Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Þriðjudagur 22, aprtl 1975. TIL SÖLU Til sölu barnavagga, barnastóll, göngugrind og leikgrind, allt sem nýtt. Uppl. i sima 74805. Hesthús—Peugeot 504. Til sölu hesthús i landi Gusts i Kópavogi, einnig Peugeot 504 disil árg. ’72. Uppl. i sima 19700 e. kl. 7 i dag og næstuydaga. Til sölu söngkerfi, 200 w Carlsbro magnari og tvær hvitar Marshall súlur með tveimur 15 tommu hátölurum og horni hvor. Uppl. i simum 1679 og 1754 á Selfossi. Til sölu ný kvikmyndatökuvél, Chinon 672 super 8. Fullkomnasta gerö. Uppl. i sima 37800 kl. 17-20. Tek að mér isetningará innihurð- um ásamt fleiru. Uppl. i sima 74805 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnarimlarúm til sölu. Simi 32337. Til sölu froskbúningur ásamt fylgihlutum á 40 þús. Uppl. i sima 51039 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu málverk og eftirprentan- ir, bóka- og listmunamarkaður verður i Sýningarsalnum á Týs- götu 3 þessa viku. Einnig verða seld þar nokkur gömul húsgögn. Komið og gerið góð kaup. Opið frá kl. 1.30-6. Allt á að seljast. Lágt verð. Sýningarsalurinn Týsgötu 3. Nýleg 4ra kóra harmonikka með pick-upum til sölu. Uppl. i sima 74390 eftir kl. 5. 3 Til sölu 4 sumardekk að stærð 5.90x13, verð 10 þús. kr. Uppl. I sima 81864 eftir kl. 5. Til sölu 2 mán. gamall Lassie hvolpur. Uppl. á Bergþórugötu 14, II. hæð eftir kl. 7. Emco Star afréttari og þykktar- hefill með 2ja ha. mótor, raf- magnssög (ónotuð), springdýna, divan, útvarp, segulband, mynd- ir, saumavélar og fl. Simi 11253 næstu kvöld. Til sölu 2ja manna svefnsófi og djúpur stóll. Uppl. i sima 20028. Mótatimbur til sölu. Heflað 1x6 ca. 3500 m kr. 115 pr. m. Uppi- stöður 2x4 ca. 900 m kr. 150pr.m. Uppl. i sima 10747. Sjálfvirk þvottavél til sölu (Candy), enn i ábyrgð, einnig sófasett með palesanderborði. Uppl. i sima 73465. Til sölu fiskabúrmeð öllu tilheyr- andi, einnig eldhúsborð. Uppl. i sima 71134. Til sölu bláklætt sófasett (sænskt), verð kr. 150 þús. Amerisk lexicon (20 bindi),verð kr. 20 þús. Uppl. I si'ma 32772. Til sölu Burnis Balden rafmagns- gitar og 50 watta Marshall gitar magnari, einnig nýleg reiknivél og simabekkur. Uppl. i sima 71256. Til sölu Nordmende 24” sjónvarpstæki (favorite) á þrifæti, nýlegt og litið notað. Uppl. I sima 14390 á daginn kl. 6.30. (Öskar) Nýtt pianó til sölu, Yamaha. Uppl. i sima 16916. Tveir Sansui hátalarar80 wött til sölu á kr. 50 þús. Uppl. I sima 92- 3141 allan daginn. Til sölu Evrude utanborðsmótir,3 hp. Simi 18079. Kvenfatamarkaður. Komið og kynnið ykkur okkar tilboð: Sumar og heilsárskápur kr. 4800.- Regnkápur 1800.- Jakkar 2000,- Pils 2000.- Kjólar 450.- Laugaveg- ur 33._______________________ Drápuhliðargrjót. Nokkrir ferm. af mjög fallegum steinhellum til sölu, til skreytingar á veggjum úti og inni. Uppl. á kvöldin.og um helgar i sima 42143. llúsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. i sima 42479. Baðskápar, Skápar i' baðherbergi i nokkrum litum til sölu, sumir mjög stórir. Uppl. I sima 43283. Reiðhjól, þrihjól, reiðhjólavið- gerðir. Reiðhjólaverkstæðið Hjól- ið, Alfhólsvegi 9, simi 44090. Opið 1—6, 9—12 laugardaga. Vinsam- legast skrifið simanúmerið. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sima 41649. ÓSKAST KEYPT óska eftirað kaupa notaða elda- vél og kæliskáp. Uppl. I sima 20456. Hjólhýsi. óska eftirað kaupa not- að hjólhýsi, helzt 4-6 manna. Uppl. i sima 33560. Dráttarvél óskast keypt. Uppl. I sima 72852 eftir kl. 6. Ilaglabyssa, tvihleypt, óskast. Simi 21297 eftir kl. 6. Vel með farinn hnakkurog beizli óskast. Simi 84524 eftir kl. 6 á kvöldin. Miðstöðvarketill óskast. Óska eft- ir að kaupa 2ja-2 1/2 rm. mið- stöðvarketil. Uppl. i sima 93-1694 Akranesi. Óska eftir notuðum barnabilstól og sólstól eða bekk. Uppl. i sima 41731 eftir kl. 6. VERZLUN Verzlunin Hnotan auglýsir. Prjónavörufatnaður á börn, peys- ur i stærðum frá 0-14, kjólar, föt, húfur, vettlingar, hosur o.fl. sér- staklega ódýrir stretch barna- gallar. Opið frá kl. 1-6, lokað á laugardögum. Hnotan Laugavegi 10 B. Bergstaðarstrætismegin. Ný sjónvarpstækiFerguson. Leit- ið uppl. i sima 16139 frá kl. 9—6. Viðg.- og varahlutaþjónusta, Orri Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel 8, Rvik. Fyrir sumardaginn fyrsta.stignir bilar, þrihjól, stignir traktorar. brúðuvagnar, brúðukerrur rugguhestar, velti-Pétur, stórir bilar, Tonka leikföng, bangsar, D.V.P. dúkkur, módel, byssur, flugdrekar, badmintonspaðar, tennisspaðar. Póstsendum, Leik- fangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Ilalló dömur. Stórglæsileg ný- tizku sið samkvæmispils til sölu i öllum stærðum. Ennfremur hálfsið pils úr flaueli, tweed og terelyne. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. HJÓL-VAGNAR Vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. i sima 71217. Til sölu drengjareiðhjól nýstand- sett, ekki með girum. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 35878. Til sölu vel með farinn Swallow barnavagn og barnabilstóll. Simi 43628. Til sölu vel meö farinn kerru- vagn. Uppl. i sima 52965. HEIMILISTÆKI Til sölu vel með farinn isskápur. Uppl. i sima 37549 milli kl. 6 og 8 i dag. Þvottavél til sölu.Til sölu þvotta- vél (ekkisjálfvirk) þvær vel, verð ca. 5.000 kr. Uppl. milli kl. 5.30 og 7.30 i sima 22249. HÚSGÖGN Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskoi'a. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. ódýrir vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Uppl. öldu- götu 33, simi 19407. Gamalt ameriskt sófasett með lausum púðum, sófi og 4 stólar, til sölu strax, þyrfti að yfirdekkja. Uppl. I sima 11943 i dag kl. 2-10. Borðstofuhúsgögn til sölu, 3ja ára, mjög vel með farin. Hring- laga borð, stækkanlegt, sex stólar og skápur. Uppl. i sima 43563 eftir kl. 18. Sófasett með lausumpúðum, létt og snoturt með gulu plussáklæði, til sölu. Gjafverð. Uppl. i sima 36915. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða . staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni I viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Ódýrir svefnbekkirtil sölu. Uppl. I sima 37007. Fataskápar — Bæsuð húsgögn. Nettir fataskápar, skrifborðssett- in vinsælu fyrir börn og unglinga. Svefnbekkir, kommóður, Pira hillur og uppistöður, hornsófa- sett, raðstólasett, smiðum einnig eftir pöntunum og seljum niður- sniðið efni, spónaplötur, svamp- dýnur og púða, með eða án áklæð- is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa- vogi, simi 44600. BILAVIÐSKIPTI Willys jeppiigóðu standi árg. ’70- ’73 óskast keyptur. Uppl. i sima 11903 kl. 13-19 á morgun og hinn. Til sölu Vauxhall Viva station árg. ’74, ekinn 12 þús. km , mjög fallegur bill. Uppl. i sima 85909 eftir kl. 19 f kvöld og annað kvöld. Til sölu Mazda 818 árg. ’72. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 50541 eftir kl. 6. Rússajeppi óskast, helzt fram- byggður eða álika tveggja drifa bill (má þarfnast viðgerðar). Simi 41315 og 41806. Benz 190 árg. ’60,skemmdur eftir bruna, selst til niðurrifs, nýleg vél og ný nagladekk, ennfremur 4 sumardekk 640x13. Uppl. i sima 33938. Til sýnis og sölu að Framnesvegi 56 A Fiat 127 árg. ’74, sumar- dekk, útvarp og kasetta fylgja; Vauxhall Viva de luxe árg. ’74, glæsilegurbill. Uppl. i sima 19378 og 20071. Til sölu Renault R 10 árg. ’66, skoðaður ’75, 4 nagladekk fylgja. Uppl. I sima 37266. Til sölu Moskvitch árg. 1967. Uppl. i sima 26115 kl. 7-9 i kvöld. Tilboð óskast í Fiat 1100 R árg. ’67, með nýuppteknum mótor en biluðum girkassa. Uppl. i sima 22510 eftir kl. 8. Óska eftir VW vél 12-13 eða 1500 eða bil með góða vél, en ónýtt boddi. Uppl. i sima 33226 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Góður bill til sölu. Til sölu Citroén D super árg. ’71, ekinn 51.000 km, vel útlitandi. Á sama stað óskast mótorhjól. Uppl. i sima 86870 frá kl. 6-8. Tilboð óskast i Ford Taunus árg. ’66 station, þarfnast viðgerðar. Uppl. á Glitvangi 3 Hafnarfirði. Bill til sölu, Mercedes Benz 220 árg. ’69. Uppl. I sima 18531. Nýlegur bill, gott verð.Moskvitch station árg. 1971 litið ekinn til sölu. Uppl. i sima 72356. Fiat 127 árg. ’74 ekinn 18 þús.til sölu. Simi 23482. Til sölu Scout árg. ’66. Uppl. I sima 50836. Til sölu Fiat 125 special árg. ’72 Uppl. i sima 10751. Dekk + Fiat. Nýleg sumardekk 590x15 Bridgestone, Fiat 850 i varahluti. Simi 74401 frá kl. 19. Sunbeam 1500 árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 66455. Bifreiðaeigendur ath.'Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Get bætt við mig kerru- smiði og annarri léttri smiði. Logsuða — Rafsuða — Sprautun. Uppl. I sima 16209. Toyotajeppi til sölu, árg. ’68, ek- inn 28 þús. km. Mjög góður bill. Uppl. I sima 30334 kl. 8-10 i kvöld og annað kvöld. Nýja bilaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Sími 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir i flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22 alla daga. Ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opið alla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Bilar. Við seljum alla bila, látið skrá bilinn strax. Opið alla virka daga kl. 9—7. Opið laugardaga kl. 9—4. Bilasalan Höfðatúni 10. Sim- ar 18881 og 18870. Framleiðum áklæðiá sæti i allar tegundir bila, sendum sýnishorn af efnum um allt land. Valshamar — Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Slmi 51511. Bflasala Garðars býður upp á bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, simar 19615-18085. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsínguna). Kaupum VW -bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð i réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif- reiðaverkstæði Jónasar, Ármúla 28. Bflaleigan Start hf. Simar 53169-52428. Bflaleigan Akbraut leigir Ford Transit sendibila og Ford Cortina fólksbila án ökumanns. Akbraut, slmi 82347. HÚSNÆÐI í 3ja herbergja ibúð til leigu frá 1. júni. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 40265 þriðjudag og fimmtU- dag eftir kl. 19.00. Til leigu ný 4ra herbergja ibúð i Breiðholti frá 15 mai n.k. Tilboð, er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu, sendist auglýsinga- deild VIsis merkt Ibúð — 193 fyrir’ föstudagskvöld. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. Tvö herbergi, aðgangur að eld- húsi, baði, sima og þvottahúsi á hæðinni, til leigu fljótlega i nýrri Ibúð i Kópavogi fyrir konu. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Visi merkt „Suðursvalir 163”. Til leigu 4 herbergja ibúð með húsgögnum. íbúðin er við Hraun- bæ á 3. hæð og með suðursvölum. Leigutimi 1-2 ár. Tilboð sendist auglýsingad. Visis merkt „202”. Til leiguer frá 1. júni n.k. sólrik 2ja herbergja ibúð i Hraunbæ. Tilboð sendist augld. Visis fyrir þriðjudagskvöld 29. april merkt „Fyrirframgreiðsla 213”. Herbergi í Vogunum til leigu nú þegar fyrir reglusama mann- eskju — smá aðgangur að eldhúsi og fl. — Upplýsingar i sima 85291 eftir kl. 6,30 á kvöldin. Kjallaraherbergi til leigu i Hliðunum fyrir reglusama stúlku. Æskilegt að hún gæti passað 3-4 sinnum i mánuði. Upplýsingar i sima 84912 eftir kl. 6. 3ja herbergja ibúð til leigu I 2-3 mán. Uppl. i sima 26832 frá kl. 8 til 10 i kvöld og næstu kvöld. Þriggja herbergja ibúð til leigu I sex mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 10751. Til leigu geymsluhúsnæði 12 ferm. að stærð. Uppl. i sima 71944 eftir kl. 5. HÚSNÆDI ÓSKAST 17 ára piltur óskar eftir herbergi til leigu, helzt með eldunarað- stöðu. Uppl. I sima 35456 milli kl. 5 og 7. 2ja herbergja ibúðóskast til leigu strax. Uppl. I sima 72442 eftir kl. 1 á daginn. Roskin hjón vantar 2ja-3ja her- bergja hreinlega ibúð i gamla bænum fyrir mailok. Mætti vera i risi. Algjör reglusemi. Tilboð sendist augld. Visis fyrir föstu- dagskvöld 25. april merkt „Ró- legt 194”. Bilskúr óskast. Óska eftir að taka á leigu bilskúr sem geymsluhús- næði. Uppl. i sima 82734. i Ung stúlka óskar eftir 2ja her- bergja ibúð sem allra fyrst. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Vinsamlegast hringið i sima 86381 eftir kl. 18. Vantar bráðnauðsynlega her- bergi á leigu, helzt með sérinn- gangi. Simi 41025 eftir kl. 8. Litil ibúðóskast fyrir einhleypan mann, sem er reglusamur. Helzt i vesturbænum eða innan Hring- brautar. Upplýsingar I sima, 25571. Fullorðin kona, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi i Fossvogi, helzt sem næst Hörðalandi. Al- gjör reglusemi. Uppl. i sima 83092. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 27654 eftir kl. 6. Athugið. Ungt og barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja her- bergja ibúð á Stór-Reykjavikur- svæðinu. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Vinsamlegast hringið I sima 15027. Tveggja herbergja ibúð óskast til leigu I Reykjavik. Góðri um- gengni heitið. Uppl. I sima 41829 eftir kl. 2e.h. i dag og næstu daga. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu frá 1. júnf. Aðeins fullorðið fólk I heimili. Uppl. i sima 16178 eftir kl. 7 á kvöldin. óskað er eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð með húsgögnum til leigu i 3-4 mánuði. Uppl. i sima 71098 eftir kl. 20. Trésmiður óskar eftir l-2ja her- bergja ibúð, mætti vera óinnrétt- uð. Uppl. i sima 83317 eftir kl. 19. Par utan af landióskar eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð fljótlega, i miðbænum eða vesturbænum, hálfsárs fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 15813. óska að taka á leigu 3ja-4ra her- bergja ibúð. Meðmæli, ef óskað er. Uppl. i sima 21056 eftir kl. 6 á kvöldin. 18 ára pilturóskar éftir herbergi. Simi 44628. óska eftir að taka á leigu 2 til 4 herbergja góða ibúð. Uppl. i sima 20409. ATVINNA ÓSKAST Þritug húsmóðiróskar eftir ræst- ingu eða kvöldvinnu. Uppl. i sima 27528. Ung stiilka óskar eftir átvinnu strax. Uppl. i sima 17151. Stúlka óskar eftir ræstingu á kvöldin. Uppl. i sima 74839 milli kl. 6 og 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.