-10-6 2-3 V D-G ♦ 9 * 10-7-6-4-3 * Á-K-9-8-5-2 + A-K-D-4 y A-G-9-4 ♦ A-10-4 *D-G Spilið var spilað á 10 borðum, 3pör komust alla leið i sjö tigla, en aðeins einum sagnhafa tókst að vinna slemmuna, 4 pör létu sér nægja sex tigla og unnu hana allir, 2 pör spiluðu sex hjörtu og unnu, en eitt par komst ekki nema i fimm hjörtu. Við skulum athuga sagnir og spilamennsku á þvi borði sem alslemman vannst. Sagnir voru þannig: KEPPNI p Guðlaugur spilaði út laufaás, sem sagnhafi trompaði. Hann tók siðan tvisvar tromp, tvo hæstu i hjarta og spilaði slðan trompunum I botn. Það er aug- ljóst, að þegar siðasta trompinu er spilað, þá er austur i óverj- andi kastþröng með fjóra spað- ,ana og laufakónginn. Það má segja að Páll hafi ver- ið heppinn, að austur átti ekki hjartadrottninguna valdaða, i stað spáðans, þvi þá tapar hann slemmunni. BR Það er sjálfsagt erfitt að meta hvort réttara er að spila spað- anum á undan hjartanum eða öfugt,en Ásmundur Pálsson var einnig i alslemmunni og hann valdi að spila spöðunum á und- an, að visu eftir aðrar sagnir og annað útspil: Austur Suður Vestur Norður StefánAsmundur Simon Einar 3 + 3 ♦ 5 + 5 ♦ P 6 ♦ 7 + P P D P 7 + P P P Sfmon spilaði út laufi og Asmundur spilaði upp á kast- þröng á vestur ihjarta og spaða, þar eð honum fannst óliklegt, að austur gæti átt fjórlit i spaða til hliðar eftir þriggja opnunina. Svissneski bridgemeistarinn Bernasconi hugsar ráð sitt. Austur Suður Vestur Noröur Guðlaugur Jakob örn Páll P 1* P 1* 2 + P 4+ 4 + P 4 V P 5* P 5♦ P 6* P 7 ♦ P P Vor mesta gœfa er að fœðast feig Það hefur engum tekist að frelsa heimihn enn. Kannski hefur enginn reynt nógu mikið til þess. Fólk hefur svo mikið að gera. Það er svo margt annaö sem kallar að. Það væri athugandi, ef atvinna dregst eitthvað saman, hvort fólk hér gæti ekki notað fristundir sinar i þessum tilgangi. Davið Stefánsson yrkir. Hann brestur ekki viljann til þess valds, sem villir mönnum sýn, uns yfir lýkur. En voniaust er að vænta endurgjalds af veifiskata flokks, sem alla svlkur. Hann leitast við að dylja dauðasök og drottna þar, sem allt er lævi biandið. Af þrælum nam hann þref og login rök — og þessi maður á að frelsa landið. Senn fer sumarleyfistiminn I hönd. Þá ökum við hringveginn, ef benslnið verður ekki orðið ókaupandi. Að öðrum kosti göngum við hann bara. Það getur enginn verið þekktur fyrir aö hafa ekki farið hringveginn. Kannski geta einhverjir fengið far með þingmönnum, þegar þeir fara að aka um kjördæmi sin. Davið Stefánsson yrkir. Að sjá og elska ættland sitt er öllum sálubót. Þeir óku fram hjá Esjunni, en enginn sá þar grjót. Yfir Hvitá æddu þeir, en enginn sá þar fljót. Svo var aftur haldið heim og höfðinglega veitt. Ferðin hafði farið vel, og fólkiö gerðist þreytt. Ættjöröin var yndisleg — þó enginn sæi neitt. Eftir lestur ótal greina eftir bók- menntagagnrýnendur, virðist ógæfa þeirra einkum vera sú aö hafa lært að lesa. Ekki er þetta þeim að kenna. Það skýtur dálitið skökku viö að I þjóöfélagi, sem kennir sig við lýðræði, skuli ýmsum óþarfa vera troðið upp á fólk. Þaö er I meira lagi ógáfulegt að skylda fólk til að læra eitthvað, nema ef vera skyldi það að hlaupa 100 metra á ni'u sekúndum slétt- um. Davið Stefánsson yrkir. Við rúðu mina hangir fluga föst, sem fannst hún skynja allan stjörnugeiminn og hafði eins og við þann leiða löst að látast stór og gana út I heiminn. Það telja margir fært, sem ófært er, og egyptana blekkti hafið rauða, en súmir æða beint á gegnsætt gler. A gáfur þeirra minnir flugan dauða. Ef okkur tækist að reyta allt illgresi úr hugum mannanna, yrði trúlega viða eng- inn gróður eftir. Davið Stefánsson yrkir. Gott er enn að grisja beð, gera eld I rjóðri. En illgresi skal eyöa meö öðrum betri gróðri. Þegar gliman við dauðann hefst þýðir litið að fara úr jakkanum og bretta upp skyrtuermarnar. Davið Stefánsson yrkir. Aska og mold. En nægir nokkrum slikt, sem notið hefur ritninganna fræðslu? Vor eirðarlausa öld er hrjáö og sýkt af efasemd og hræðstu. Oss voru gefin fögur fyrirheit, en fæstir vilja þeim i auðmýkt trúa og nema staðar eftir langa leit i landi þar, sem hryggð og ótti búa. Oss voru gefin holl og heilög ráð, er hefja skyldu mannsins lif og sanna, að barnið skynjar betur drottins náð en böðlar þeirra Kaifasarmanna. Vor mesta gæfa er að fæðast feig og finna návist guðs og tjósið eygja, en þyngsta raun að þjást af banageig og þora ekki að deyja. Við skulum byggja það margar stór- iðjuverksmiðjur, að þegar úrgangsefni frá þeim verða búin að menga himin og haf, getum við lifað góðu lifi i landinu allt til enda veraldarinnar, af gróðanum. Daviö Stefánsson yrkir. Við refsum bjálfum, sem ræna og fremja svik, og rónum, sem neyta vins og gerast trylltir. En foringjar þjóða, sem framleiða geislaryk og fylla loftið eitri — þeir eru hylltir. Þeim flytja lýðir flaðrandi þakkar gjörð. En fer ekki aö sortna þeirra heillastjarna? Sagt er, að fæðist senn á vorri jörð sextán milljónir vanskapaöra barna. Loftið er eitrað hvert sem þú ferö og flýrð. Það finnst ekki lengur á jörð neinn griðastaður. t gær var það rússi að syngja djöflinum dýrð, I dag er það ungur bandarfkjamaður. Ben.Ax.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.