Tíminn - 09.08.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.08.1966, Blaðsíða 1
Ur framsöguræðu Gunnars Guðbjartssonar, form. Stéttarsambands bænda, á aðalfundinum í gær: ramleiðslukostnaður búvara hefur hækkað um 130% síðustu fimm árin í nálægum löndum hefur verð landbúnaðarvara aðeins hækkað um 15—20% AK—Reykjavík, mánudag. Aðalfundur Stéttarsambands bænda var settur í Bændahöllinni í Reykjavík í gær, og mun standa næstu tvo daga. ASalumræðuefni fundarins verður að sjálfsögðu kjaramál bænda og verðlagsmál landbúnaðarins. Formaður Stéttarsambandsins, Gunnar Guðbjarts- son, bóndi í Hjarðarfelli, setti fundinn. Fundarstjóri var kjörinn Bjarni Halldórsson og fundarritarar Guðmundur ingi Kristjánsson og Einar Halldórsson. Gunnar Guðbjartsson flytur ræðu sína. Fjörugar umræður HZ—Reykjavík, mánudag. Almennar umræður um verðlags- og framleiðslumál landbúnaðarins hófust á að- alfundi Stéttarsambands bænda að Hótel Sögu klukk- an tvö í dag. Fyrstur á mælendaskrá var Sveinn Tryggvason, framkvæmda stjóri Framleiðsluráðs landbúnað- arins. Skýrði hann í stuttu máli frá störfum búnefndar, sem kos- in var árið 1963. Nefndin hefur orðið sér úti um alls kyns fróð- leik og sent frá sér fyrri hluta nefndarálits. Eftir ýmsar rannsókn ir erlendis, hefur komið í ljós að 40% af nettótekjum bænda á íslandi fást með framleiðslu- styrkjum, en í öðrum löndum er það hlutfall ífið hærra, í Bret- landi er það 74%, rúmlega 50% í Noregi og í V-Þýzkalandi er það 23% af brúttótekjum en það eru hærri styrkir en Bretar fá. Af þessu leiðir, að islenzk fram- leiðsla lendir á ská á erlendum markaði. Þá nefndi hann nokkr ar leiðir í öðrum löndum, sem hafðar eru til þess að hafa stjórn á framleiðslu. Þar væri verðlag Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- ráðherra, ávarpaði fundinn og ræddi verðlagsmál landbúnaðarins nokkuð, svo og önnur þau mál sem efst eru á baugi í landbúnaðar málunum. Síðan flutti Gunnar Guðbjarts son skýrslu um störf sambandsins og ræddi í langri og ýtarlegri ræðu ástand og horfur í verðlags og framleiðslumálum landbúnaðar ins. Gunnar ræddi fyrst allýtaiiega um gang mála við verðlagningu landbúnaðan'ara s. 1. haust, er sex manna nefndín varð óstarf hæf og landbúnaðarráðherra setti bráðabirgðalögin um sama veið- ýmist frjálst eða stjórn væri höfð á því. Hann kyað það erfitt að tryggja bændum launajafnrélti með verðlaginu einu saman, ef sömu stefnu væri haldið áfram landbúnaðarmáium hérlendis. Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfélags íslands taldi að bændum hefði aldrei liðið betur en nú. Uppi Væru ýmsar raddir um sölustöðvun mjólkur vegna innvigtunargjaldsins en hanri kvaðst vera á móti henni nems í ýtrustu neyð. Hann taldi að menn gætu þrauk að mjólkurlausir í langan tíma og bændur fengju enga lausn með lagsgrundvöll, en þriggja manna embættisimannanefnd skyldi ákveða verðið eftir honum. Gunn ar kvaðst aðeins vilja minna á, að verð til bænda samkvæmt út- reikningi Hagstofu íslanris á verðgrundvellínum hefði hækkað um 11,2%, en hefði átt að hækka um 13,4% eftir framreikningsregl um, ef grundvellinum hefði ekki verið sagt upp. Hefðu bændur þvi raunar tapað um 2% vegna upp- sagnarinnar, en líklegt yrði að telja, að fulltrúar neytenda liefðu sagt grundvellinum upp, af sex manna nefndin hefði starfað áfratn svo að þetta hefði komið ( svip aðan stað niður. r því. Hann taldi bændur hafa dæmt Framleiðsluráðið hart og það hefði orðið fyrir barðinu á þeirri reiðiöldu sem risið hefði. Það vær alltaf vandamál hvaða leið skyldi velja og Framleiðslu- ráðið hefði valið þessa leið i bili. Hann taldi offramleiðsluna, sem varð vegna góðærisins í fyrra geta minnkað af sjálfu sér vegna sprettu og veðráttu og kvaðst fyr- ir sitt jeyti vilja frekar fá minna verð fyrir afurðir sínar í góð- æri heldur en að búa við harðæri. Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttasambandsins tók næstur til Framhald á 2. siðu. Gunnar minnti og á, að Stéttar sambandið og Framleiðsluráðið hefðu mótmælt bráðabirgðalögun um, einkum vegna þess, að laga brot stjómar ASÍ var með þeim látið bitna á Stéttarsambandinu og það svipt rétti til samninga, og þar sem kaupgjaldsliður meðalbús ins var ekki reiknaður út að nýju. fólst í þessu veruleg kjaraskei 3 ing. Síðan skýrði formaðurinn frá starfi nefndar þeirrar, sem skipuð var í því skyni að ná samkomulagi að nýju um grundvöll verðlagn ingar. Eínnig var kallaður samnn aukafundur i Stéttarsambandinu til þess að marka stefnu þess i málinu. Samþykkti sá fundur j’tar lega ályktun í nokkrum liðum. Eftir allmiklar umræður í nefnd inni, þar sem ágreiningur var a.ii- míkill, einkum við Hannibal Valdi bal Valdimarsson. Varð niðurstað an sú að endurreisa sexmanna- nefndarkerfið með þeirri breyt- ingu. að tryggt yrði, að nefndm væri jafnan fullskipuð. Gunnar ræddi síðan allýtarlega um tillögur aukafundarins og gerði greín fyrir þvi, hvernig um þær fór í meðförum nefndarinnar, svo og þær breytingar, sem gerðar voru á framleiðsluráðslögunum, en ein hin merkasta þeirra er sú, að útreikningur verðlagsgrund vallar skal i framtíðinni gilda í tvö ár i senn, en lögin tóku gildi í maí s. 1. og ný sexmanna nefnd skípuð í júní s- 1. Gunnar sagði. að hvað sem seeja mætti um lögin, hefði Stéttarsam Framhald á 2 síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.