Tíminn - 07.08.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.08.1966, Blaðsíða 11
11 SUNNUDAGUR 7. ágúst 1966 TÍMINN Blæfagur fannhvítur þvottur meS Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem ÍUmt Jj$ :$ÍKh veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar ,fWmB þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin Pvottaluefni Skip er svo gagnger aS þér fáiS |v\/ r^WwÆf Notið Skip og sannfærist sjálf. Hfep-sérstaklega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélar XB-SKPI i ICE-644B Gúmmívinnustofan h.f. Skipholfi 35 - Símar 31055 og 30688 FERDIN TIL VALPARAISO ■' \ EFTIR NICHOLAS FREELING :♦ :♦ :♦ :♦ :♦ :♦ :♦ :♦ :♦ :♦ X :♦ :♦ :♦ :♦ :♦ :♦ :♦ x [♦Si :♦: :♦ :♦ :♦ x :♦ :♦ :♦ :♦ :♦ — Ég gaf fjandann í Tripeguts. Ég hef mína eigin káetu um borð í skemmtisnekkju, sem alltaf ligg- ur í Cannes. Auðmannalíf þú skil- ur — ég hef einnig herbergi í landi fyrir kvenfólk. Þess háttar gengur ekki um borð í snekkjunni. ÍHann smellti tilgerðarlega fingri. — Auðmannalíf. Raymond var við að skella upp úr, Jo, sem aldrei hafði borðað annað alla sína svi en polenta og ratatouille, þar til Raymond hafði kennt honum að halda á hníf Og gaffli, hafa ekki olnbogana á borðinu og tala ekki — Ég hef myndir, ég hef allt Triumph cabriskt, 1200, mjög glæsi mögulegt. Korsíkumaðurinn benti legur, rauður og grár. á baðstrandartösku, sem_ hann — Hvernig eignaðist þú hann? aldrei skildi við sig. — Ég skal sýna þér þær seinna. Nú borðum við, og förum svo niður í bátinn og drekkum þar kaffi. Er það í lagi? -Settu vatn yfir. En ekki sjó, og seinast þegar þú varst eins hér. — Það var nú þá. En nú þekki ég lífið um borð í snekkju. —Hvernig komst þú hingað frá Cannes? — Aha, þar ætla ég að koma með munninn fullan. Og nú. Á1 þér á óvart. Ég kom eingöngu skemmtisnekkju í Cannes? Hvers- til að segja þér það. Ég á nú konar snekkja gat það nú svo sem,minn eigin bíl, ekki neina notaða verið? homo. En þessi minn, hann er sið- fágaður — skilurðu. Þetta síðasta var orðalag Ray- 'monds — og hljómaði broslega í munni piltsins. — Hann elskar hið góða, glaða _____________________ ______________líf og náttúrulega Frakkland, og | sardínudós, heldur enskan sportbíl. á fádæmin öll af peningum. Nú Iskal ég sýna þér myndirnar. Hann tók bunka af myndum upp úr tösk- unni. Á þeirri fyrstu var rennileg hvít mótorsnekkja um 30 metra löng. Ekkert sérlegt sjóskip, en glæsileg. Raymond ræskti sig. — Christina, hins fátæka manns. — Já, en hún er ágætlega bú- in. Sjáðu nú þessa. Á dekkinu sást hópur af fólki auðsjáanlega samkvæmi, hitabelt is — Hawai — og samkvæmis- klæðnaður. Þar gaf að líta glæsi lega, mann, méð grannt yfirskegg, vindil, og stóran dýra hringa. Á myndinni stóð hann hjá tveimur konum, líkum á vöxt — margar skorpnar, sólbrenndar. Þær voru um fertugt og önnur þeirra reykti einnig vindil. Þær voru með stóra hatta, báru dýra gimsteina, i bað fötum. Á einni myndinni þekkti Ray mond Jo. Hann var veizluklæddur, — Ameríkumaðurinn minn, eig hélt á wiskýglasi í annarri hend andi snekkjunnar. Ástvinur minn, inni og dansaði við gestgjafann. ha. Gjöf gefin af ósíngirni. Kor-1 __ Ha síkumaðurinn brosti unggæðislega, j _ Tek ég mig ekki út, sagði sakleysislega, meinfýsilega. , Korsíkumaðurinn með breiðu Raymond fór nú að skilja. j brosi. — Einmitt það — pédé. | — Það sést enginn kvenmaður — Auðvitað. Ameríkumenn eru þarna. ekki færir um að elska konur sín- — Nei, en við höfum heillandi ar, en í staðinn beita þær menn gesti. í gærkvöldi höfðum við til sína ofbeldi. Þeir eru allir saman ^ miðdags mjög frægan mann, sólo dansara frá Lundúnaóperunni. — Hvað heitir hann? — Vincento. Þetta er bjáni. Eg gef honum undir fótinn, en ég hleypi honum ekkert lengra. Hann er bandvitlaus í mér. En nú er ég búinn að fá nýja stelpu. Falleg stúlka. Sannkölluð lilju- rós. — Þú hefur aldrei séð neina liljurós, hugsaði Raymond. Hann var nú aftur að því kominn að skella upp úr. Að hugsa sér Kor- síkumanninn hafðan í eftirlæti og eyðilagðan af gömlum ríkum kyn- villingi, sitja til borðs, drekka dýr vín og borða smáfugla á hvítum dúk í loftkældum sal um borð í skemmtisnekkju í Cannes. Furðulegt. Hlægilegt. Hann skemmti sér við þá hugsun að vita Korsíkumanninn dulbúinn í söl- um hinna ríku. Villidýr, sem reik aði um skrautgarða, og klifraði upp trjágreinar fyrir utan svefn herbergisgluggana. Þarna var hann í essinu sínu. Látum bara Korsíkumanninn bíta þá á háls alla saman, og jafnframt fullnægja þeim metnaði sínum að afla sér fjár. — Svo að þú átt nú liljurós, nýjan bíl, og einkakáetu um borð f skemmtisnekkju. Sagði ég þér ekki satt, þegar ég bað þig að halda þér frá þessum fátæku ræfl um? Það var raunar óstjórn Sunnudagur 7- ágúst 8.30 Létt morgunlög 8-55 Frétt ir 9.10 Morguntónleikar 11.00 Messa í Neskirkju 12.15 Hárieg isútvarp 14.00 Mið- degistón- leikar 15.30 Sunnudagslögin 17. 30 Barnatímí: Anna Snorratiétt ir stjórnar. 18.30 Frægir söngv arar: Joshep Schmidt syngur. 18.55 Tilkynningar 19.20 Veður fregnir, 19.30 Fréttir. 20 00 Mannætur á Malekula. Siður Guðnason flytur aðra frásögn Arne Falk Rönne í eigin þýð ingu 20.35 „Vatnasvítan eftir Hándel. RCA-Vietor hljómsveit in leikur; Leopold Stokowski stj. 21.00 Stundarkorn með Stefáni Jónss.vni og fleirum. 22. 00 Fréttir og veðurfregmr 22. 10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 8. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 1315 Við vinnua 15. 00 Miðdegisútvarþ 16.30 Sið- degisútvarp 18.00 Á ópern sviði Atriði úr óperunni „Brottnámið :ir kvennabúrinu" eftir Mozart. 18. 45 Tilkynningar 19.20 Veður fregnir 19.30 Fréttir 20.00 Tlm daginn og veginn Magnús Þórð arson blaðamaður talar. 20.20 „Fuglinn í fjörunni" Gömlu iög ín sungin og leikin 20.45 Guð mundur ríki á Revkhólum Arn ór Sigurjónsson flytur annað erindi sitt. 2100 Niranor Zaba leta leikur á börpu verk eftir Corelli o. fl. 21.30 Útvarpssaean ,Fiskimennirnir“ eftir Hans Kirk. Þorsteinn Hannesson. les (3) 22.00 Fréttir og veðuHkegn ir. 22.15 Hjá Möngufossi Jóhann Hjaltason flytur fviri hiuta erindis 22.35 Kammertón leikar 23.15 Dagskrárlok. lega skemmtilegt — þessi strák ur. sem vissi ekkert annað betra áður en hann hitti Raymond, en að sitja við plastikborð. við hlið ina á spiladósinni. drekka campari sóda og borða kalkúna í jafn- ingi. Hvað mundi nú verða hans næsta skref? — Ég hef skilið við þá að fullu og öllu. — Og óaldarflokkinn í Saint Trop? Ástina? Karina Domin ique? Andvörp og tár. En ég laumað ist burt. Nei-h, ég laumaðist ekki — það veiztu vel. Ég er tröll tryggur vinum minum. iafnvel la Dominiaue, la Karina. En mér féll þetta ekki. Ég gaf etnn um-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.