Tíminn - 07.08.1966, Síða 14

Tíminn - 07.08.1966, Síða 14
r •* i r 14 TÍMINN SUNNUDAGUR 7. ágúst 19fi6 TIL SOLU Record III trésmíðavél á- samt tilheyrandi verkfær- um 14“ bandsög og skerp- ingarvél. Þeir, sem hefðu áhuga, leggi nafn og heim- ilisfang inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „Trésmíða vélar”. Vinna í sveit 15 til 16 ára drengur ósk- ast á sveitaheimili í Borg- arfirði. Upplýsingar hjá ráðningar- stofu Ijmdbúnaðarins, Bændahöllirmi, sími 19200. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina Fylg- izt vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, sími 13100. Kýr til sölu Nokkrar kýr eru til sölu í Jórvík í Sandvíkur- hreppi í Flóa. Tala ber við Ársæl Jóhannsson, Jór- vík, sími um Selfoss. ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir til allra, fjær og nær, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu 2. júlí s.l. með gjöfum, skeyt- um og árnaðaróskum. Sérstaklega vil ég þakka frænd- fólki mínu á Akureyri og skylduliði þess, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. Lifið öll heil. Björg Jónsdóttir, Miðgarði 3, Neskaupstað. Kona " óskast frá 1. september til að sjá um lítið heimili í Reykjavík. einn fullorðinn og tvö börn. Herbergi get- ur fylgt, ef óskað er Um- sóknir sendist Tímanum fyrir 20. ágúst merkt „Ráðs kona“. Útför eiginmanns míns, föSur okkar og tengdafööur, Kristiáns Jónssonar frá Dalsmynni, Mýmisvegi 2, Reykjavík, er andaðist aðfaranótt 31. júlí s. I. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. ágúst kl. 10,30 f. h. Jarðarförinni verður útvarpað Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á Sjúkrahús Akraness eða Styrktarfélag vangefinna. Þorbjörg Kjartansdóttir dætur og tengdasynir. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, Friðriks Hafberg Flateyri, léit að heimlli sínu þriðjudaginn 2. þ. m. Minningarathöfn fer fram frá Flateyjarkirkju mánudaginn 8. ágúst kl. 2 siðdegis. Útförin fer fram frá Garðakirkju á Álftanesl flmmtudaginn 11. ágúst kl. 2 síðdegis. Vilborg Hafberg, börn, tengdabörn. L Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlé* og jarðarför föður okkar tengdaföður og afa, Markúsar Sveinssonar frá Disukoti Börn, tengdabörn og barnabörn. Framhald af bls. 9 dóttur frá Stuðlum i Reyðarfirði hinni merkustu konu. Hún var al systir Guðrúnar Brunnborg, sem flestir íslendingar kannast við. Fyrstu 4 árin bjuggu þau að Borg í Skriðdal, en eftir það að Stuðl um og við þann bæ var Emil lengi kenndur. Á búskaparárum sínum átti hann lengi sæti í hreppsnefnd, skólanefnd og sátta- nefnd. Var einnig lengi forða- gæzlumaður í sinum hreppi. Árið 19:35 (um haustið) fluttist hann til Reykjavíkur, eftir að hafa misst sína ágætu konu. Þau eignuðust mörg mannvænleg börn. Síðan var hann starfsmaður við Austurbæj arbarnaskólann í fimmtán ár, en fluttist eftir það að Brúarósi í Kópavogi og hefur átt þar síðan heimili hjá dóttur sinni og manni hennar, Eyjólfi Kristjánssyni, sem lengi hefur verið þar bæjar- fulltrúi. Emil hefur skrifað fjölda greina, mest um ísl. glímu, svo og um hesta. Einnig hefur hann skrifað nokkuð sem telst til þjóð legra fræða. Hann er enn við beztu heilsu og stundar enn mikið ritstörf. — Á þessum tímamótum ævi hans óska ég vini mínum Emil Tómassyni allra heilla og blessun NJARÐVÍKURVÖLLUR: í dag, sunnudaginn 7. ágúst k|. 4 leika Keflavík — Akureyri Dómari: Grétar Norðfjörð. LAUGARDALSVÖLLUR: í dag sunnudaginn 7. ágúst kl. 8 leika Valur — Akranes Dómari: Magnús Pétursson. LAUGARDALSVÖLLUR: Á morgun, mánudaginn 8. ágúst kl. 8 leika Þróttur — KR Dómari Guðjón Finnbogason. BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR: í dag, sunnudaginn 7. ágúst kl. 4 leika Fram a — Breiðablik Dómari: Halldór Hafliðason. Mótanefnd. Benjamín Sigvaldason.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.