Tíminn - 07.08.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.08.1966, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 7. ágúst 1966 TÍMINN J5 SÍLDÁRSÖLTUN Framhald af bls. 1. síldinni, sem Reykjaborg kom með en á þeirri síld, sem land að var á Seyðisfirði úr tveimur öðrum skipum, sem komu inn á sama tíma og frá sömu mið uwi. Nokkur skip hafa ísvélar og ísklefa, sem kemur að góð um notum, þegar síldin er svo langt frá landi. IÐNSÝNING Framhald af bls. 1. þjónustustofnanir iðnaðarins munu kynna starfsemi sína á sýn ingunni, auk 140 fyrirtækja. Stofn anir þessar eru Iðnaðarmálastofn un íslands, Rannsóknarstofnun Iðnaðarins, Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, svo og Stjórnunarfélag íslands. Framkvæmdastjórn Iðnsýning arinnar hefur nú flutzt í skrif- stofubygginguna við sýninga- höllina. Símar hennar eru 38803 og 15363. KRUFNING Framhald af bls. 1. fundust húðrispur, en eng in brot né meiri háttar á- verkar, og telja danskir krufningsmenn, að þær gætu stafað af falli í ósléttu landi- Rannsókn málsins er ekki lokið af 'hálfu rannsóknarlög reglunnar, þó krufnings- skýrslan sé komin. Hún mun reyna að afla sér freikari upp lýsinga um atburðinn, því að ekki er enn vítað hvort hann datt eða var sleginn. MENN OG MÁLEFNI Framhald af bls. 7. fyrir hraða og mikla uppbygg- ingu í stað þess sem hrundi. En til marks um það, sem hrundi, nefni ég hér bara það eitt, að útflutningur saltfisks á árunum 1935—39 lækkaði um nálega 60% samanborið við það sem var 1928—31, og þetta var aðalútf lutningsvar an.“ Stórmerk laga- setning „Á þessu tímabili voru sett fyrstu lögin um almennar al- þýðutryggingar og með þeim komið á fót Tryggingastofnun ríkisins og alþýðutryggingakerf ið innleitt. Fátækraloggjöfin stórum endurbætt og sett lög um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla. Alþýðusam- band íslands var fyrsta sinni viðurkenndur samningsaðili um kaup og kjör í opinberri vinnu um land allt. Afurðasölulöggjöfin var sam- þykkt, og með henni komið skipulagi á afurðasölu landbún- aðarins innanlands, en ástandið í þeim málum var orðið þannig, að engrar viðreisnar gat verið von fyrir landbúnaðinn að því óbreyttu. Var þetta grundvöll- Slml 22140 Sylvia. Þessi úrvalsmynd verður aðeins sýnd í örfá skipti enn. enn. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. fslenzkur texti. Fíflið (The Patsy) Nýjasta og skemmtilegasia mynd Jerry Lewis. Sýnd kl. 5 og 7. Hláturinn lengir lífið. Smámyndasafnið Jólagleði með Stjána bláa. Barnasýning kl. 3 H'FMARBlÖ Skíða-partí Bráðskemimtileg ný gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 7 og 9. ur mjólkursöluskipulagsins og kjötsöluskipulagsins innanlands. Sett voru lög um nýbýli og erfða leiguábúð á jarðeignum ríkis- ins. Ný og betri jarðræktarlög og vélasjóður stofnaður. Reist háskólabygging og rannsóknar- stofnun atvinnuveganna. Ný fræðslulög samþykkt og m.a. innleiddir heimavistarskól ar í sveitum. Stofnsett Lands- smiðja, Ferðaskrifstofa ríkisins og Ríkisútgáfa námsbóka. Iðn- lánasjóður stofnaður. Urðu hörð átök um margt af þessu, því mörgum fannst með réttu, sem hér væri verið að innleiða með miklum hraða nýja þjóðfélagshætti og ytri skilyrði voru mjög erfið. Frægust eru þó átökin um afurðasölulögin, sem leiddu af sér pólitískt mjólkurkaupaverkfall í höfuð- borginni, og átökin um kaup- gjaldssamninga ríkisins við Al- þýðusambandið og kauphækkun í því sambandi, sem mjög vaf haft á oddinum, þegar Fram- sóknarflokkurinn klofnaði í upphafi tímabilsins, en þá lá fyrir málefnasamningurinn á milli flokkanna, þar sem ráð var fyrir þessum kjarasamning- um gert ásamt afurðasölulögun um og mörgu öðru. í lok þessa tímabils voru lög- leidd skuldaskil fyrir sjávarút- veginn. Sett vinnulöggjöf með samþykki alþýðusamtakanna og lög um húsmæðraskóla í sveit- um. íþróttalögin voru sett 1939. psan msTl Stml 11384 Hættulegt föruneyti (The Deadley Companions) Hörkuspennandi og viöburðar- rík, ný, amerisk kvikmynd í lit um og CinemaScope. Aðalhlutverk: Maureen 0‘ Hara, Breian Keith, Steve Cochran. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Roy sigrar Sýnd kl. 3 Slm 1154« Elskendur í fimm daga (L‘ Amant e Cinq Jours) Létt og skemmtileg frönsk- ástarlífskvikmynd. Jean Seberg. Jean-Pierre Cassel Danskir textar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Höldum gleði hátt á loft 6 teiknimyndir — 2 Chaplin- myndir. Sýnd kl. 3 DR. KING næðis í borginni, fengið stein í höfuðið. Ég hef aldrei orðið var við slíkt hatur, hvorki í Missisippi né í Alabanaa, — sagði King á eftir. HAFNFIRÐINGAR Þvottahúsið Hraunbrún 16 getur nú boðið ykkur ÞURRHREINSUN á alls konar fatnaði. Stykkjaþvottur, blautþvottur og ÞURRHREINSUN, allt á sama stað. Sækjum og sendum — Sími 51368. GAMLABÍÓ! Stal 1 U 7S Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Spennandi O'g bráðskemmtileg ný Walt isney-mynd í litum Hayley Mills Peter Mc Enerey íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Tarzan bjargar öllu Barnasýning kl. 3 Þúsundir æstra hvítra manna komu út á stræti hverfisins, þeg ar Dr. King og um 500 göngumenn aðrir komu inn í„hvíta“hverfíð. Mikið lögreglulið var sent á stað inn til þess að koma í veg fyrir átök ,en þeir gátu ekki haft hemil á hvíta fólkinu, sem hóf að kasta grjóti í göngumennina. Franska fréttastofan AFP skrif ar, að kynþáttaóeirðirnar í Chi- cago í gærkvöldi hafði verið hinar verztu í sögu borgarinnar. Að göng unni lokinni sagði King, að hann og stuðningsmenn har# inyndu fara í nýja göngu í u/rætt hverfi til þess að mótmæla misréttinu í borginni. 30 ÁR Framhald af bls.. 16. lendinga ■ á alþjóðlegum flugvett- vangi. Agnar þakkaði ráðherrum þeim sem hann hefði átt samstarf við á þessum langa ferli, svo og öllum þeim, sem hefðu unnið þessum málum vel. Hann kvaðst einn ig vilja þakka blöðunum góða sam vinnu og ekki sízt nokkrum eldri blaðamönnum, sem hefðu ' á fyrstu árum flugsins unnið vel að því að vekja áhuga almennings fyr ir fluginu. Ingólfur Jónsson, flugmálaráðh. kvaðst viss um, að fyrsti flugmála ráðherrann hlyti nú að telja, að það hefði verið happasælt embætt isverk, sem hann vann á sínum tima með því að ráða hinn unga flugmann til ráðuneytis stjórnar völdum, og öll sagan síðan sýndi, að vel hefði til tekizt, og hann Simi 18936 Grunsamleg hús- móðir íslenzkur texti. Spennandi og bráðskemmtileg kvikmynd með hinum vinsælu leikurum Jack Lemon og Kim Novak Endursýnd kl. 9 Þotuflugmennirnir Spennandi og skemmtileg am- erísk kvikmynd sýnd kl. 5. 7 Dularfulla eyjan ævintýramyndin skemmtilega Sýnd kl. 3 Simar 38150 oo 32075 Maðurinn frá Istanbul Ný amerisk-itölsí sakamála- mynd 1 lituro og Clnemascope Myndin er elnbver sú mest spennandi. sem sýnd öefur ver Ið hér á landl og við metaðsókn á Norðurlöndum Sænsku olöð tn skrifa um myndina að lamer Bond gæti farið heim og lagt sig. Horst Buchhol2 og Sylva Kosclna. Sýnd kl 6 og 9. Bönnuð börnuro tnnan 12 ára. Elvis Presley í hernum Skammtileg gamanmynd í litum Með hinum vinsæla Prestiey í aðalhlutverki. Barnasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 2. kvaðst vilja fulyrða, að flugmál okkar væru ekki á því stigi, sem nú er, ef Agnars hefði ekki notið við. Fjárskortur hefði að vísu allt- af staðið í vegi fyrir því, að nóg væri hægt að framkvæma í flug- vallargerð og annarri opinberri flugþjónustu. Hann sagði og, starf Agnars við undirbúning að setningu laga og reglna hefði verið mikilvægt og forysta hans við að koma á föstu skipulagi. Agn ar hefði einnnig oft annazt mikii- væga samninga fyrir íslands hönd um flugmál og farnazt mjög vel. Það bæri og forystu hans gott vitni,_ hve mikils álits ýmis þjón usta íslendinga á alþjóðlegum flug leiðum nyti og sýndi, að hann hefði mjög hugsað um góða þjálf un starfsmanna og fullkomið og tímabært skipulag. Haraldur Guðmundssson, fyrsti viiiu imim rimi imm Stm 41985 fslenzkur texti. Banco í Bangkok Víðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd f James Bond-stíl. Myndin sem er i litum hlayt gullverðlaun á kvikmyndahátíð inni í Cannes. Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. 1* Slnv 50249 Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gam anmynd í litum. Helle Virkner Dircr Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Átta börn á einu árl Sýnd kl. 3 Slm «118« Sautján 12. sýningarvika GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEN OLE MONTY LILY BROBER6 N9 dönsl Utkvtkmyno etttr ninr imdeild? rtthöfund Soya Sýnd kL 7 og 9. BönnnO oönmm T ónabíó Slml 31182 íslenzkur texti. Kvensami píanistinn (The World of Henry Orlent) Víðfræg og sniildar vel gerð og leikin ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Peteii Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. Hjálp Bamasýning kl. 3 flugmálaráðherrann, kvaðst telja að vel hefði til tekizt um stjóm flugmálanna, og að þróunin hefði orðið örari og stórstígari en hann eða marga aðra hefði getað órað fyrir. Nú taldi Haraldur erfiðasta viðfangsefnið að halda þeirri stöðu sem fslendingar hefðu náð í flug- málunum, og tryggja áfram- haldandi og vaxandi þátttöku fs lendinga á alþjóðlegum flugleið- um. Flugmálastjóri þakkað góð orð í sinn garð. Hann sagði, að nú væru útgefin flugskírteini orðin rúmlega 930, og fyrir utan tvö , stærstu flugfélögin væru sex lítil flugfélög starfandi.í lan.dinu. Flug málastjóri minntist einnig góðs brautryðjandastarfs Axels Kristj ánssonar, forstjóra, sem hafði á heldi loftferðaeftirlit fyrstu tólf árin hér á landi. Þá sagði hann einnig, að góður styrkur hefði verið að starfi Flugmálafélags- ins. Agnar Kofoed-Hansen á nú eft ir þrjátíu ára starfsferil meiri þátt en nokkur annar einn maður, hve mikið hefur unnizt í flugmálum ís lendinga á þessum skamma tíma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.