Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 10
mo§§- 10 Visir. Laugardagur 19. april 1975. íþróttir um helgina LAUGARDAGUR Júdó: Laugardalshöll kl. 14.00: Norður- landamótið. Sveitakeppni og setning. Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00: Reykja- vikurmótið. Vikingur-KR. Keflavikurvöllur kl. 14.00: Litla bikarkeppnin. Hafnarfjörður- Keflavik. Vallargerðisvöllur kl. 14.00: Litla bikarkeppnin. Breiðablik-Akra- nes. Blak: Árbæjarskóli kl. 16.00: M. fl. kvenna. ÍMA-Stigandi. Strax á eftir íslendingur-Stigandi i b móti karla. tþróttaskemman Akureyri kl. 15.00. Bikarkeppni BLl. IMA- Þróttur. Strax á eftir úrslita- leikur b mótsins UMSE-Breiða- blik. Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00: Reykja- vikurmótið. Valur-Fram. Blak: Iþróttahús Kennaraskólans kl. 14.00. M. fl. kvenna. Vikingur- IMA. Strax á eftir Vikingur-IS i Bikarkeppni BLI. Golf: Hólmsvöllur Leiru kl. 14.00} Vor- mót GS. Korpúlfsstaðavöllur kl. 14.00: Vormót GR. Mánudagur Melavöllur kl. 19.00: Reykja- vikurmótið. Þróttur-Ármann. 60. Víðavangs- hlaup ÍR Viðavangshlaup IR fer fram i 60. sinn sumardaginn fyrsta, 24. april nk. Hlaupið fer fram á svipuðum slóðum og undanfarin hlaup, það hefst i Hljómskálanum og eftir hlaup suður i Vatnsmýrina lýkur þvi á Lækjargötu. Hlaupið verður um 3,9 km langt. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Guðmundar Þórarins- sonar i siðasta lagi sunnudaginn 20. april. Keppt verður um einstaklings- verðlaun, sveitaverðlaun fyrir 3ja, 5, 10 manna sveitir auk elztu sveitar karla og 3ja kvenna sveit. Árbœjarhlaup 1 fyrsta Árbæjarhlaupi Fylkis voru þátttakendur 180, sem sýnir mikinn áhuga á hlaupinu i hverfinu. Annað hlaupið verður i dag og hefst skráning kl. 13.30 við Árbæjarmarkaðinn. Hlaupið verður um Rofabæ. plÍSlÍÍIrSl':: * mrnmmg, Alafosshlaup Vestmannaeyingar hafa verið mjög sigursælir I knattspyrn- unni I vor — fengið hvert liðið á fætur öðru I heimsókn og nær undantekningarlaust borið sigur úr býtum. Myndina að ofan tók ljosmyndari VIsis I Vestmannaeyjum, Guðmundur Sigfússon, þegar Keflvfkingar léku I Eyjum fyrir hálfum mánuði. Vest- mannaeyingar sigruðu með 3-0 og á myndinni má meðal annars sjá landsliðsmennina Grétar Magnússon, Gisia Torfason og óla.f Sigurvinsson, sem siðan hélt til Belgiu. I dag verða Kefl- vikíngar aftur I sviðsljósinu — leika þá I Keflavik I Litlu bikar- keppninni við Hafnfirðinga En nánar er getið um leikinn I „tþróttir um helgina.” Álafosshlaupið — hið þriðja i röðinni — verður háð i dag kl. þrjú og verður keppt bæði i kvenna- og karlaflokkum. Þetta er „lengsta” viðavangshlaupið — vegalengdin, sem karlar hlaupa er 6 km., en 3 km hjá konum. Ála- fossverksmiðjumar hafa gefið veglega verðlaunagripi I keppn- ina. Mæting er kl. 14.30 við Varm- árlaug. Hlaup: Árbær kl. 14.00. Árbæjarhlaup Fylkis. Varmárlaug kl. 15.00: Álafoss- hlaupið. Golf: Hvaleyrarvöllur kl. 14.00. Vormót GK. SUNNUDAGUR Júdó: Laugardalshöll kl. 10.00. Norður- landamótið. Keppt I öllum flokk- Vinirnir þrir fóru með Bogga Vendil til lögreglustjórans, vinar hr. Rikka! Þakka piltar. Ég veit við 'yí Og V náum tökum á þessum hreinsið- .__ bófum! nafn Lolla • ~T Akveðnir fóru piltarnir að leita að Matta eggjahaus....! © King Fe . 1973 World nghts Hanner raunverulegur raunverulega Velkominn til jaröarinnar. Mér er þaö mikill ý heiður aö f lytja ykk- l ur boð um að heimsækja k keisarahjónin gTf . Magnon og Carola.... nscmé 7-Z! Ég hallast . réttið mig ,,Teitur, Narda prinsessa.. og hinn sterki Greipur".. afsakið.... AAannvera myndast í garöi Teits.... ----——............. TEITUR - Sambandiðer að minnka.. Þetta er betra... „eruð boðin að vera viðstödd hátíðahöld sem verða i tilefni 10 ára brúðkaupsaf mælis okkar...." , — Jörðiner í 180.000.000.000.000 1/2 mílna f jarlægð. Svo það er ekki auðvelt að halda þér lóðréttum... ' 1974. \& orld rights reserved.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.