Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 13
Visir. Laugardagur 19. april 1975. ÞJÓÐLEIKHÚSID KAUPMAÐUR í FENEYJUM i kvöld kl. 20. Siöasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 14 (kl. 2) Ath. breyttan sýningartima. AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Uppselt. Næst sunnudaginn 27/4 kl. 20. INUK miðvikudag kl. 20. SILFURTÚNGLIÐ eftir Halldór Laxness. Tónlist: Jón Nordal. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Briet Héðinsdóttir og Sveinn Einarsson. Frumsýning fimmtudag (sumar- daginn fyrsta) kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LJÓÐAKVÖLD UNG SKÁLO OG ÆSKUVERK miðvikudag kl. 21.15. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200 OAUÐAOANS 1 kvöld kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20.30. FJÖLSKYLOAN miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. 255. sýning. Austurbæjarbíó: ÍSLENOINGASPJÖLL miðnætursýning i kvöld kl. 23.30. Enn ein aukasýning vegna mikill- ar aðsóknar. Allra siðasta sýning'. Aðgöngumiðasalan i Austurbæj- arbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13- 84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. TONABIO Mafían og ég „Atburðarásin er hröð og áhorfendur standa allan tim- ann á öndinni af hlátri." — „Það er óhætt að mæla með myndinni fyrir hvern þann sem viii hlæja duglega i 90 minútur.” Þ.J.M. Visir 17/4 Ný dönsk gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. HÁSKÓLABÍÓ Verðlaunamyndin Pappirstungl Aðalhlutverk: Ryan O’Neil og Tatum O’Neil, sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBIO Allir elska Angelu Malizia Bráðskemmtileg, ný, itölsk kvik- mynd i litum, er alls staðar hefur hlotið miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Laura Aníonelli, Alessandro Momo. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 13 Hvað gerirðu þegar fólk fer I taugarnar á þér? HREINGERNINGAR Hreingerningar—Hólmbræður. íbúðir kr. 75 á ferm. eða 100 ferm. ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca. 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum, Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i si'ma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. ÞJÓNUSTA Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega.Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, si'mi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Hús’eigendur. Önnumst glerisétn- ingar i glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Tek að mér almennar bilavið- gerðir. ennfremur réttingar, vinn bila undir spraufun, bletta og al- sprauta bila, ennfremur isskápa og önnur heimilistæki. Simi 83293 Geymið auglýsinguna. Margar lengdir og gerðir af hús- stigum jafnan til leigu, einnig tröppur, múrhamrar, slipirokk- ar, borvélar og taliuvinnupallar fyrir háhýsi. Stigaleigan Lindar- götu 23. Simi 26161. FASTEIGNIR Til sölu verzlunarhús i miðbæn- um. Verzlunarhús við Laugaveg. Byggingarlóðir fyrir einbýlishús og raðhús. Ennfremur ibúðir af öllum stærðum. Haraldur Guð- mundsson, Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. HEIMILISTÆKI Til sölu sem nýr Westinghouse kæliskápur (180 1). Upplýsingar i sima 30260. Til sölu svo til ný amerlsk heimilistæki, eldavél, (G.E.), tvi- r r r. (Westinghouse). Uppl. i sima VISIR VISAR Á VIÐSKIPTIN 28833 i dag milli kl. 3og 5 e.h. Bifreiðaeigendur VIÐ BRYNVERJUM bifreiðina gegn tœringu veðra og vinda og búum hana í sitt fegursta skart. Kynnið ykkur BRYNGLJÁA efnameðferðina að Ármúla 26 milli kl. 14 og 17 í dag og ú morgun. Gljáinn hf. Ármúla 26. Sími 86370 PÓSTUR OG SÍMI AUGLÝSING FRÁ PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNINNI Vegna stækkunar sjálfvirku simstöðvar- innar á Brúarlandi má búast við truflun- um og minnkandi afkastagetu stöðvarinn- ar frá hádegi laugardaginn 19. april til miðvikudagsins 23. april. Ef simnotendur verða þess varir, eru þeir vinsamlega beðnir um að takmarka simanotkun sina eftir föngum. Reykjavik, 18. april 1975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.