Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Þriðjudagur 22. apríl 1975. Sunnan eða suð- vestan kaldi eöa stinningskaldi — rigning eða súld með köfl- BRIDGE Vestur spilar út hjartaniu i sex spöðum suðurs. Ef við reiknum með þvi, að hjarta- drottning sé hjá austri, hvernig spilar þú þá spilið? NORÐUR A KG105 V AKG ♦ AD 4 K862 4 AD9874 V 54 ♦ 96 4 A54 SUÐUR Ef hjartaniuútspilið hefði ekki komið til, hefði verið bezt I spilinu að svina hjartagosa. Ef austur drepur á drottningu, heföi verið hægt að kasta laufi á hjartað — lauf siðan trompað, og þá vinnst spilið ef laufin liggja 3-3. En eftir útspilið bendir allt til þess, að hjartadrottning sé hjá austri. Við tökum þvi á hjartakóng og tökum trompin af mótherjunum. Þá spilum við tveimur hæstu i laufi — siðan hjartaás og hjartagosa og köstum laufi. Nú er sögnin örugg eins og áður, ef laufin liggja 3-3 — einnig ef austur á hjartadrottningu og tvispil I laufi, þvi þá — eftir að hafa fengið slag á hjartadrottningu — verður austur að spila öðrum hvorum rauða litlnum i tvöfalda eyðu. SKÁK Á skákmóti i Strassborg i fyrra kom þessi staða upp i skák Scheipl og Bessenay, sem hafði svart og átti leik. 11 il t i m W ■ ± WM m m* m ■sm a.w//a -tm W' W/. s iH m ■ B&8 m mnm m LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 18.-24. april er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidöguip og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Huginn F.U.S. Garða- hreppi: Almennur félagsfundur , verður að Lyngási 12, þriðjudag-.. inn 22. april n.k. kl. 8:30 stundvls- lega. Fundarefni: Gunnar Sigurgeirsson ræðir um hreppsmálin. Guðmundur Hall- grfmsson ræðir um starfsemi Byggung og væntanlegar laga- breytingar á næsta aðalfundi. Kosning 2ja fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja iélaga. — Stjórnin. Týr F.U.S. Kópavogi Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 22. april kl. 20.301 Sjálfstæðishúsinu við Borg- arholtsbraut. Fundarefni: Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins, önnur mál. Félagar fjölmennið. — Stjórnin. Jöklarannsóknaféiag Islands Vorfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. aprll I Tjarnarbúð niðri og hefst kl. 20,30. FUNDAREFNI: Eyþór Einarsson, grasafræðing- ur, rabbar um Esjufjöll og sýnir litmyndir þaðan. Jón ísdal, skipasmiður, ræðir um Vatna- jökulsferðina 1974 og sýnir lit- myndir. Kaffihlé. SIGURÐUR Þórarinsson bregður upp mynd- um af „hlaupandi jöklum”. — Stjómin Þór félag sjálfstæöis- manna í launþegastétt i Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 22. april kl. 20.30 I Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði. Fundarefni: 1. Kosn- ing fulltrúa á landsfund sjálf- stæðisfiokksins 3.—6. mai. 2. Pét- ur Sigurðsson, alþingismaður ræðir um væntanlegt dvalar- heimili aldraðra I Hafnarfirði. 3. önnur mál. Nýir félagar vel- komnir á fundinn. Stjórnin. S.U.S. — F.U.S. Baldur Er ríkisstjórnin á réttri leiö? Samband ungra sjálfstæðis- manna og F.U.S. Baldur efna til umræðufundar um ofangreint málefni. Fundurinn verður hald- inn i Félagsheimili Seltirninga kl. 8.30 þriðjudaginn 22. april. Fram- sögumaður verður: Baldur Guð- laugsson. Fundurinn er öllum op- inn. S.U.S. F.U.S. Baldur Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna I Reykjavik efnir til fundar þriðjudaginn 22. april kl. 20.30 að Hótel Sögu, Súlnasal. Dagskrá: 1. Val landsfundarfulltrúa. 2. Ing- ólfur Jónsson, alþm. flytur ræðu. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvislega og sýna Fulltrúa- ráðsskirteinin við innganginn. Stjórn Fulltrúaráðsins. Fundartimár A.A. Fuodartimi A.A. deildanna I Reykjavík er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga ög föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellaheilir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. IVÍÍnningarkort Flugbjöl'gunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður ’Waage Laugarásvegl 73, slmi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarínsson, Alfheimum 48. srmi'. 37407. Húsgagnaverzlun *Guð- mundar Skeifunni 15, sími 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarkort Sjúkrahússjóðs iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást I Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. Minningarspjöld styrkarsjóös vist: manna á Hrafnistu DÁS fást á eftirtöldum stöðum: Aðalumboð DAS, Austurstræti. Guðna Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50. Sjómannafélagi Reykjavíkur, Lindargötu 9. Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8. Sjómannafélagi Hafnarf jarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum Kársnesbraut og Nýbýlavegi, Kópavogi. n DAG | LÍ KVÖLOj lj DAG j [] KVÖ L °J Sjónvarp, kl. 20.35: MARGT GERIST ÓVÆNT .... 9. þótturinn um Helenu Niundi þátturinn um Helenu er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. Samtals eru þættirnir 13, svo þaö er farið að siga vei á seinni hlutann. Það er bezt að segja litið um það, sem skeöur hjá henni I kvöld. Skynsamlegra er llklega aö leyfa áhorfendum að fylgjast með án þess að vita of mikið fyrir, þvl það sem skeður I kvöld kemur nokkuð flatt upp á mann. 1 slðasta þætti sáum við, hvar Helen var búin að fá ibúö eftir að hafa búið hjá foreldrum sln- um með börn sin. En það gerist margt óvænt, og það sjáum við betur klukkan 20.35. — EA 1.-----Hfe8! 2. Dxb3 — Hcl! og hvltur gafst upp. LJIJIJ muu SJONVARP Þriðjudagur 22. apríl 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Helen — nútimakona. Brezk framhaldsmynd. 9. þáttur. Þýðandi Jón O. Ed- wald. Efni 8. þáttar: Helen flytur með börnin heim til foreldra sinna, en henni verður fljótlega ljóst, að þar geta þau ekki verið til fram- búðar. Lögfræðingurinn, sem Frank hefur falið að annast sölu hússins, selur það kunningja sinum fyrir smánarverð, en salan er lögleg, og Frank fær engu um breytt. Húsnæðisvanda- mál Helenar virðast loks ætla að leysast, er einn vinnufélaga hennar býður henni kjallaraibúð til afnota. 21.30 Linan. Stutt, itölsk teiknimynd. 21.40 Sólblik á vötnum á Shao Sham. Kinversk heimilda- mynd um áveitukerfi, sem gerð hafa verið þar I landi, til þess að breyta þurrka- svæðum I frjósöm akurlönd. Þarna getur meðal annars að lita, hvernig byggð hafa verið vatnsorkuver og fleiri stórvirki unnin með hand- afli nær eingöngu. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 22.05 Heimshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur. 22.35 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.