Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 15
Visir. Laugardagur 19. april 1975. 15 Ekki fara, ég get ekki sofiö á s nóttunni, ég<-- hugsa > svo mikið Vum þig. y f Verum ekki eigingjörn, ha? Konan min getur heldur ekki < v 1 sofið vegna ? tilhugsunar um þig. Austan gola eða kaldi. Skýjað. A EM i ísrael sl. haust kom eftirfarandi spil fyrir i leik Danmerkur og Noregs. — Norðmaðurinn Breck spilaði fimm hjörtu i suður. Vestur byrjaði á þvi að taka laufaás og spilaði siðan laufakóng, en Breck tókst ekki að nýta þann möguleika, sem honum þar með bauðst. * Á5432 V AK3 * 54 *G83 * G87 V 72 ♦ KG97 * AK953 * D762 * KD96 V G109854 * DIO * 10 Vestur opnaði i spilinu á 1 tigli — norður doblaði — og austur sagði 2 tigla. Breck i suður sagði 2 hjörtu og vestur þrjú lauf. Norður 3 hjörtu og austur stökk i fimm tigla, sem ekki vinnast. Það vissi Breck ekki og sagði 5 hjörtu, sem varð lokasögnin, — ódobluð. Vörnin á alltaf þrjá slagi i byrjun, en Daninn i vestur spilaði fyrst'tveimur hæstu i laufi. Breck trompaði — tók tvisvar tromp — en þar sem spaðinn er blokkeraður og ekki innkoma á hjartaþrist blinds, gat Breck ekki nýtt fimmta spaða blinds og tapaði spilinu. Ef hann hefði ráðið rétt i sagnirnar — að vestur ætti fimmlit i báðum láglitun- um — er spilið einfalt. Eftir að hafa trompað lauf i öðrum slag, er hjarta spilað á kóng blinds. Siðan spaði á kónginn — hjarta á ásinn. Spaðaniu svínað og eftir það er spaðaás blinds innkoma. * 10 V D6 ♦ A8632 N V A S A f jöltefli i Kaupmannahöfn 1925 kom þessi staða upp I skák Nimzovitsj, sem hafði svart og átti leik. 1.----Hhl+! 2. Kxhl — exf2 og hvftur gafst upp. Ef 3. Hfl — Hh8 mát. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna' 18.-24. april er I Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidöguip og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudága er lokað. Ásprestakall. Bamasamkoma kl. 11. i Laugar- ásbiói. Messa kl. 14 að Norður- brún 1. Sr. Grimur Grimsson. Árbæjarprestakall. Bamasamkoma i Árbæjarskóla kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta I Dómkirkjunni kl. 13.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Langholtsprestakall. Næsta óskastund verður ekki fyrr en 4. mai. Sr. Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Neskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes. Barnasamkoma i félagsheimilinu kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. Háteigskirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Þorvarðsson. Siðdegis guðsþjónusta kl. 17. Sr. Arngrim- ur Jónsson. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fermingarmessa kl. 14. Dr. Jakob Jónsson. stri6shriaí>u® 90002 20002 RAUOI KROSS '+S.LANDS HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptihorðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming. Altaris- ganga. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephen- sen. Messa kl. 13.30. Ferming. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. (Árbæjarsókn). Bamasamkoma kl. 10.30 i Vestur- bæjarskólanum við öldugötu. Frú Hrefna Tynes talar við börnin. Filadelfia. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Bamablessun. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Einsöngur Svavar Guðmundsson. Ræðumaður Willy Hansen. Kærleiksfórn tekin fyrir kirkjubyggingarsjóð. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11. Helgunarsam- koma. Kl. 14. Sunnudagaskóli. Kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma. Dr. theol David Lagergren formaður Batistakirkjunnar i Svi'þjóð talar. Hann hefur einnig verið trúboði i Afriku. Velkomin. Hótel Saga: Hljómsv. Ragnars Bjarnasonar. Glæsibær: Ásar. Tjarnarbúð: Hljómsv. Pálma Gunnarssonar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Silfurtunglið: Sara. Skiphóll: Næturgalar. Hótel Borg: Hljómsv. Árna Is- leifssonar. Sigtún: Pónik og Einar. Röðull: Bláber. Klúbburinn: Hafrót og hljómsv. Þorsteins Guðmundssonar. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir Lindarbær: Gömlu dansarnir. Sunnudagsgöngur 20/4 Kl. 9.30. Keilir, Sog, Krisuvik, verðkr. 700. Kl. 13.00. Fiflavellir — Krisuvik, verð kr. 400. Brott- fararstaður B.S.l. Ferðafélag íslands ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Laugardaginn 19/4 Helgafell — Valahnúkar, sunnan Hafnarfjarðar. Leiðsögumaður Friðrik Dani'elsson. Sunnudaginn 20/4 Sauðadalahnúkar — Eldborgir, sem Svinahraunsbrunar runnu frá um miðja 14. öld. Leiðsögu- maður Jón I. Bjarnason. Brott- fararstaður B.S.Í. (vestanverðu), brottfarartimi kl. 13, verð 500 kr. Útivist, Lækjargötu 6. simi 14606. Dodge Charger ’72 (Dodge Dart ’71 Nova ’70 .Mercury Comet ’73 Maverick ’70 j Chvrolet Pickup ’72 14 Citroen GS ’74 Peugeot 304 — 404 ’71 Morris Marina 1800 ’74 Datsun 1200 ’73 14 Fiat 127 ’73—’74 Fiat 128 '73—’74 Bronco ’70—’74—’73 Blazer ’72 Mini ’71—’74 Saab 99 '71 Saab 96 '72 <0pið frá kl. 1-9 á kvöldin [laugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Simi 14411 Frá Fósturskóla íslands: Námskeið verður haldið i skólanum fyrir starfandi fóstrur laugardaginn 10. mai og sunnudaginn 11. mai 1975. Námsefni: Skapandi föndur og Foreldra- samvinna og starfsmannafundir. Nánari upplýsingar i Fósturskólanum i sima 21688. Skólastjóri. Álandseyjavika í Norræna húsinu 19.-27. apríl 1975 Dagskrá: Laugardagur 19. apríl kl. 16:00 Álandseyjavikan hefst. Sýningar opnar almenningi i sýningarsölum 1 kjallara, anddyri og bókasafni. „SPELMANSMUSIK” kl. 17:00 Kvikmyndasýning 1 samkomusal: ÁLAND. Sunnudagur 20. apríl kl. 15:00 Prófessor MATTS DREIJER heldur fyrirlest- ur um sögu Álandseyja. kl. 17:00 Kvikmyndasýning: BONDBRÖLLOP, SANGFEST PA ÁLAND Mánudagur 21. apríl kl. 17:00 Kvikmyndasýning: FAKTARGUBBEN. kl. 20:30 Prófessor NILS EDELMAN heldur fyrirlestur með litskyggnum um berggrunn Álandseyja. Þriöjudagur 22. apríl kl. 17:00 Kvikmyndasýning: POSTROTEFÁRDER ÖVER ALAND. kl. 20:30 Fil. dr. JOHANNES SALMINEN heldur fyrir- lestur um álenskar bókmenntir. KARL-ERIK BERGMAN, rithöfundur, les úr eigin og annarra verkum. ÞÓRODDUR GUDMUNDSSON, rithöfundur, les úr þýðingunt sinum á álenskum skáldskap. NORRÆNA HÚSIÐ Kœliborð, frystiborð, búðarhillur Viljum kaupa kæliborð, frystiborð, körfur og vagna i kjörbúð. Uppl. gefur Geir Björnsson. Simi 30109 i dag til mánud., siðar Hótel Borgarnesi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.