Tíminn - 07.08.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.08.1966, Blaðsíða 10
I DAG SUNNUDAGUR 7. ágúst 1SG6 10 TÍMINN DENNI DÆMALAUSI — Heldurðu að ég geti brosað í þessum fötum? í dag er sunnudagur 7. ágúst — Donatus Tungl í hásuðri kl. 4.39 Árdegisháflæði kl. 9.00 Heilstigðula Slysavarðstofan Heilsuverndarstoð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaka slasaðra. •fa Næturlæknir kl. 18. — 8. sími: 21230. ■fc Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Lælcnaþjónustu í borginni gefnar i símsvara lælcna- félags Reykjavíkur í síma 18883. Kópavogsapótekið: er opið alla virka daga frá kl. 910 —20j laugardaga frá kl. 9,15—16 Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga vég 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9 — 7 og helgidaga frá kl. 1 — 4. Nætur- og helgarvörzlu i Hafn arfirði laugardag til mánudags- morguns 6. — 8. ágúst annast Auð ólfur Gunnarsson, Kirkjuvegi 4. sími 50745 og 50245. Næturvörzlu aðfaranótt 9. ágúst annast Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. Siglingar Skfpadeildin: Arnarfell er á Vopnafirði Jökuh’eH losar á Norðurlandshöfnum. Dísar fell fór í gær frá Kefiavík til Huil, Bremen, Hanrborgar, Norrköping og Riga. Litlafell lestar á Djúpavogi. Helgafell fór 4. frá Fáskrúðsfrrði til Helsingfors. Hamrafell fór um Pan Árhúsa, Kaupmannahafnar, Abo og amaskurð 3. á leið til Alaska. Stapa fell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Mælifell er í Antverpen. Flugáaetlanir Flugfélag íslands h. f. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 21.50 í kvöld. Sólfaxi fer til Lond on kl. 09.00 í dag. Vélin er væntao leg aftur til Reykjavíkur kl. 21,05 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrra málið. Skýfaxi fer til Narssarssuaq kl. 10.15 í dag. Snarfaxi fer til Kulu suk kl. 11.30 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja <2 ferðir) ísafjarðar, Hornafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga ’il Akureyrar (3 ferðir), Vestmanuaeyja DREKI — Hvað þarf ég að vara ykkur oft við? Þú ert dauðans matur, ef einu skoti er hleypt af. — Þremillinn! Þetta eru svikarar. þú kjaftar, verða þeir handtekntr. Hvað er að teningunum? Mér tókst að skoða þá, þeir eru svikn — 'Hlustið ekki á hannl — Skjótið í trén . . . Kastið frá ykkur riflunum! Þeir horfa inn í skógarþykknið en sjá ekki neitt. I — Komdu og sýndu þig hver sem þú ert. Þögn er eina svarið. Ef — Því ætti ég að kvarta? Eg vann. — Eg gleymdi því alveg. 1 41)) ) iudi*' (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Egilsstaða 2 íerðir) og Sauðárkróks. " Hjónaband i Orðscndlng Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Agústu Jóbanns dóttur Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu 'Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, StigahUð 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar holti 32, Slgríðl Benónýsdóttur Stiga hlíð 49 ennfremur 1 Bókabúðinnl Hliðar, Miklubraut 68. 23. júlí s. 1. voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni í kirkju Óháðasafnaðarins, ungfrú Sigríður Lárusdóttir, Skúlagötu 60 og Milan C. Bulal, Cleveland, Ohio, USA. (Nýja myndastofan, Lauga- vegi 43b, simi 15125). Laugardaginn 23. júlí voru gefin saman f hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Adda Árnadóttir og Börkur Thoroddsen. Heimili þeirra verður i Kaupmannahöfn. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sími 15105). JSTeBBí sTæLCa. TROJUBUfíR. VfíK/sflT Fa - TnTfíVí v/e> voNonfí orbumJ öAt?!— oi t.ii* birgi bragasnn SKAMMT FFA TfíU QfílK/c//? A A/E/MLE/O. ÞETTA KftLLfí 'FG 'OSV/'f/V/.'ftt//? /O ARA L/rfSAT KORIfí Dftj'OLfíR. /VÍR E/T Sj'ALFV/LJVS /A? OG . \HLt=)UPfl UT ! BUSKftHHl Snúum wvo/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.